Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 11.02.1933, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Happdrættisseðillinn. Ivan Dimitritsj, maður eins og fólk er flest, einn þeirra sem tólf fara í tylftina af, lifir ó- brotnu lífi með fjölskyldu sinni. llann vinnur aðeins fyrir liundr- ■ að rúblum á mánuði en er mjög vel ánægður með kjör sín. Eitt kvöldið þegar hann liafði drukkið tebollann sinn, liagræddi hann sjer sem best í liæginda- stólnum sínum og braut sundi.r dagblaðið. Æ, það var satl! sagði konan hans, sem vai' að bera af borðinu. Jeg liefi steingleymt að lita í blaðið i dag. Líttu eftir livort happdrættislistinn stend- ur þar? Tú, liann er lijerna, svaraði Ivan Dimitritsj, en seðillinn hvað líður lionum?.... Hef- urðu hann ennþá? Já, jeg endurnýjaði hann á þriðjudaginn var. Hvaða númer var það nú, sem við höfum núna? Flokkur 9499, númer 26. Ójá, það er rjett — 9499 og 26 látum okkur nú sjá. . . . 9499 og 26.... 9499 og 26. Ivan Dimitritsj hafði enga tröllatrú á happdrættisgæfunni sinni, og yfirleitt var hann al- drei vanur að líta á vinningalist- ann í blaðinu, en af því að hann hafði ekkert sjerstakt að gera þetta kvökl rendi liann visi- fingrinum niður eftir töluröð- unum. Og að kalla mátti undir eins kom hann auga á 9499, alveg eins og forlögin væru að erta hann fyrir sinnuleysið og vantrúna. Án þess að bera þeita saman við númerið á seðlinum Ijet hann hendurnar síga niður á fangið og honum fanst eins og kaldur gustur færi um magann. Einhvern kitlandi og titrandi seiðing — það var svo óumræði- lega notaleg tilfinning. Masja, sagði hann svo Iiljótt að varla heyrðist. Flokkur 9499 hefir komið út. . Kona Ivans, sem sá það glögt á felmturssvipnum á andliti bónda síns að honum var alvara, misti hálf samanbrotinn dúkinn á gólfið. 9499? tók hún upp eftir honum og náfölnaði. Já, 9499... . flokksnúm- erið okkar. En númerið á seðlinum? Það var satt!. .. . Númer- ið á seðlinum.... Nei, bíddu við, bíddu svolítið við!. .. . Það er í raun og veru merkilegt, hvernig atvikin geta hagað sjer. Hugsaðu þjer. ... að okkar fiokkur skyldi koma út. . . . Og ef við nú í raun og veru höf- um unnið.... En flokkur 9499 hefir komið út i þetta sinn, sagði Ivan Dimitritsj eftir nokkra þögn. Það táknar með öðrum orðum, að við c/elam hafa unn- ið. Að. vísu er þetta ekki nema möguleiki, en , möguleikinn er til. Og það er ekki lítið! Gættu nú að þessu, Ivan. Nei, dokaðu nú svo lítið við, kelli mín. Við getum feng- ið voubrigðin nægilega snemma! .... Látum okkur sjá.... núm- erið stendur i annari línu að ofan. . . Já,. . . það er að ‘segja, að þá er vinningurinn 75,000 'rúblur. Þelta er nú að vísu ekki nein stóreign, en það munar þó um það það er.. . ., já, það ei' þó talsverð fjárupphæð, eða hvað finst þjer?.... Og ef það skvídi nú koma á daginn, að númerið væri 26. . . . Heyrðu annars, — ef við skyldum hafa unnið þessar 75.000 rúblur? Þau horfðust í augu maður- inn og konan og fóru að hlæja. Möguleikinn fvrir þessari ó- væntu gæfuheímsókn steig þeim til höfuðs. Hvernig áttu þau að nota alla þsssa peninga. Þeim var algjörlega varnað þess að geta gert áætlanir