Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 6
(i FA LKINN Sunnudags hugleiðing. Alt gjörði guð minn við mig vel það vottar liðin æfi. Sálmabók 16, 1. Sæll er sá maður, sem getur af hjarta tekið sjer þessi orð sálmaskáldsins í munn, sæll er hver sá maður, ungur eða gam- all, sem getur af hjarta íundið til þess að öll handleiðsla guðs á honum hefur verið einskær miskunn og trufesti, og það hvort sem kjör hans hafa verið blíð eða stríð. Vjer „upphugsum vorn veg“, og þá að sjálfsögðu til gæfu og gleði, og margur fær að njóta þessa í ríkum mæli, en þá skiftir það miklu að vjer þökkum þetta ekki eigin forsjá, fyrirhyggju og dugnaði, lieldur guði, sem hefur öll vor kjör í sinni hendi. Eða hvenær er gæf- an og gleðin svo mikil, að eigi geti tilfinnanleg breyting orðið á þessu, ekki er heilsan lengi að bila, ástvinirnir að bverfa, svo að þar sem áður var bjart og Idýtt, verði skyndilega dimt og kalt. Og hafir þú ekki ennþá reynt þetta, má þjer þá ekki vera lofgjörð í huga, svo að þú með þakklátum huga takir undir orð- in: „alt gjörði guð rninn við mig vel“. Þú átt gott heimili, þú átt vinsældum að fagna hjá öllum, sem eitthvað hafa við þig að skifta og hagur þinn er þannig, að þú getur kynst þvi ,af eigin reynslu, að sælla er að gefa en þyggja. Einnig þetta er lán og gleðiefni. — En slíkir lánsmenn eru nú ekki allir, hinir eru vís- ast fleiri, sem eiga við margs- konar erfiðleika og eymdir að stríða, og fá sjaldan að sjá glað- an og áliyggjulausan dag frá upphafi til enda. En einnig margir af þessum finna til þess að guð gex-ir alt vel við þá, þeir spyrja sjáll'a sig hvað þeir hafi til þess unnið að baða í rósum, þeir finna til þess, að margt af böli sínu hafa þeir bakað sjer sjálfir, þeir bera sig saman við aðra, ekki þá sem engar sorgir sjá, heldur við hina, sem eiga bágara en þeir sjálfir og þakka guði að eymdir þeirra eru ekki þær þyngstu. En svo eru líka margir, sem finna til þess að sorgirnar og mæðan beindi huga þeirra til guðs; og kendi þeirn að flýja til hans,þeir reyndu það, að „ei vitkast sá, er verður ald- rei hryggur, livert visku barxx á sorgarbrjóstum liggur“. Og þeg- ar þannig er komið verður jafn- vel andstreymið þakkarefni, og það meira en hið ytra lán nokk- urntíma var. Alt senx bendir uppá við, yfir lijegóma og hverf- ulleik þessa lífs, alt sem dregur liugsunina til guðs og heldur henni hjá honum, er hið mesta þakkarefni. „Alt gjörði guð minn við mig vel“, megunx vjer þvi allir segja, og þó vjer getum fæstra minst af velgjörningunx guðs, þá ætttu hinir að vera nógu margir til þess, að vjer lof- Hertoginn af Reichstadt. Hve margir eru þeir, senx kannast við þetta nafix? Þeir munu vera næsta fáir, en ]xó felst undir því sá maður, sem var li'umburður eins hins mesta hershöfðingja og valdamanns, sem uppi hel'ir verið á siðuslu öldum. Mannsins, sem bafði ger- sigrað meginland Evrópu, en varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Bretanunx, sem hafði vörn fyrir herkænsku hans, Jxar sem Ermasund var. Napóleons mikla sem nú er smám sam- an, eftir því sem skilningi og dómgreind almennings er að fara franx, verður smærri og smærri. En fyrir eitt er liaxxix þó slór. Ilann tók einn á sig ábyrgð gjörða sinna, eix nú tíðkast Jxað lijá stórmennunum, að þeir verða að bafa þing og ábyrga ráðlxerra til Jxess að taka af sjer skellinn, ef illa fer. El' vel geng- ur, eiga þeir binsvegar alla upp- skeruna. Hertoginn af Reiebsladt dó undir því nafni fýrir hundrað árunx, eða rjettara sagl 22. júlí 18152. Það var austurriskt heiti. Kongurinn af Róm tið skemta sjer fjögra úra gamall. Marie Louise, önnur drotning Napoleons skoðar son sinn i vöggu. Vaggan sjálf var hinn mesti kjörgripur En eigi að siður fæddist bann í París og fjekk í nalnfesti Jxetta: Kongurinn af Rónx! Napóleon fyrsti gal' lionum nafnl'estina og lxefir sjálfsagt ætlast til, að hún ætti að haldast og vera einskönar einkenni á nxann- inum sem stæði næstur að keis- aratign Frakk- lands og titlinum Napoleon annar, nxeð öllunx Jxeim fríðindum, sem nýliðinn frá Kor- síka hal'ði þá afl- að sjer. En sem betur fór, varð þetla ekki að franxkvæmd. Sex írum eftir að kongurinn af Rónx t'æddist lxafði reit- um hans, rík junx og löndunx ver- ið skift milli þeirra, sem áttu þessum mesta yfirgangsmanni sögunnar grátt að gjalda. Og hertoginn af Reichstadt, eða kongurinn al' Róm, sem faðir hans skirði hann, lifði ellefu ár, eftir að hans frækni faðir og ó- iseðjandi yfirgangsseggur var dauður, í útlegðinni á St. Hel- ena. uðum guð og þökkuðum honum með orði og tungu, í verki og sannleika, það sem eftir er æf- innar. Guði gefi oss öllum náð til þess í Jesú nafni. Amen. Þegar kongurinn af Róm eða liertoginn al' Reichstadt fæddist, stóð Napóleon á hátindi txeþpni sinnar. Þvi að það var ekki gál'a hans eingöngu heldur fremur heppnin, sem stjórnaði þeim gif- urlega viðgangi, sem liann naut um skeið. Hann lxafði komið sigrað og sjeð og liann Jxekli engan endi á farsæld sinni. Nema |xað eitl, að hann lial'ði ekki eign- ast erfingja og vitanlega kendi liann konu sinni um það. Rak bann þá fvrri konu sína frá sjer og giftisl Marie Louise, dóttur Franz Austurríkiskeisara, sem var einn þeirra, sem Napoleon bafði látið bíta í grasið. Var henni Jxetta nauðugt, Jxví að hún lialaði Frakka og þá ekki síst „lxrennuvarginn i Evrópu“, sem kallaður var Jxá af almúganum í þýskumælandi löndum. En hún giftist honum eigi að síður og þóttist liafa trygt föður sínum lrið við hinn ósigrandi Napole- on. Hún fluttist til París og í Tuillerie-höll fæddist þeinx son- ur, sem skírður var Napoleon og svo í viðbót Frans .lósep Karl, í höfuðið á afa sínum Austur- ríkiskeisara, en í nafnfesti „konguripn af' Róm“. Þegar þessi ríkiserfingi var eins árs fór Napóleon í hina minnisverðu för sína til Rúss- lands, en í Jxeirri för snerist ham- ingjuhjól hans, eins og kunnugt Hertoginn af Reichstadt, sem aust- urriskur lifísforingi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.