Fálkinn - 03.06.1933, Side 4
4 F A L K I N N
Sylvester munkur
— einstæðumaðurinn í Mikalshelli — Eftir olaf kittelsen
lícir sem fara um fagra stöðu-
vatnið ,,Norðursjó“ á Þelamörk,
liljóta að taka eftir skuggaleg-
um lielli í snarbrattri kletta-
blíð upp af vátninu.
En fáir munu vita dulmál þau
er við þann lielli eru tengd. En
Jjrátt tekur forvitnin að vakna,
er menn heyra Þelmerkinga
tala um iiellinn og kalla hann
„Sankti Mikaelskirkju“.
Hellirinn liggur á snotrum
stað í hlíðinni, og hefir nú ver-
ið setl einskonar handrið að
munnanum, svo að ferðamen
(igi þar greiðari aðgöngu.
Hætt er við að menn sundli
á leiðinni upp, en það þvkir
meira en tilvinnandi, er menn
fá að njóta liins stórfelda út-
sýnis frá hellinum.
Þar lilasa við liinar miklu og
frjósömu Þelamerkurbygðir, svo
langt sem augað eygir, með
Norðursjó eins og inngreypla
glilrandi perlu í undur-fögru
landslaginu.
()g þá hvarflar hugurinn aft-
ur í tímann, til fornu munn-
mælanna um föður Sylvester,
munkinn, er síðastur manna
hafði á hendi prestsþjónustu í
Sl. Mikaelskirkju — sem líka
er nefnd Mikaelshellir.
Á sextándu öld kom lútersk-
ur prestur, Páll frá Ringkjöh-
ing, að sóknum þeim, Sólum
og Melum, er eiga land að hell-
inum.
í þá lið liöfðu kaþólskir menn
á Þelamörk athvarf í Mikaels-
kirkju. Þar iðkuðu þeir trú siua
á laun og í óþökk hinna lúta-ku
klerka, er lýstu því vfir liátið-
lega, að heilög vc kaþuJskra
manna væru „hadcistúðvar
fjandans“.
Nú hafði nýi presturinn á-
kveðið, að útrýma til fulls „þess-
um síðustu leifum hahýlonsku
skækjunnar“, er hann svo
nefndi.
Það var reyndar þegar húið
að hrekja í burtu flesta presta
Mikaelskirkjunnar; en þó fór
jiví fjarri, að orðstir liennar
væri upprættur; svo mikil
hafði verið helgi hennar og und-
ursamlegur velfarnaðar-má ttur.
Að hellinum sóttu pílagrímar
úr öllum áttum — og þó á lauu,
og hvarvetna var lians minst
með lotningu og ótta.
Þeir, scm leið áttu frá ofan-
verðum Norðursjó og niður að
Laufeiði, jióttust oft hafa séð
Ijós glampa út úr hellinum og
heyrt ]>aðan undurfagran sálma-
söng.
Og enginn dirfðist að róa
fram lijá hellinum að kveldi, án
jjess að leggja upp árar og signa
sig.
En vandláti presturinn nýi
einsetti sér að uppræta þessa
„afguðadýrkun".
Og marga dimrna haustnótt
na var hann ó varðhergi við
liellinn, en varð einskis visari.
En svo eina nótt, er hann var
á heimleið frá Olafossi, ]>ar sem
hann liafði heimsótt embættis-
hróður sinn, sá hann ljósbirtu
leggja út úr hellinum. Og i sama
bili leggja ræðararnir órarnar
hljóðlega upp, varpa sjer á knje
og signa sig.
Vildi nú prestur fyrir livern
mun komast upp að hellinum.
En er ræðararnir heyrðu j)að,
tóku j>eir til áranna og hertu
róðurinn svo að fossar stóðu út
af kinnungum kænunnar.
Nokkru síðar fekk Páll perst-
ur tvo lmgrakka garpa frá Skið-
um, til að vera á verði við hell-
inn og gjöra viðvart, ef þeir
yrðu nokkurs varir.
Hálfum mánuði seinna kom
anliar jieirra og sagði, að nú
sæist glampinn aftur.
Prestur hrá við skjótlega.
