Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1933, Page 15

Fálkinn - 11.02.1933, Page 15
F Á L K I N N 15 Framhahl af bls. 2. AlþýÖublaðinu og auk þess verift sjerprentaðar, svo að letla má að allur þorri íslenskra lesenda sje kunnugUr þeim. Sögur þessar liafa verið kvikmyndaðar áður, en nú hefir Metro Goldwyn. látið gera tal- mynd af þeim en töku myndarinnar siýrði W. S. van Dyke, sá liinn sami er tók liina ágætu mynd „Trader Horii'í, sem sýnd var hjer á fiam'a Hí<) -fyrir nokkru. Það er í stuttu máli um mynd þessa að segja, að hún þykir taka fram öllum myndum þeirrar leg- undar sehi leknar hafa verið til þessa. Hún gerist i fruinskógum Afríku og sem náttúrumynd þykir hún taka fram „Trader Horn“. Og leikur aðalpersónanna þykir mikið lietri. Ta'rzan er leikiiin af Joliuny Weisnmller, hinum fræga heims- meistara í sundí og virðist sein hann xje eigi aðeins skapaður fyrir þetta hlutverk heldur leynir það sjer ekki. að hann er auk þess að vera sann- kallað „barn náttúrunnar“, fráhær leikari. Þó að liann sje látinn aiasl upp með öpum er hann þarna i myiidinni prýðilega rakaður og vel greiddur, en hinsvegar hefir ekki vei-ið kostað miklu lil fatnaðar handa lionum, þvi að hann er alls- nakinn alla myndina frá uppliafi lil enda, nema hvað hann hefir miltisskýlur! Hann klifrar í trján- um eins og aparnir og leikur sjer við þá og sýnir yfirleitt ótrúlega l'imi — ekki síst í' vatninu, liann er vinur fílanna, sem hregða við hon- uni til hjálpar þegar hann kallar á þá, liann s'yndir undir flóðliestum og króködílum og flýgst á við Ijón. — En svo leikur hann líka eins og engiil ástarhlulverkin á móti hvítu stúlkunn'í Evu, og sýningarnar á því er þau hittast og verða ástfangin hvort af öðru eru hrein og ómenguð list. Stúlkan er leikin af hinni ungu írsku Mareen Sullivan. Einn „leikandann" í myndinni, auk þeirra seni nefndir hafa verið, er vei't að miiinast á. Það er apinn Cheeta fylgifiskur Tarzans. Þessar þrjár aðalpersónur sjást á mynd- inni á 2. síðu. Þeg'ar þessi mynd verður sýnd á Gamla Bíá verðúr varla efi á að þar verðui' livei'l rúm skipað fyrstu kvöldin. Þvi að inj.iidin er sjer- kennílegl lislaverk, sein varla á sinn líka — óti'úleg að efni til og furðu leg hvað snertir a’la ytri umgerð. Frakkar og herskuldirnar. Mönnum er enn i- l'ersku minni, að rjetl fyrir miðjan desembermánuð varð Herriot forsætisróðherra Frakka að ieggja niður völd, vegna þess að' hann setti það á oddinn, að Frakk- ar greiddu Bandaríkjunum vexti og afhorganir af hernaðárláiiunum, sem l'jellu í gjáíddaga 15. desemher, efl- ir að gjaldfrestur Hoovers var út ruuninn. Meiri hluti liingsins neit- aði að samþykkja fjárveitingu lil greiðslunnar og þá sagði Herriot af sjer. Tókst Poul Bðncour þá að mynda stjórn og sat líún þangað ti! i síðasla niánuði, að. hún varð að leggja niður völd sama daginn sem von Papen lagði niður völdin i Þý'skalandi. Nú hefir Daladier myndað nýja stjórn og er þvi spáð að hún verði ekki langiíf. Stóra myhdin er af Kauphöllinm i París en á hinum myndunum sjasl llerriot (með lösku i hendinni) og Boncour (að lesa hrjef). Japanskir sjáifblekungar með glerpenna liafa þann kost frani yfir aðira penna, að liægt er að „kopiera“ nieð þeim. Kosta aðeins kr. 1.60! Hinnig nýkomið mikið úrval af hiniim margeftirspurðu „Luxor“ skrúfblýöntum, ritsettum og lindarpennum. Pantanir afgreiddar um alt land. P E N N I N N Pappírs- og- rittangaversiun. Ingólfshvoli, Reykjavík. Sími 2354. Páll Guðinundsson, bóndi að Hjlmsstöðum i Laugadal verð- ur 60 ára á morgun. A fransku bókamarkaðinum kom ný tegund bóku fram í haust og hefir vakið inikia atliygli. það eru hækur úr — gleri. Hefir tekist að framleiða gler sem er sveigjanlegt og gelur ekki hrötnað og er þykl Sveinn Ólafsson alþm. í Firði, verður 70 ára í dag. gler gagnsætl notað í kópuna og graíið í það nafn bókarinnar og ltöfundarins, en lesmólið sjálfl er úr næfurþunnum ógagnsæum gler- þykkum og Stafirnir úr einskonar lakki, sem ekki getur slitnað. Lílil bók af þessari gerð kostar um liundr- að krónur. -----x—— Rússneska. stjórnin ætlar að láta gera kvikmynd um Gorguloff, lækn- irinn, sem drap Doumer Frakk- landsforseta. Hefir rithö|fundurinn Hjá Elirenburg skrifað handritið að myndinni, sem verður tekin í Moskva undir stjórn liins alkunna sovjet- myndahöfundar Madsjeret. .4 myndin að segja æfisögu Gorguloffs en sjer- slaklego að snúást um undirróður Rússa erlendis gegn sovjetstjórninni. -------------------x----- Bindindisniaður einn enskur, Marc Cripps að nafni vann í haust 15000 krónur í írska veðhlaupalotteríinu. Þótt hann hefði ekki bragðað áfengi í áðurgengin 18 ár fagnaði hann vinningnum með því að bjóða vin- um sínum lil samdrykkju. Rann ekki fd' honum í nokkra mánuði og loks var liann settur á liæli í Manchester og dó þar eftir nokkra daga.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.