Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 16

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 16
1G F A L K I N N BILSTJORAR! Þótt stórir naglar stingist gegnum slönguna, getið þjer keyrt leiðar yðar, -- því GOODRICH ÖRYGGISSLANGAN lokar sjálfkrafa fyrir öll göt, sem orsakast af slíkum óhöppum. Hafið GOODRICH ÖRYGGISSLÖNGUR og ÖR- YGGISDEKK á öllum hjólum, það er trygging fyrir því, að þjer óhindrað komist leiðar yðar. HEILDVERSLUN ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR HAFNARSTRÆTI 10-12 MJALLHVÍT eykur ánægjuna á hverju heimili. TILKYNNING til allra íslendinga, nær og fjær. LUDVIG DAVID kaffibætir, sem undanfarin 60 ár hefir verið notaður, svo að segja eingöngu, hjer á landi, fæst nú loksins aftur viðstöðulaust. Er kaffibætirinn nú framleiddur i hinni nýju verksmiðju okkar hjer í Reykjavík nákvæmlega á sama hátt og LUDVIG DAVID kaffibætir hefir áður verið framleiddur, og sem enginn annar kaffibætir, hvorki útlendur nje innlendur, hefir getað kept við að þvi er gæði snertir. Við höfum yfirtekið af hinni erlendu verksmiðju vörumerkið kvörnina, sem er þekt og viðurkent merki um heim allan, og ennfremur nafnið LUDVIG DAVID. Er verksmiðja okkar al-íslenskt fyrirtæki, einkafyrirtæki okkar, og eiga engir aðrir þar hluti í hvorki útlendir nje innlendir. Við starfrækslu verksmiðjunnar eru eingöngu Íslendingar, að einum manni undanskildum, sem að er óumflýjanlegt að starfi í verksmiðjunni, þar til landinn hefir iært listina að framleiða hinn eina rjetta LUDVIG DAVID kaffibæti, sem enginn getur án verið, sem einu sinni reynt hefir. LUDVIG DAVID kaffibætir fæst i öllum betri matvöru- verslunum landsins, og er verðið stórlækkað eftir að hin innlenda framleiösla kom á markaðinn. H.f. »SHELL« á íslandi. KAFFIBÆTISVERKSMIÐJA 0. JOHNSON & KAABER

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.