Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N / Iiaust eiga forsetakosningar til næstn fjögra úra að fara fram í Bandarílcjunnm. Þingflokkarnir tit- nefna forsetaefni þau er þeir hafa í kjöri snemma sumars og er und- irróður mikill innan flokkanna undir þær tilnefningar, en undir eins og þeim er lokið hefsl barátt- an milli flokkanna. Á flokksþing- unum í vor sem leið tilnefndu re- publikanar Hoovejr forseta sinn til endurkjörs, en mjög þykir tvísýnl að hann nái kosningu, þó mikil- menni' sje liann. En þess verður að gæla, að hann hefir setið við stgrið á undanförnum erfiðleikaárum, sem ef lil vill hafa komið harðar við Bandarikjanmenn en nokkra þjóð aðra. Demokratar tilnefndu Frank- lin 1). Boosevelt með yfirgnæfandi meiri hlula, þó aö framan af þætti Al Smith, sá er í kjöri var fyrir flokkinn við síðuslu kosningar, hafa mikið fylgi. lljer á myndinni sjesl hvíta húsið í Washington og Iloover og Roosvelt. Myndin er af bjarnabúrinu í dýra- garðinum í Kaupmannahöfn, sem var opnað í vor. „Búr er varla rjett að kalla það, því að hvergi sjásl grindurnar, en djúp gröf er' í kring, þannig að áhorfendunum er óhætt fyrir björnunum. Vilhjálmur uppgjafakeisari fór ný- lega stutta ferð frá Doorn í fyrsta skifti síðan hann settist þar að, og nú flýgur sú saga, að hann ætli að flytja til Þýskalands með haustinu oy setjast að í Koburg. Myndin hjer að neðan er tekin af Vilhjálmi oy konu luins, Hermínu, er þau fóru frá Doorn til Zandwott nýlega. Byggingin hjer að neðan er spttal- inn Medical Centre i New York, sem nýlega er fullgerður og er stærsta sjúkrahús í heimi. Byyyinyarlugið er stælt eftir gömlu páfahöllinni í Avignon í Frakklandi. ) J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.