Fálkinn - 11.02.1933, Side 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Mál málleysingjanna.
l*ú hel'ii' sjálfsagt einhviTnlim.i
liitl l'yrir liörn, sem hvorki }íálii
heyrl nje lalafS. I>iÖ hafiíi el' lil vill
lika ...JJi11 l'yrir mállausl l'ólk, seni
heyrfii' o.a heyrnarlausl fólk, sem
hat lalað. En oftast nær er mál-
leysi. heyrnarleysi samfara. I>aó
slal'ar af |>ví a'ó hörn fæöasl lieyrn-
arlaus, efía missa heyrnina vegna
sjúkilóma áfSur en |tau i'æra afi lala.
I>ví afi j)ið skiljif) |)af), a'f) til j)ess
afi læra mátið, |)arf mafiur að líela
heyrl.
Til |)ess að mállausu og' heyrn-
arlausu biirnin geti tærl að skilja
|uið sem iiðrjr meina og það sem
fer l'ram kringuin þau, hefir verið
Iniið til sjerstakl mál haiutíi þeim.
Mál sem hyggisl á sjóninni en ekki
hljóðinii. lái það er crfitt og sein-
legl að kenna þethi mál og nota það
síðan lil' |>ess að kenna þær náms-
greinar, sem þið lærið í skólunum.
Uessvegna alasl hörnin mállausu al-
veg ii])|) á mátleysingjaskóhinum.
I’jer finsl ef lil vill stundum að
skótagangan lijá þjer sje crl'ið, en
livnð er það i samanhurði við þiið
sem er lijá ainningjii mállausu hörn-
unum. Fyrsl verða ])au hara að
skilja hvað sagl er við þati, með
henilingmn sem þiiu sjá, siðan verða
þiiii að l'æra að nota þessar hcnd-
ingar sjáll' og svarn með þeim.
I>iið eru aðallega tvenskonar mál,
sem málleysingjarnir nola. Annað
er fingramálið. l>ar liefir hver slaf-
ur sitl inerki og verður því að slaf i
livert orð, nema þau, sem hafa á-
kveðið tákn úl af fyrir sig. Þið gel-
ið nærri að það er seinlegt að koma
liugsimum sínum á framfæri með
því móti. Hin aðferðin er lorveld-
ari að l;era, en fljótlegri að nota,
þegar hún liefir verið lierð, og krefsl
heinlínis leikli.slargálu. Að vísu eru
liendurniir og fingurnar notaðar þar
líkn, en auk þess iindlilsdrætlirnir
og líkamshreyfingar. I>essi aðferð er
miklu fljóllegri og Iveimur málleys-
ingjum sem eru orðnir kiinnugir og
vanir að nola liana saman, gengur
fljóllegii iið koma hvoruni öðrum í
skilning um hv.að þeir meini.'
Fug'l og ljón.
1 >ið vilið, iið hlindir menn heyra
iielur, eru lyktnæmari o. s. I'rv. en
sjáandi. A sama liáll ver'ða mállcys-
iugjar fimari á að týsa nieiningu
sinni með sviphrigðum. en hevrandi
fólk.
I.illu á hörnin þcssi! Telpan hað-
;ir höndunum til þess a'ð sýna, að
liúii sje a'ð tala nm i'ugl, cn dreng-
urinn myndar kló með hciulinni á
Tvær alkunnar hreyfingar.
Talandi l'ótk notar líka oft lireyf-
ingar lit þess að leggja áherslu á
það sem það segir, og jafnvel í
slað orða. I>að kinkar kolli lil sam-
þykkis og hristir luifuðið við því,
sem það er andstætt. l>að er því
ekki nema eðlilegl, að málleysingj-
iirnir noli þessar tireyfingar.
I.illu á myndina lijerna að ol'an.
I>;ið er vísl enginn i vafa uin, að
lilla lelpan óskar sjer að eignasl
dúkku. Hreyfingin á myndinni er
svo talandi að öllum orðum er ol'
aukið.
I.ilið þið svo á hendurnar á stærri
lelpunni. Sýna þær ekki að hún er
að tala um þyott? Hendurnar eru
alveg eins og telpnn sje að nugga
þvoll með þeim.
Hjevim sjúii) jnö skrilinn leik, sem ]>ið ineyiö þó ekki fást viö sjúilj
Hann er i jwi fálginn, ai)' li S effa fleiri fullorönir, taka krakka
effa jafnvel /ulloröinn mann oy kasla honnm hátt npp i loft oy
yripa hann snu jieyar hann kemur niöur aftur. Þess Ijettari sem krakk-
inn er, l>i>i luerra fer hann. En þaö er mikill vandi aö yera jietta svo,
ai) jieim sem, henl er npp veröi ekki meint viö þaö. Þaö veröur aö
yripa hann vel oy passa ay inissa liann ekki þeyar hann kenuir úr
„loftsiglinyunni“.
