Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Page 7

Fálkinn - 12.08.1933, Page 7
F Á L K I N N að jeg lialdi á kvennmanninum, sagði jeg, einungis iil þess að stríða kerlingunum. Guð! Ha, hvað maðurinn er óforskámmaður! livein í ann- ari púðurkerlingunni. Ætlið ]>jcr að taka kvenmanninn i híl- inn, án okkar samþykkis. Þjer eigið hara lireint ekkerl með það. Ætli jeg eigi þ(’) ekki með lærin á mjer sjálfur, sagði jeg svona of'hoð rólega. Oli! Hvað maðurinn getur verið nálega dónó! sögðu kerl- ingarnar, og sneru sjer undan með vandlætingasvip. Þakka vður fyrir, sagði hilstjórinn og lél aftur hurðina. Eftir fáeinar mínútur rann híllinn af stað, og upp Hvcrfis- götuna. Hvernig skyldi luin nú lita út sú útlenska, lmgsaði jeg með mjer. Árakorninu aldrei verð- ur luin verri en það sem fyrir er. Og jeg laumaðisl aflur i vasa minn, náði í pelann og ljekk mjer góðan sopa, þó ])úð- urkerlingarnar ætluðu að drepa mig með augunum. Bíllinn nam staðar innarlega á llverfisgötunni. Hjartað i mjer harðist af óvissu og eftirvænt- ingu. Loks opnaðisl hurðiii. Jeg lieyrði lágan, hljómþýðan hlát- ur og inn kom ljómandi lagleg stelpa. Hreinl ekkert óáþekk reykvísku stúlkunumm. Raunar var hún klædd eins og Ameri- kani, i víðum pokahuxum og hlúsu með flengilás o. s. frv. Bilstjórinn henli henni á lmjen á mjer. Hún virtist skilja |)á lændingu mætavel, brosti lil mín og l'jekk sjer sæti. Svo rann híllinn aftur á stað. Nú leið mjer þó laglega! Sop- inn sem jeg hafði fengið mjer úr vasapelanum, yljaði svo þægi- lega innvortis, og utan frá bælt- ist við hkamsylurinn frá stúlk- unni, og ekki er hann verri ])ó liann sje útlenskur. Bíllinn var það þungt hlaðinn að hann liossaðist svona rjett mátulega. Nei, það varð ekki á belra kosið. Við runnum áfram hægt og gætilega fyrst. En þegar við komum iun fyrir Elliðaárnar, fór bílstjórinn að lierða á beigl- unni. Kerlingarnar í miðsætinu l'óru að syngja sálma og fleira með „sinu íagi“. Og framan úr fremsta sætinu heyrðist sungið undir skólahúfunum með hvell- um krakkaröddum: „Fam alli vekkamenn, þú hjöldinn lmauði, þí háninn raugi“ o. s. frv. Eftir stutta stund fór önnur piparskrukkan að kvarla um l'lökurleika. Eftir nokkra um- húgsun spurði jeg hikandi, hvort hún vildi bragða á þvi sem jeg með i vasapelanum. — Uss! Svoleiðis nokkuð hel'- ir aldrei komið inn fyrir mínar varir, svaraði hún með þykkju. Er það ekki ákaflega sterkt? — O, jeg held það drepi eng- an, svaraði jeg. En það kvað vera ákaflega hressandi, sagði sú aldraða. Já, það er það. Kannske jeg rjett aðeins dreypi i það, ef þjer viljið gjöra svo vel. Jeg átti hálf óhægt með að ná i pelann sökum kjöltuharns- ins. En þó tókst mjer það. Sú aldraða tók við honum, fegnari en luin vildi láta á hera, tók úr honum tappann, og hálf sneri sjer frá okkur um ieið og hún har pelann að vörum sjer. Fyrst rjett dreypti hún á, en það leit út fyrir að henni fjelli hragðið því að hún har ])el- ann aftur að munni sjer og saup nú vænan sopa. — Ah! Já, vist cr það hress- andi, sagði hún við mig. Má jeg ekki hjóða Jóku hragð. Jóka ert þú ekki lasin líka. Og án þess að híða cftir sam- þykki mínu þá rétti lniu Jóku pelann. Þjer eigið svo ósköp óhægt með að koma pelanum