Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 9
F Á L K I N N y vegunum, en m'i ev þetta orðið sjaldgæft. En þó er þessi list hrun. Bak við stól forsetans sjiíst sonur hans og dóttir og ekki útdauð, eins og myndm sýnir. Ljósmyndarinn hefir náð heldur hún á harni sínu, en bak við forsetafrúna stendur í þrjá bjarnartemjara saman. tengdasonur hennar. /tá „lollerak var löngum siður í Latínuskólanum hjer og meðal skáta er siðurinn í hávegum hafður. Þetta er þó engan veginn hættulaus leikur, einkum þegar hátt er kastað oy verðu þái hend- urnar, sem taka á móti að vera vissar og næmar. Þarna á myndinni hefir ekki. verið rjett „tollerað“ því að haus- inn á „himnafaranum“ veit niður en ekki upp. En þey- ar vel er „tollerað'} á höfuð- ið jafnan að vera hærra en fæturnir. Iijer á myndinni sýna ensk- ir i iddaraliðsmenn fimi sína í því að hleypa yfir girðingar. Þettu er mátske ekki mikill vandi, þeyar set- ið er í hnakk með ístöðum, en mennirnir þarna ríða berbakl og hulda á linakkn- um í hendinni. Edtla döttir Mussolini er gift Chano sendiherra ftalíu i Shang- haj og fylgist vel með starfi þjóðbundalagsins í Mandsjúríu. Hjer á myndinni sjesl hún í burðarstól á leið til kínverska múrsins, sem nefnd þjóðabandalagsins ætlar að skoða. Með henni er kínverskur marskálkur. Myndin er af Lindberyh ofursta og er tekin þegar hann steig inn í bifreið sína, fyrir utan líkhúsið, þar sem barn hans lá, oy fór til líkbrensluhússins, þar sem leifar barnsins voru brend- ar. Maðurninn, sem er berhöfðaður á myndinni er Lindbergh.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.