Hann kunni vel með vopn að
fara og girti sig m'i beittu sverði.
En menn hans signdu sig; jiað
gal ekkert gott af því leitt, að
ganga í hellinn eftir sólarlag,
sögðu j>eir.
Þegar komið var upp undir
hlíðina, var hugrekki garpanna
þrotið. Síra Páll varð að klífa
einsamall upp í hellinn.
,,Það fer líka hest á þvi“,
sagði hann. „Baráttuna fyrir
Guð her mjer að heyja ein-
sömlum“.
Með brugið sverð gekk prest-
ur í hellinn og söng: „Vor Guð
cr borg á bjargi traust — —
hið besta sverð og verja“ —- —
Hann nam staðar og hætti að
syngja, er lokið var fyrsta er-
indinu, því að j>á ljómaði birta
um hellinn.
Á þeim vegg heUisins, er inn
i fjallið vissi, opnuðust dyr og
sást J>á inn í sal þar innar af,
]>ars em altari stóð og á því
mörg logandi vaxkerti, og á
hak við þau stærra ljós.
Lotinn öldungur gekk fram,
skrýddur fullum messuskrúða
kaþólskra presta.
„í Guðs friði“, mælti hann.
„Öj>arft er mjer að dyljast fyr-
ir þeim, er kenuir í nafni Drott-
ins“.
„Það er ]>á satt, sem mig
grunaði“, sagði sira Páll, er
hann hafði áttað sig, — „að
Róma prestar hafa enn hækistöð
í sóknum mínum“.
„Já“, svaraði öldungurinn.
„Og ]>ú, ungi og hraustlegi mað-
ur, kemur nú hingað týgjaður
óvinarhug og beittu vopni, til að
haka vesalings gamalmenni j>á
sóru raun, að vera hrakinn
hurtu og sviftur sínu einasta
athvarfi".
Orð munksins voru þýð og
viðkvæm, svo að Páli varð j>að
ljóst, hve ólikt var ákomið með
þeim, andstæðingunum: annar i
blóma lífsins, vaskur og vopn-
aður, hinn aldurhniginn og
auðsjáanlega skamt frá barmi
grafarinnar, með ekkert vopn,
annað en stafinn, sem hann
studdist við með skjálfandi
hendi.
Þessi aðstöðumunur gjörði
Pól deigari til sóknar, og ásjálf-
rátt sliðraði hann sverð sitt og
leit til jarðar, eins og liann
hlygðaðist sín fyrir að liafa vig-
húist svo rammlega gegn slik-
um andstæðingi.
Loks mælti hann:
„Vertu rólegur, gamli maður.
Þú veist j>að vel, að það er ekki
persóna þín, sem jeg ræðst á
móti, heldur villukenning sú,
er ]>ú boðar .... Likami j>inn
er hrörlegur og meðaumkunar-
verður, en hjáguðakirkjan, sem
þú j>jónar, er máttug enn og
vjclráð áliangenda hennar marg
visleg. Jeg get ekki unað því,
að j>ú sjert hjer, til að afvega-
leiða söfnuð minn og iðka næt-
urbrellur j>ínar“.
Öldungurinn hristi höfuðið
og brosti:
„Æ, næturbrellur mínar ....
Þær eru ekki hætlulegar, jeg
skal sýna j>jer þær. Líttu á“.
Hann leicldi andstæðing sinn
inn í uppljómaðan altarissalinn,
sem áður liafði verið skrúðhús
Mikaelskirkjunnar.
„Þessi dyraklettur hvílir á
steinhjólum, og Jiegai' honum
cr skotið fram, hylur hann alveg
innganginn“, sagði munkurinu.
„Utan frá fær j>vi enginn
sjeð nein verksummerki ....
Og jiessvegna var j>að, að þetta
rúm var látið ('ihreyft, jiegar
trúhræður ]>ínir rændu kirkj-
una.
