Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 20.08.1932, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N BRASSO f æ g i 1 ö g- u r er óviðjafnanlegur á kopar, eir, tin, aluminium o.s.frv. B K A S S O er notaður meir. með ári hverju, sem er að þakka ágæti hans. Pæst í öllum verslunum. Kviðslit Monopol kviðsiitsbindi, amerísk teg., meö sjáli- virkum loítpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án' óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. Frederlksberti kem. Laboratorium I Box 510. Köbenhavn N. Fjfrir eina 40 aura á viku tíetur þú veltt þjer oy heim- 111 blnu bestu ánæyju tvo daya vlkunnar, lauyarday oy sunnuday. Gkkert blað er skemtileyra oy fróðleyra en Allt með íslenskum skfpum1 *fi Munið Herbertsprent. Bankastr. Myndirnar þrjár hjer að ofan sýna algengustu kvenhattaitísku sumars- ins. FLEIRI GIFTINGAR. Enskt blað hefir tekist á hendur að rannsaka fjölda kvenfólks i heim- inum og bera hann saman við karl- mannafjöldann. Kom það fram við þá rannsókn, sein allir vissu áður, ao kvenfólkið er miklu fleira en karl- mennirnir en eigi að síður hefir tala ógiftra kvexina lækkað á síðari ár- um. Blaðinu telst til, að eins og sak- ir standa sje 380 miljón ógiftar stúlk- ur í heiminum. „Enginn örvænta skyldi, innan þrjátíu og sex“ segir í visunni, en samkvæmt niðurstöðum blaðsins, er „erfiði aldurinn“ hjá kvenfólkinu milli 30 og 39 ára. Karlmennirnir vilja helst annaðhvort gifta sig stúlk- um undir 30 ára eða þá þegar þær eru komnar á settan aldur, sem telst milli 40 og 60 ára. í Englandi fer ógiftum stúlkum si- fækkandi. Fyrir 30 árum voru 3950 konur ógiftar af hverjum 10.000, En nú eru þær ekki nema 3680. Árið 1910 voru i Ameríku 292 kon- ur ógiftar af hverjum þúsund. Tíu árum seinna var talan 273 og nu 264. 1 Þýskalandi er hlutfall ógiftra kvenna hið sama og áður, þrátt fyr- ir allar breytingar þar í landi. 1 Frakklandi hefir ógifturn konum að- eins fjölgað og eins í Sviss. Af þeim 380 miljón ógiftu konum sem eru í heiminum eru 6 miljónir í Bretlandi, 11 miljónir í Bandaríkj- unum og 8 miljónir í Frakklandi. Ástæðuna til þess, að giftingum fjölgar í Bretlandi telja hagfræðing- ar þá, að siðan kvenfólk fór að vinna sjálfstæð störf frekar en áður var, þyki fjárhagsáhættan við hjónaband- iö minni en áður, því að nú vinni hjónin bæði fyrir heimilinu. — VIKURITIÐ — Útkomið: I. Sabantini: Hefiid , '. . 3.80 II. Bridges: Kauöa husiö . 3.00 III. Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheim: Leyniskjölin, Zane Grey: Ljóssporið. Biðjiö bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Póstbúut. 2 Reykjavik Slmv 542, 254 »K Alisienskt fyrirtækL \llsk. hruna- og sjó-vátryggingar.; Hveral betri nje áreiðanlegri vifisklftl. ; Leltið upplýsingb h]á næsta umboðsmanni. ; Að dýr fremji sjálfsmorð, hafa men eigi viað áður. En nú kemur sú fregn frá London, að fólk, sem var í dýragarðinum, hafi sjeð apa freinja sjálfsmorð. Apinn var fyrsl að leika sjer að kaðli, sem var i búr- inu. Hann nagaði spottann í sundur, batl síðan endann hátt uppi i trje, gerði lykkju á hinn endann, smeygði höfðinu inn í hana, klifraði eins háit upp í trjeð, eins og endinn náði — og kastaði sjer síðan af miklum krafti út í loftið. Hann drapst á augbragði — hengdist. Menn skilja ekkert í því hvernig á þessu stend- ur. Er nú vörður í búrinu nótt og dag, þvi menn óttast, að hinir ap- arnir muni apa eftir og hengja sig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.