Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1933, Page 9

Fálkinn - 12.08.1933, Page 9
F Á L K I N N !) Til vinstri: Gary Cooper lwikmyndaleikari, sem m'i er meðal iiuji þegar hann á [rí. Er þetta ekki furða, því að hann er upp- vinsælustu leikara heimsins, sjest oft ríðandi og í kúrekabún- alinn á sveitabæ í Monlana en þar kunna menn að sitja á hesti. •— Til hæðri: Kappsiglingamenn að gera við snekkjurnar sínar. Meðal þess sem RooseveU forseti hefir gerl lil þess að bæta úr alvinnuteysinu í Bandarikjunum mái nefna, að hann hefir veitl of fjáir til þess að grisja skógg og græða út ungviði í skóg- litlum hjeruðum. Iljer á myndinni sjást menn við skógarvinnu. í Jerúsalem hefir mikið verið bygt á siðustu árum. Myndin sýn- ir nýtt slórhýsi, sem K.. F. U. M. liefir hygl sjer þar í borginni og var það vígt nýlega af Allenlny lávarði. Ökuleiðin lil Feneyja liggur u m eyjar í grunnum flóa i Adria- hafi. En nú hefir verið lagður nýr bilvegur eða brú úl til borg- arinnar, miklu fegurri og fullkomnari en sá fyrri. Sjesl hann hjer á myndinni. í Ilyde Park í London gefur m. a. að lita þessa sjón undir eins og fer að vora: sanðfjenað, sem gengur á beit á völlnnum þar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.