Hjer er fátt skartgripa, eins
og j>ú sjer. Þessi fótskemill
framan við handhókarborðið,
vatnskannan min og l>rauðið,
j>essi messuklæði, sem jeg er í,
saman-vafin gólfábreiðan, sem
jeg ligg á um nætur, þetta alt-
ari með dúknum, og svo loks
j>etta líkneski af Honum, sem
við tilbiðjum báðir .... Sjá,
þetta er nú alt og sumt, sem
jeg hefi til að iðka með „næt-
urbrellur“ mínar, og það ein-
göngu fvrir Guð og sjálfan mig
.... Þvi ]>egar fólk er í hellin-
um, læt jeg j>að sjaldan verða
mín vart, þótt jeg nú gangi
fram fyrir j>ig, sem ofsækir
mig“.
„En hver ert þú ]>á?“ spurði
PáU.
„Set þig niður, og J>á skal
jeg segja j>jer j>að“, svaraði
öldungurinn, um leið og hann
scttist á altarisþrepið og hauð
gestinum sæti á skemlinum.
„Hver jeg er?“ spyr j>ú.
„Jeg gæti með rjettu vikið
spurningunni við og spurt: Hver
ert j>ú, sem kemur hingað um
miðja nótt og ónáðár gamlan
einsetumann í guðsdýrkun lians?
Þei — þei, jeg veit liverju þú
munir svara. Mjer er ]>að sem
sje kunnugt, að j>ú ert hoðheri
hinnar nýju kenningar hjer i
sóknunum. Jeg veit, að ]>ú erl
einn jieirra, sem erft hafa ríkið
og máttinn, um leið og vjrr
erum hrottflæmdir. En lijer á
jeg heima, skaltu vita. Jeg er
>\rlvester munkur, hinn síðasti
vígður prestur St. Mikaels-
kirkju, hjer í fjallinu, og eng-
inn mannlegur máttur fær num-
ið hurtu ]>á vígslu af enni mjcr,
j>ó að j>eir hafi vikið mjer úr
embætti og hrakið mig með
valdi frá kirkju minni.
Það er nú orðið langt síðan
.... löngu áður en þú komst
hingað í hjeraðið — já, áður
en þú fæddist. Um margra ára
skeið liefi jeg reikað um fjar-
læg lönd, og víst liefði jeg gcl-
að fundið mjer griðastað, þar
sem kaþólska kirkjan situr enn
að völdum. En með þvi að jeg
fann, að sigið var á seinni hlut-
ann fyrir mjer, varð jeg gagn-
tekinn af ómótstæðilegri löngun
til að fá að sjá kæra föðurlandið
mitt, og mjer fanst, sem jeg
uiundi hvergi geta dáið rólegur,
nema hjer, í kæru lieilögu fjalla-
kirkjunni minni.
Fyrir nokkrum mánuðum
náði jeg svo hingað uppeftir,
þótt gamall sje og lashurða.
.leg gerði fyrst vart við mig
lijá gömlu ábúendunum á Gis-
holti, er áður lutu kirkjunni,
og þar sem jeg hafði aðsetur,
meðan alt ljek í lyndi. Þeir
mundu eftir mjer, tóku mjer al-
úðlega og veittu mjer þá hjálp,
sem jeg þarfnaðist. — Þú læt-
ur þá ekki gjalda þeirra kær-
leiksverka .... Þeir hal'a ekki
látið um mig vita, nje heldur
notað návist mína til að safna
saman gömlum trúhræðrum,
sem mjer er l>ó sagt að sjcu
hjer allmargir.
Nú veist þú liver jeg er og
hvaða hlutskiíti mín muni bíða.
Jeg hefði vel getað dulist þjer,
enda var það æthin mín. En
þegar jeg heyrði þig ganga inn
í hellinn, með Guðs nafn á vör-
um, þá hugði jeg best að gefa
mig fram og tala við þig, svo
að einhver endir verði á of-
sóknunum .... Sá, sein treystir
Drottni einum, mun ekki hrekja
gamlan Drottins þjón hurtu frá
þeirn slað, þar sem liann óskar
að fá að deyja í friði“.
Nú þagnaði Sylvester munkur
og horfði beint framan i lút-
erska prestinn, sem svaraði eft-
ir stundarbið klökkum rómi:
„Mjer þykir saga þin harla
átakanleg, gamli maður; og