i vasa yðar, sagði Jóka, þegar hún hafði fengið sjer vænan teig. Við skulum geyma liann fyrir yður. Þjer skuTuð hara hringja í okk- ur ef þjer --------- Hringja! Nú þær voru, .leg játti samt með hálfum hug. Satt að segja þá trúði jeg þeim tæplega fyrir pelanum. Bíllinn komst stórslysa- laust upp á heiðina. En hæg't fór hann í smmim hrekkunUm. Jlið útlenda kjöltuharn mitt virtist una hag sínum vel. Hún hallað sjer þjettara og þjettara að harmi minum, og þegar við komiun niður í Kamba, var höi'- uð hennar komið fast að liöfði mínu og stultir hárlokkarnir kitluðu mig i framan. I Iálfsmeikur um að luin myndi reiðast dirfsku minni lagði jeg annan arminn um mitti hennar. En ])að var nú öðru nær, en að hún yrði reið. Hún þrýsti sjer einungis því innilegar að mjer, sem jeg lagði arminn ])jettar um mitti henn- ar. — Mig fór að dauðlanga til að lala við hana. Jeg vissi reyndar ekkert hverrar þjóðar lnin var, en mjer þótti mjög sennilegt að hún skildi cilthvað af aðalmál- ununi. Jeg vatl þvi Iiöfði mínu örlítið til svo munnur minn nálgaðist eyra hennar. Si)eak you English? hvísl- aði jeg. Slein])ögn. Spreakið þjer Deuleh? Steinþögn. Palardu ])á Frencli? Steinþögn. Það lá við að mjer l'jelli all- ur ketill í eld, ])ví þó að jeg kynni einhvern graut í flestum málum og mállýskum veraldar- innar þá treysti jeg mjer ekki i í langar umræður á þeim. Skyndilega datl mjer nokkuð í luig. Einu sinni var jeg á skipi með norskum sjómanni, sem lengi liafði verið lífvörður hjá rússneskum kalífa. Þessi sjó- maður var svo fær í að tala rússnesku að þeiir innfæddu skyldu hann ekki þegar hann var kominn í æsing. Hann kendi mjer eitt rússneskt orð, - arda- brabra — sem liann sagði að Rússar notuðu yfir alt mögulegt. Það gæti t. d. þýtt: ITvaðan ertu? Jeg er svangur, jeg elska ])ig, farðu lil fjandans, og ólal ótal margt fleira. Ef lil vill var nú stúlkan i úss- nesk — — Minsta kosti gat það ekki skaðað, þó jeg reyndi að komasl eftir hvort svo væri. Jeg hvíslaði því ofurlágt; ardahrahra. Hún leit undrandi á mig. ITenni koin það auðsjáanlega mjög á óvart, að jeg skyldi vera svona fær í hennar cigin móð- urmáli. Svo þrýsli luin sjer afl- ur að hrjósti mimi, - hjúfraði sig upp að mjer, og fór að hlæja. Það var ])essi sami lági, Idjóm- ])ýði hlátur og jeg lieyrði, þég- ar lnin kom inn i bílinn. Eg skyldi fögn'uð hennar of- hoð vel. Enginn, sem ekki hefir sjálfur reynt, getur gert sjer í hugarlund þá hrifningu, sem grípur mann við að heyra silt eigið mál í fjarlægu landi. Jeg man líklega lengsl af, ef'tir einu slíku atriði, sem gerðisl þgar jeg var í Hollandi. Jeg var á gangi í útjaðri Amsterdam. í fjöldamörg ár liafði jeg hvorki lieyrt, sjeð nje drukkið Tslend- ing. Þá heyrði jeg alt í einu hneggjað á íslensku, rjett fyrir aflan mig. Jcg sneri mjc.r við og sá islenskan hest slanda þar á heiit. Þetla var ])á námuhestur úr kolanámiinum þar hjá. En þetta hafði svo sterk áhrif á jeg grjet al' gleði. En kellubarnið mitt vndislega grjet ])(’) ekki. Hún hló og titr- aði af gleði í fangi minu. Fögn- uðurinn yfir þvi að við skild- um skilja hvert annað, þaut um mig eins og lieitur rafstraum- ur. Jeg hlessaði í luiga mínum Norsarann sem kendimjerþetta töfraorð, sm