um framtíð- ina. .lá, livað áttu þau að gera við peningana? Það höfðu þau kki hugmynd um. Tölurnar 9499 og 75.000 dönsuðu óaf- látanlega i höfðinu á þeim og voru eins og glýja i augunum á þeiin. Ivan Dimitritsj gekk nokkrum sinnum kringum borðstofuborð- ið til þess að kyrra skapsmun- ina. En þegar því var lokið náði hugmyndaflugið yfirtökun- um hjá honum fyrir alvöru. Setjum nú svo, að við höf- um unnið, byrjaði hann.... Það væri sama sem að nýtt líf byrjaði hjá okkur, það mundi tákna gjörbreytingu! Nú er þetta að vísu þinn seðill, en hefði það verið minn, ja, hvað þá. . . . ja, þá mundi jeg nú fyrst og fremst hafa keypt mjer húseign fyrir tuttugu þús- undir eða eitthvað svoleiðis og svo sæmilegt jarðnæði o. s. frv. Tíu þúsund mundi jeg taka frá til þess að horga skuldir, kaupa ný húsgögn, bregða mjer í skemtiferð og svo framvegis .... Þær 45 þúsundir sem eftir væri mundi jeg leggja í bank- ann á vöxtu. Já, hús til dæmis og dá- litið jarðnæði, það væri nú ein- stakt notarlegt, sagði konan um leið og hún settist á einn stól- inn og krosslagði hendurnar. Jú, finst þjer það ekki? .... Nálægl Tula til dæmis eða einliversstaðar ekki langt frá Orel. Þar er hægt að kaupa prýð- is jarðir fyrir lítið verð. Jú, það væri einstaklega hyggilegt, því að þá þyrfti maður ekki að borga með sjer í sveitinni á sumrin, og altaf gefur jörðin af sjer fje. Og í hugarheimi þeirra skaul i sífellu upp nýjum og nýjum myridum hverri annari falleg''i Smásaga eftir Anton Tsjekov. og dýrðlegri og á öllum þessum mvndum sá hann sjálfan sig vel klæddan, makindalegan, saddan og úttútnaðan al' vel- sælu. Það er ósköp lieitt í veðr- inu. Lítið þið nú á! Þarna liggur liann, nýbúinn að hafa nærst á ísköldu „Akrosjka“, i heitum sandinum, snöggklædd- ur og með vasaklút vfir and- litinu. Eða þá að liann liggur í garðinum sínum, i forsælu und- ir stóru trje. . . . sólin bakar og steikii*, litli drengurinn lians og lítla telpan hans eru að hoppa kringum hann; stundum eru þau að róta til sandinum, stund- um að veiða engisprettur. Hann blundar blíðlega, hann liefir ekkert að gera; hann.þarf ekki að fara á skrifstofuna, hvorki i dag nje á morgun aldrei fram ar. Og þegar hann er orðinn Liður á að liggja þarna á bak- ið og móka þá stendur hann bara upp og lötrar út i skóginn lil þess að tína svampa eða þá að hann labbar niður að vatn- inu til þess að athuga hvernig hændurnir færi að þvi að veiða. Og svo loksins þegar sólin liníg- ur til viðar, tekur hann liand- klæði á öxlina, sápuögn í löf- ann og fer út að lauga sig. Hann ætlar að klæða sig lötur- hægt úr fötunum og núa sjer lengi um bera bringuna, áður en hann fleygði sjer í vatnið. Og þarna i vattiinu sjer hann smá- fiska bregða á leik og slá sporð- inum innan um kvoðufult þang- ið. . . . Svo fer hann heiiri, drekkur te með rjóma og etur smjörkringlu með.... Og á kvöldin reikar hann um ná- grennið eða spilar á spil við grannana.... Já, það væri hyggilegt að kaupa sjer jarðarskika, segir konan hugsandi. Það var auð- sjeð að hún var vel ánægð með áformin sín. Ivan Dimitritsj gaf henni engan gaum. Nú var hann að útmála fyrir sjer haustkuldana með dimmu