Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Side 5

Fálkinn - 12.08.1933, Side 5
F Á L K 1 N N 5 Myndin hjer að ofatn er af vísindahöllinni í Chicagó. Hún var reist í fyrrd, i tilefni af heimssýningunni, en er œtlað að standa framvegis, sem eðlisfrœðasafn. Ilúsið kvað vera tjómandi falegt úttits, einknm eftir að j>að hefir verifí skréýtt Ijósnm að ntan á kvöldin. upp litill bær á slæríS við Akur- eyri uni 1840, en á næstu 20 áruin fjölgaði bæjarbúum svo. að þeir voru orðnir rúm 100.000 árið 1860, og liöfðu 25-faldast á þessu tímabili, en á næstu ár- um fimmfaldaðist ibúatalan og komst vfir hátfa miljón. Um aldamótin hafði ibúatalan enn þrefaldast og var orðin um 1.700.000 og á ]>eim þrjátíu ár- um sem síðan eru liðin skortir lítið á, að hún bafi tvöfaldast. Hefir borgin nú yfir þrjár milj. íbúa og er stærsta borg Banda- ríkjanna þegar frá er skitin New York. Slíkur vöxtur er einsdæmi, jafnvel í Ameriku. Borgin óx eftir því sem landið bygðist og þarna varð verslun- armiðstöð miðfylkjanna og að- alstöð liveiti-, timbur- og kjöl- verslunarinnar og iðnaður sá, er byggist á þessum framleiðslu- vörum óx stórkostlega. Cicago þykir fögur borg. Ilún er skýjakljúfaborg eins og Ncw York en þykir miklu fegurri en bún. Þetta stafar að nokkru leyti af þvi, að árið 1871 brunnu heil borgarhveríi til kaldra kola og voru bygð upp aftur fegurri og fullkomnari. Tjónið af þess- um bruna var metið á 4.000 miljónir króna, en rúm 100.000 manns eða álika fjöldi og öll íslenska þjóðin, urðu lnisnæðis- laus. í Chicago gefur að lita l'egurri byggingar áð jafnaði en í nokkurri annari amerískri borg, enda befir þar fátt verið <>;ert af vanefnum. En skipulag borgarinnar er eftir binum gömlu reglum veslan liafs: göturnar þráðbeinar og sam- hliða, allt teiknað með reglu- stiku og rjetthyrningum. Þykir slíkt fyrirkomulag úrelt nú orð- ið, eftir að sjerfræðingarnir fóru að gel'a því gaum, að baga verður galnaskipun eftir borg- arstæðinu og fleiru. Þrátt fyrir alla skýjakljúfana er Cliicago mikil um sig. Versl- unarliverfið er skýjakljiifaborg, með breiðum slrætum, sem þó virðast mjó vegna hæðarinnar á búsunum sem meðfram þeim standa. En utan þessa hverfis befir landrýmið verið lítið sparað, að minsta kosti ekki í kringum skrauthýsi efnafólks- ins. Borgin er sem sje um 40 kilómetrar á lengd og nær yfir- nálægt 500 ferkilómetra eða um það bil átta sinnum stærra svæði en Berlin, sem befir álíka marga ibúa. Það eru einkum liinir stóru garðar einstakra inanna, sem hafa bleypt flatar- máli borgarinnar svo mjög fram. f Chicago er mesta járnbraut- armiðstöð Bandarikjanna. Halda 27 járnbrautir uppi sam- göngum milli umhverfisins og þessarar miklu miðstöðvar; þar sameinasl verslun og viðskifti ])jettbýlasta hlutans af binum auðugu rikjum og þar verður „ameríkanska braðans“ betur vart en í sjálfri New York, sama braðans, sem svo mjög bef ir einkent vöxt Imrgarinnar. En svo er Chicago jafnframt sigl- ingaborg, þó að fæstum mundi detta slíkt i bug er þeir lita á kortið. Mannsböndin hefir graf- ið í sundur böftin, sem náttúr- an hafði skilið eftir á siglinga- leiðinni auslan frá Atlantsbafi byggingalist snertir. Meðal og inn í hjarta Bandaríkjanna. Þess er áður getið, að Cbi- cago þykir standa fremst ame- ríkanskra stófhorga að því er l'rægra slórhýsa í borginni má nefna „Federal Buildiiig", þar sem eru hinar opinberu skrif- stofur og póstbúsið, „City Hall“ eða ráðbúsið bygt í endurreisn- arstíl með liáum súlum á milli glugga, „Auditorium Holel“ sem auk þess að vera gistibús hefir sali fyrir söngleikabús og skrifstofur, Frímúraraböllina, sem er vfir 350 feta há, Bóka- safnið ög náttúrufræðisafnið i Jackson Park. Eru allar þessar byggingar hver