Dans eftir hljóðölctum.
Itörnin i ínálleysiiigjaskólunmii
lifa alls ekki leiðinlegu tifi. l>au
leika sjer alveg eins og önnur börn.
Og þó j)au sjeu hyrnarlaus þá dansa
þau saml alvcg eins og eftir lilji’ið-
falli. I>;m lieyra að vísu ekki dans-
lagið sem leikið er, en skynjn hí.jóð-
l'altið.
Miirgu fólki l'örlasl lieyrn ]>egai
það er komið á gamals aldur. I>að
iuyrir ekki nema það sje kaltað í
eyrnð á því. t'essu fólki liefir á-
Útvarp handa heyrnardaufum.
reiðanlega verið kíerkomið að fá
útvarpið, þvi að það er hægt að
gera inargfal! slerkara en venjulega
ínannrödd, svo að heyrnardaufa fólk-
ið nýtur þess ágællega, þó að það
lieyri ekkerl af því, sem fólkið
kringum það talar um. — —
Mundu það, að þegar þú liitlir
fyrir einhvern, sem hefir farið var-
lilula af góðu gjöfunum: heyrn, sjón
máli eða skilningi, þá átl l)ú að
sýna honuni sjerstaka nærgætni og
hjá.pa honum þegar þú getur lcomið
þvi við. Notaðu þjer iildrei heyrn-
arleysi manns lil þess að benda
gaman að lionmii og segja eithvað
Ijólt um hann.
Málleysingjarnir hafa sýnl það, að
þeir komasl furðu fljótt áfram í dag-
iega lifinu. I>eir læra flestir ein-
liverja handiðn og þykja skara fram
úr öðrum því að þeir eru miklu
næmari i liöndunum en hevrandi
fólk.
Tóta frænka.
Kaupmaður einn í Reykjavík íór
i sumarfrí upp i sveit og hað ráðs-
konuna sína, að senda til sín lirjef,
sem kæmu miðan hann væri í burlu.
Nú leið og beið og ekkert brjef
kom lil kaupmannsins. Hann skildi
ekkert i þessu og símaði til ráðs-
konunnar. Sagði hún þá, að hún gæti
ekki sent brjefin, vegna þess að póst-
urinn setti þau i póstkassann á hurð-
iniii,, en kaupmaðurinn hefði gleymt
:ið skilja lykilinn iið llonum eftir. —
Kaupmaðurinn sendi lykilinn með
næstu póstferð til Reykjavíkur og
hfður enn i nokkra. daga en ekkert
kemur hrjefið.
Hversvegna koma brjefin ekki?
SVAR. Vitanlegii vegna þess, að
hrjefið með lyklinum i, fór í lokaða
póstkassann eins og iill hin brjefin.
Stöðvarstjórar á einni járnbraul-
ii'.ni í Oklahoma urðu eigi lítið for-
viða nýlega er þeir sáu lest koma á
fullri ferð — lest sem hvergi var að
finna á áætlun. Komust þeir að þeirri
niðurstöðu, að lestinni liefði verið
stolið og eltu hana á bifreiðum og
urðu að skjóta á lestarstjórann til
þess að fá liann til að staðnæmasí.
I>;ið var Indíáni sein stýrði lestinni
og kvaðst liann hafa gripið til henn-
ar lil þess að’ koinasl sem fljótasí
lleim lil sín. En við nánari rannsókn
kom í ljós, að hanp liafði verið
'eigður af bófáfjelagi til þess að
slela lestinni. Mikið er alt i Ameríku
Evrópumenn geta orðið alræmdir
fyrir að stela bilum, en í Ameríku
dugir þeim ekki minna en heil ján-
brautarlesl.
-----x-----
Á l'járhagsárinu scm leið komu
aðeisn 2003 innflyljendur til Banda-
í ikjanna frá Evrópu. Af þeim v.oru
418 frá Rretlandi, 405 frá Rýska-
landi, 350 frá Ítalíu, 55 frá Noregi
og 25 frá Sviþjóð, en frá 20 Evrópu-
löndum kom enginn innflytjandi.
Stafar þetta sumpart af atvinnuleys-
íiiu vestra og sumpart af því, hve
miklar liömlur eru lagðar á inn-
fiyjendiir lil ríkjanna nú orðið.
-----x-----