gilti á við heill tungumál. Ef liann hefði verið nærstaddur, lield jeg að jeg hefði rokið upp um hálsinn á honum og kyst hann, og heí'i jeg þé) aldrei sjeð neinn mann sem altaf var jafn s(’)ðalegur um muninnn. En jeg varð nú að láta mjer nægja að óska liomim alls góðs og langra lifdaga, en tengdamóður hans skjóts hana ef hún væri ])á ekki þegar dauð. Ilúh skildi mig! Hún skildi mig! hljómaði í huga mínum. Og ör al' fögnuði hvíslaði jeg i eyra hennar hvað eftir annað: Ardahrahra! ardabrahra! Og eftir stutta stund var hún l'arinn að livisla ardahrahra. Það var alveg dásamlegt hve okkur té)kst að skilja tilfinning- ar hvers annars með hjálp þessa eina orðis. Billinn skrölti áfram. Vegur- inn var farið að verða (isljett- m og holóttur, en jeg fann ekki til þó híllinn liristist ónotalega. í liuga minum komst ekkert annað að en töfraorðið rússneska og hið löfrandi rússneska kjöltu- harn mitl. Vel gat verið að hún væri af háum stigum. Kannske úllæg fursladóttir, já, eða þá prinsessa. Jeg' hlessaði komún- istana og hyltinguna cins og auralaus stúdent, fvrir það að liafa flæml þessa stúlku i útlegð og heina leið i fangið á mjer. En um lcið strengdi jeg þess heit að heita öllum kröftum mínum móti Einari og Lenin sáluga svo hún ynni aftur tign sína og óðöl. Maður gcrir nú ekki slílct í eignigjörnum tilgangi. Reyndar get jeg nú ekki þrætt fyrir það, við eruni allir hreyskir. Scinl um kvöldið, konnun við að hæ einum, skamt frá Rangá. Þar sem degi var tekið að lialla, var ákveðið að nema þar staðar. Þegar við sligiun úl úr hiln- um, mundi jeg alt í einu eftir þvi, að púðui’kerlingarnar voru mcð vasapclann minn.. í gleði minni liafði jcg gleymt hæði þeim og honum. Jeg spurði þær þessvegna livorl þær gcvmdu ekki smáhlut fyrir mig. Æ! Það var alveg satt svaraði sú kerlingin, sem var heldur minna ljót. Ihin Jóka tók við honum. Jeg, sagði Jöka, og sak- leysið ljómaði af svip liennar. Ahnátfugur, hvað þú hara getur verið neyðó, að hera svo- leiðis nokkuð upp á mig! Þú varst sjálf með hauu siðast. Jeg með liann síðast! æpti hin. — Víst var jeg ekki sjálf nieð liann siðasl! Þú tókst við honuin aftur. Jeg var i svo góðu skapi að jeg gat (’miögulega fengið mig til, að fara að rifast út al' svona smámunum. Hvað munaði til- vonandi fursta um einn vesælan vasajiela! Jeg sagði þeim að það gerði ekki minstu vitund til ])ó jeg sæi hann aldrei affur. En guð minn góður, sagði Jóka með gráthljóð í röddinni. þjer getið bara ekki hugsað yður, hvað okkur þykir agalega mikið fyrir þessu. Hugsa sjer, það gæti hara litið út, eins og við hefðum nappað frá vður pel- aniiin. En það vcil nú sá eini ITún ])agnaði snögglega, snerist á hæl og hraðaði sjer í hurtu. Ef lil vill hefir hún tekið eftir ])vi, að mjer varð starsýnt á handtöskuna hennar, sem ekki hafði getað lokast, sökum þess hve vasa])elinn var fyrirferðar- mikill. Svo lijelt öll hersingin í hala- rófu heim að hænum. Við geng- um næsl siðust, rússneska stúlk- an og jeg. Við leiddumst og lit- um hrosandi hvert lil annars, og hvísluðum löfraorðinu við annaðhvort spor, Ardabrahra. A eftir okkur kom ungi mað- urinn með hornspaúgargleraug- FRAMIIALD Á III.S. 12.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.