rigningarkvöldun- um. Þann tíma ársins ætlaði hann að ganga eins lengi og unt væri i trjágarðinum, í kál- garðinum eða meðfram vatn- inu til þess að finna livað kuldi væri. En undir eins og hann færi að finna til hrollsins ætlaði hann að fara inn í hlýju stofuna, fá sjer nokkur brennivinsstaup, borða svolítið af söltuðum gúrk- um og svo ef til vill að fá sjer toddyglas með pípunni.... Nú koma börnin inn úr garðinum. Þau eru með fangið fult af gul- rótum og hreðkum og það legg- ur al’ þessu þægilega moldar- lykt. .. . Svo legst hann aftur á bak upp i sófa, blaðar svo- Iitið í myndablöðunum, leggur eitt þeirra yfir andlitið, hneppir frá sjer vestinu og lætur sjer renna í brjóst.... Svo líður á hauslið og það lignir bæði dag og nótt. Trjen f Ila laufið, vindurinn er nap- ur og þvalui. Hundarnir, liest- arnir og liænsnin öll vot og úfin. Það er varla viðlit að koma út fyrir hússins dvr. Maður neyðist il að halda sig innan dyra, ganga um gólf, setjast við gluggann og horfa út á veginn og svo framvegis. Leiðinda tíð! Ivan Dimitritsj opnaði augun og leit á konuna sina. Heyrðu, Masja! Jeg lield jeg mundi ferðast til annara landa! Honum fanst það hlyti að verða unaðslegt að bregða sjer III annara landa meðan kaldasl væri heima, til dæmis lil Frakk- lands, eða til ítalíu eða jafn- vel til Indlands! Ekki þætti mjer heldur margt að því, svaraði konan hans. En athugaðu nú hvort við höfum unnið í raun og veru! Nei, bíddu nú ofurlítið við Ivan Dimilritsj hjelt áfram að labha kringum stofuborðið. Ef konan hans færi nú í raun og veru að liugsa um ferð til út- landa? Að fara einn, eða þá með ungum og skemtilegum stelpum, það væri nú eittlivað annað! En með konu og börn? Uss nei! Hún mundi altal' vera að tala um krakkana. Hún verð- ur hrædd við alt, hrekkur í kút á hverju augnabliki og snýr hverjum kópeka margsinnis við. Ivan Dimitritsj gal í huganum sjeð konuna sína í járnbrautar- klefanum með lieilan hlaða af allskonar óþarfa bögglum kring- um sig, körfum og pokum. Hún stynur og kveinar, kvartar und- an þreytu og höfuðverk og' jag- ast út af því, hve miklum pen- ingum hann eyði. 1 hverl skifti sem lestin staðnæmist verður hann að hlaupa út eftir heitu vatni, hollum, sódavatni og þess- háttai*. Aldrei vill hún borða, finst það of dýrt. Við höfum ekki efni á því — og þessháttar þvættingur og bulk Og nú tók hann aii 1 einu eft- ir því að hún var hræðilega gömul og grett, að liárið á henni og fötin voru gegndrepa af matargufu, en sjálfur var bann ennþá ungur, frískur og fjörugur og gat vel gifst aftur. Hvað ætti hún eiginlega að gera til útlanda? Hún hefir engan skilning á slíku. Hún gæti engan greinarmun gerl á Napoli og Krím! Nei, jeg er viss um, að el' hún fengi peningana mundi hún undir eins læsa þá niður i kom- móðuskúffu og ekki láta mig fá einn einasta kópeka. En for- eldrum sínum hinsvegar þeim mundi hún senda pen- inga -— áreiðanlega. Fvrir jólin, fyrir nýjárið, fyrir páskana. . Ivar Dimitritsj lætur ætt- ingja konunnar sinnar birtast fyrir hugskotssjónum sínum. Þeir mundu allir þyrpast að henni úr öllum áttum, bræður

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.