Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N 7 Hertoginn af fíetclistadt í liöskönn un við hersýningu i austurriska hernum. þegar Napoleon var sendur til Elba t'iuttist hún í höll íöður síns í Schönhrúnn. Og frumburð- ur Napoleons steig aldrei fæti sinum á franska fold eftir það. Napoleon bað drotninguna að koma með konginn af Róm til sin í útlegðina, en sú beiðni var árangurslaus. Prinsinn ólst upp i Austurríki og uppeldi lians var falið Monlesquiou. Var hon- um kend franska, þýska, ítalska, mannkynssaga og stærðfræði og siðar l'jekk hann hfernaðarment- un og leiðsögn í stjórnmálum og réttarfari. Hann vissi vel um al'- rek föður síns og hernaðarlist var mesta uppáhald hans. Mun liann hafa vonast eftir að erfa riki föður síns og t'eta í fótspor bans og því voru honum það harmatiðindi er liann frjetti a'ð Napoleon væri látinn í útlegð- inni á St. Helena, árið 1821. Skömmu eftir dauða Napole- cns gií'tist Marie Louiise Neip- perg greifa, sem var formaður sendinefndar þeirrar, er gerð bafði verið út til þess að kalla hana beim frá Frakklandi. Mun bún bafa orðið ástfangin al greii'a þessum jiá þegar og eink- um gert það fyrir fortölur hans, að flytjast til Austurríkis. Eftir að bún gil'tist i annað sinn virð- ist hún liafa slepl hendinni af svni sínum. En hinsvegar fór afi hans, Austurríkiskeisari, að sinna hon- um meira en áður og gaf hon- um nú l'æri á a'ð ganga í her- þjónustu, en einmitt það var mesta áhugamál hans. Virtist prinsinn iiafa erl't í rikum mæli er. Það fríða vopnaföruneyti, sem hann hal'ði haft með sjer austur,' kom aldrei aftur. Það druknaði í fljótunum og fraus í hel á Vegunum. Og austuríska drotningin kaus heldur að hverfa heim til föðurhúsanna. Franz keisari hafði glaðst mjög yfir fæðingu dóttursonar síns og lát- ið sendiberra sinn í París Jeggja allar austurískar orður sem til voru á vögguna. En vitanlega hafði Najioleon glaðst enn meira. 1 Moskva hafði hann stundum sta'ðið tímunum saman og horft á málverk það, al' syni sínum, sem málarinn Gerliardl haf'ði gert og Marie Louise bal'ði sent bonum lil Moskva. En þegar hamingjusól Napo- leons fór að lækka í'lýði drotn- ingin með son sinn, fyrst til Blois og síðan til Rambuillel. Og Kungurinn af fíúm í inöhafnarbún- ingi. Þessi mynd er af hverfi einu i horgum má sjá álíka dæmi upp á, miðri New York. Gömlu húsin fremst hvernig gamli og nýi tíminn mætist. á myndinni eru eins og lítil hrúðu- Og reyndar þarf ekki að fara lengra hús í samanburði við skýjakljúfana en til Reykjavíkur til þess að sjá í baksýn, sem allir eru afkvæmi síð- það, þó að mælikvarðinn sje tals- ustu ára. í mörgum amerískum vert minni þar. í ráðhúsinu í Wimbleton hefir ný- lega verið setl nýtl orgel, sem ekki tikist neinu orgeli, sem áður hefir verið smiðað í veröldinni. Orgelið er. í raun og veru tvö hljóðfæri, ann- að er konsertorgel til þess að nota fyrir klassiskar tónsmíðar en hitt orkeslursorgel, og er leikið á það danslög og ánnað „ljettara hjai“. Til vinstri á myndinni sjást á liöldin, sem framleiða jazzhljóðfærasláttinn en til hægri sjest sjálft nótnaborðið og orgelpipurnar. herkænskugáfu föður síns. Hann óx jai'nt og þjett að virð- ingu í hernuin og varð ofursti árið 1930, aðéins 21 árs, og var það æðsta slaða í hernum, sem svo ungum manni gat hlotnast. En þá l'ór að halla undan fæti. Hertoginn af Reichstadt, tólf ára gamall, sem austurriskur hermaður. í byrjun ársins 1832 kendi liann sjúkdóms þess er dró hann til dauða, magnaðrar brjóstveiki, og þrátt fvrir hestu hjúkrun sem völ var á, tókst ekki að bjarga lifi bans. Hertoginn al' Reicb- stadt þá nafnfesti liafði hann l'engið af afa sínum, andaðist 22. júlí 1832, í sömu stofunni, sem faðir haitis hafði búið i ár- i'ð 1809 og í sama rúminu sem hann hafði sofið í. Hann var grafinn 27. júli 1832 í Kapusína- kirkjunni í \V,ien og liggur þar í gral'hvelfingu við aðra hlið afa síns, en móðir hans á hina. Hevrst hefir að Frakkar hafi gert tilraunir til þess að fá að l'lytja kislu hans til Parísarborg- ar og setja hana við hli'ðina á kislu Napoleons mikla í Inval- ide-kirkjunni, en sú málaleitun ber að líkindum engan árangur. Konungurinn af Róm, erfingi Napoleons, fær að likindum al- drei legstað í landi föður síns. Og Austurríkismönnum er það metuaðarmál að varðveita menj- ar piltsins, sem átti að verða erl'ingi að beimsríki fjandmanna þeirra, en varð aldrei nema her- toginn af Reichstadt, a'ð nafni en ekki völdum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.