annari skráut- legri og iburðarmeiri. Cbicagobúar bafa látið sjer mjög umbugað um fræðslumál og vísindaslarf og eiga fjölda af fögrmn skólabyggingnm, bókasöfnum og náttúrufræði- söfnum. En frægasta mentabúr- ið í borginni er þó háskólinn, sem ýmsir einstakir menn bal'a gefið borginni, þó að Rcoke- feller bafi lagt þar fram drýgst- an skerl'inn. Eru háskólabygg- ingarnar þrjátiu talsins, en kennarar yfir 500. og yfir tíu þúsund stúdentar sækja þessa mentastofmm. En við alþýðu- skólana eru nær 100.000 nem- endur og um 8000 kennarar. Um 800 bloð koma út i Chi- cago en mörg þeirra eru lítil, gefin út á málum útlendinga, en af þeim er margt í borg'- inni. Þar koma t. d. út blöð á öllum Norðurlandmálum nema íslensku. Þar eru 40 50 leik- bús og fjölleikalnis og rúmar bið stærsta þeirra 15.000 áliorf- endur. Nálægt þúsund kirkjur eru i borginni, tilbeyrandi ýms- um trúmálaflokkum og ka- jiólskur erkibiskup situr i borg- inni. Sjúkrabúsin eru um 70. Eins og áður er getið er margt um fólk af útlendu bergi brotið í Chicago. Fyrir 20 árum var meira en þriðjungur Cbicagobúa fæddur erlendis cn fjórir fimtu lilutar fæddir er- lendis eða af erlendum foreldr- um. Af germönskum þjóðum eru Þjóðverjar langflestir og af norðurlandaþjóðum Svíar. ís- lendingar eru talsvert margir í Chicago og eru ýmsir þeirra kunnir, þó enginn eins og Hjört nr Þórðarson, binn frægi bug- vitsmaður og iðjuliöldur. Cliicago er um margt forustu borg Bandarikjanna, þó að hún sje minni en New York. Og það eru ckki síst sýningarnar, sem hún befir haldið, sem liafa hald- ið nafni hennar á lofti. Þegar Bandaríkjamenn vildu minast 100 ára; afmælis ])e,ss að Golum- bus koin til Ameríku, fjekk Cbicago þann vanda og þar var „The Worlds Golumbian Ex- position" baldin 1893. Þá sýn- ingu sótti þjóðskáldið Matthías Jocbumson og reit um kverið „Cbicagoför mín“. Og nú i sumar stendur yfir í sömu borg stærsta sýningin, sem nokkurntíma hefir verið lialdin í beiminum, sýning sem á að lýsa þeim framförum, sem orðið bafa i heiminum á vjela- öldinni. Um þá sýningu liefir áður verið ritað nokkuð bjer í blaðinu, svo að eigi skal minst l'rekar á hana nú. En bún þyk- ir þegar bafa sannað enn á ný, að enginn sjc Cbicagobúum fremri í því að halda sýningar. Björn einn, sem notaður var tit sýninga á fjölleikahúsi í Kaup- mannahöfn, braust nýlega út úr búri sínu og gerði ýms spell. Komst hann upp á aðra hæð i húsi einu i Jernhanegade, en þar var prcnl- smiðja. Vinnu var lokið í prent- smiðjunni, en unglingspiltur einn var inni í setjarasalnum að þvo glugga. Björmhn barði hann nið- ur með hramminum, en piltinum tókst þó að komast undan og út og læsa hurðinni. Náðist nú í hjarnartemjarann og var björninn tekinn höndum og leiddur í fang- etsi sill aftur. En setjurunum þótti vel aðgengitegt að nota setjarakass- ana, er þeir komu lil vinnu morg- uninn eftir. Þvi að hjörninn hafði alhugað þá eittlivað og hrært gran- gæflcga samnn letrununj. A liókauppboði einu i Sothehy hel'ir Amerikumaður einn borgað 14.500 sterlingspund fyrir fyrstu út- gáfu af ritum Shakespeares. Sami kaupandi fjekk eins gott eintak af sama verki fyrir aðeins 8000 pund fyrir nokkrum árum, svo að Shakc- speare er að hækka í verði. Myndin sýnir eitt afsprengi nýjiislu byggingarlistarinnar ú sýning- unni i Chicago. Geymir bygging jiessi allskonar ferða- og flntn- ingatselci. Þakið á hiisinu hangir i stálköðlum, sem strengdir ern yf- ir 12 húa turna, en endarnir múraðir nifíur með akkerum, með lík- nm hætti og gert er við hengibrýr. Er jietta i fyrsta skifti, sem hengibrúafyrirkomnlagið er notafí við húsctgerfí. Byggingin er /12 metr- ar á hvorn veg að innanverðu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.