Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ■ j DK. HASSKNVAMRS ,,M E DICAT U S“ ÍÍNDUNAKTMI. ■ ■ Notast gegn asthma, lungnasjúkdómum, hjartyeiki, sveínleysi, blóðleysi, taugaóstyrk, bronchtishósta o. fl. Meðmæli lækna og sjúklinga fyrir hendi. S Öndunartækin kosta ^5 krónur, leiðarvísir og meðmæli send ókeypis. • la ALEXANDliR D. JÓNSSON ; liox 23tí — Reykjavik. ■ Myndin hjer a'ð ofan er af pólska flugmanninum Hausner, og flugvjel þeirri, sem hann ætlaði að fljúga á austur yfir Atlantshaf í sumar. Varð Hausner að lenda í hafi og var hans saknað svo lengi, að allir hugðu hann dauðan. En er hann hafði rekið nm á öldunum í átta sólar- M-LTS 2 1 0-50 IC LKVIÍR BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND Mauriee (ihevalier og Yvonne kona hans eru nú í þann veginn að skilja. Frúin liefur sagt blöðuni frá ástæð- iinum, seni eru þœr að þeim þykir svo voðalega vænl hvoru um annað, að þau óttast að ástin rýrni, ef þau Inia sainan að staðaldri. Eg elska liara einn inann, og það er Maurice, segir hún, og Maurice elskar hara eina konu og það er jeg. Við skiljum lil þess að ást vor halilisl og æll- uin að hittasj eins oft og mögulegt er eftir að við erum skilin að lögum. •fa, þetta gelur maður kallað ást. x Ely Culhertson, hinn heimsfrægi bridge-spilari, hefir vátryggl hend- ur sínar fyrir offjár. hringa fann enskt skip hann og bjargaði honum. Var hann aðfram kominn al' hungri og vosbúð og orð- inn rænulaus. Hann var lengi að jafna sig eftir ferðina og kveðst ekki muni reyna að fljúga yfir At- lantshaf i annað sinn. Hjer birtist mynd af franska kaf- bátnuni Promethee, sem sökk i Ermasundi fyrir nokkru, um 20 sjó- mílum fyrir utan frönsku herskipa- höfniua í Cherburg. Var bátur þessi með stærstu kafbátum, sem smíðað- ir hafa verið, um 2000 smálestir. Skipshöfnin var 73 menn, en al' þeiin koinust aðeins 7 lifs al', en 00 druknuðu, eða rjettara sagt köfnuðu í bátnum á mararbotni. Þessir sjö liöfðu verið á þilfari bátsins, þegar bann sökk. Hin heimsfræga Ruth Chat- terton segir : ,,Til þess a'ö geta litiö út eins og \ era ber, þarf maöur a6 hafa öldungis gallalaust hörund. Jeg nota altaf Lux handsápu.“ J (Paramount) Reykjavík. Sími 240 (3 línur). Sítnnefní: Slátnrfjelag Áskurður (á brauð) ávalt (yrir- liggjandi. Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild Do. mjó Soðnar Svina-rúllupylsur Do. Kálfa-rullupylsur, l)o. Sauða-rullupylsur, Do. Mosaikpylsur, Do. Malacoffpylsur, Do. Mortadelpylsur, Do. Skinkupylsur, Do. Hamborgarpylsur. Do. Kjötpylsur, Do. Lifrarpylsur, Do. Lyonpylsur, Do. Cervelatpylsur, Vörur þessar eru allar búnar |il ú eigin vinnustofu, og standast að dómi neytenda — santanburð við samkonar erlendar. Verðskrár sendar og afgreiddar um alt land. pantanir Fyrir nokkrum árum var mikið lalað um svertingjakonu eina, sem tieitir .losephina Baker. Hún söng og dansaði á skemtistöðum stórborg- anna og heillaði hvíiu karlmennina svo að þeir þótlust aldrei hafa sjeð aðra eins opinberun fegurðarinnar á æfi sinni. En von bráðar t'ór samt kúfurinn af Jósefínu og hefir nafn liennar legið í jiaguargildi siðustu ár. En nú hefir henni skotið upp aftur. Um þessar mundir sýnir hún lislir sínar á Dagmarleikhúsinu í Kaupmannahöfn. Myndin hjer a'ð ofan er tekin af henni á Palace Ilotel þar í borg, er hún situr við kvöldverð sinn. PRJÓNAGARNIÐ landsþekta er komió í mörgunt lituni. Heildsala. Smásala. Sent gegn eftirkröfu um alt land. ásb. G. Guonlauosson & Co.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.