Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Eyjan. Einu sinni átti heima í Lissa- bon maður, Dom Luiz de Farin að nafni, sem síðar sigldi á burt til að sjá lieiminn, og dó loks i fjarlægri eyju, er bann bafði farið víða um böf. Meðan liann átti heima í Lissa- bon var bann talinn maður vit- ur og greindur. Hann lifði eins og menn eru vanir að gera ef þeir eru þess um komnir, reyndi að njóta lifsins án þess að gera öðrum mein, og staða hans í mannf jelaginu var í sam- ræmi við meðfæddar óskir bans. En þó að liögum hans væri þannig komið, þá var lífið hon- um leitt og tii byrði. Þessvegna kom hann eignum sinum í pen- inga og sigldi með næsta skipi út í veröldina. Fyrst fór hann til Cadiz með skipinu og svo til Palermo, Miklagarðs og Beirút, til Pale- stínu, Egyptalands, suður fyrir Arabíu og alla leið til Ceylon. Svo sigldi hann austur með Ind- landi eystra og eyjunum, fram hjá Java, en þaðan hjelt skipið út á opið haf, til suðausturs. Við og við bittu þeir sinnar þjóðar skip, sem voru á lieim- leið og þar grjetu menn af gleði þegar verið var að segja þeim frjettirnar að heiman. Alstaðar þar, sem Dom Luiz kom við sá hann svo margt ein- kennilegt og næstum undravert, að honum fanst liann gleyma fjTri æfi sinni. Meðan þeir voru á leiðinni austur hafið hófst vindatíminn og skipið þeirra vappaði á öld- unum eins og korktappi, sem hvorki hefir markmið nje akk- eri. í þrjá daga samfleytt harðn- aði veðrið. Og fjórðu nóttina tók skipið niðri á kóralrifi. Viðnámið var svo snögt, að Dom Luiz fann sig takast á loft og svo steyptist hann í sjóinn en aldan greip hann og þeytti honum meðvitundarlausum upp á timburfleka. Þegar hann fjekk meðvitund- ina aftur varð hann þess var að liann var staddur á stórum fleka, aleinn en sjórinn orðinn dauður. I því augnabliki fann hann í fjTsta sinni til fögnuðar yfir 'því að vera lifandi. Svona rak hann til kvölds, nóttina og daginn eftir, en hvergi sá til lands. Svo bættist það við, að stauraflekinn, sem iiann var á, liðaðist sundur smátt og smátt og sumir staur- arnir fóru alveg. Var Dom Luiz að bisa við að binda staurana saman með ræmum, sem hann reif úr fötunum sínum. Loks voru ekki eftir nema þrír við- ir og þá fjellust honum hend- ur og mók færðist yfir hann. Fanst nú Don Luiz öll von vera úti; hann kvaddi þetta líf og fól Guði sálu sina. Þriðja daginn i afturelding sá hann að öldurnar báru hann að undurfallegri eyju með ynd- islegum trjálundum og grænum skógarrunnum, sem virtust vera á floti i faðmi hafsins. Loks steig hann á land, al- þakinn salti og löðri. I sama bili komu nokkrirvillimenn fram úr skóginum, en Dom Luiz hljóð- aði hryssingslega því hann var hræddur við þá. Svo kraup hann á knje til að biðjast fyr- ir, valt svo út af og stein- sofnaði þarna í fjörunni. Um sólarlagið vaknaði hann glorimngraður. Traðk eftir nakta mannafætur var alt í kringum hann. Þetta gladdi Dom Luiz mjög, því hann skildi, að villimennirnir höfðu verið á vakki þarna lijá honum án þess að gera honum mein. Hann hjelt af stað til að leita sjer að æti, en það var orðið dimt. Þegar hann kom upp á kamp- inn sá liann villimennina sitj- andi þar í hring og voru þeir að snæða kvöldverð sinn. í þessum liring sá liann karlmenn konur og börn; settist liann svo skamt undan því honum fanst nærgöngult og óviðeigandi að koma nær, eins og hann væri að betla. Ung stúlka úr hópnum stóð upp og færði honum körfu, fulla af ávöxtum. Luiz þreif til körfunnar og hámaði í sig banana, fíkjur, bæði nýjar og jmrkaðai-, ýmsa aðra ávexti og nýjan skelfisk, vindþurkað két og sætt brauð, mjög ólíkt þvi, sem við eigum að venjast. Stúlk- an færði honum einnig leirkrús með svalandi lindarvatni og settist svo á hækjur lijá honum og horfði á hann eta og drekka. Þegar Luiz var mettur fann hann vellíðan streyma um sig allan og fór að þakka stúlkunni fyrir matinn og vatnið, fyrir hjartagæsku hennar og fyrir vinsemd fólksins. Meðan hann var að tala, klökknaði liann og varð viðkvæmur af þakklætinu og gerðist svo mælskur og inni- lcgur, að hann fann að lionum hafði aldrei tekist eins vel upp. Villistúlkan sat fyrir framan hann og hlustaði. Dom Luiz fann að hann yrði að endurtaka ])akkir sínar á þann hátt að hún skildi og nú Jjakkaði hann aftur með brenn- andi orðalagi, eins og bann væri að flytja bæn. Meðan þessu fór fram voru villimennirnir allir farnir inn í skóginn og Luiz fór að óttast, að hann yrði einn skilinn eftir á þessuin ókunna stað, með hjartað svona þrung- ið af þakklæti. Svo fór liann að segja stúlkunni liitt og annað, til að tefja för hennar — hann sagði henni hvaðan hann væri, að skipið hefði brotnað, og hve Eftir CAREL CAPEK. mjög hann hefði þjáðst á sjón- um. En stúlkan lá á maganum fyrir framan hann á meðan og hlustaði steinliljóð. Loks tók Luiz eftir því, að hún hafði steinsofnað, með andlitið ofan í sandinn. Hann settisl skamt frá, horfði á stjörnurnar og hlustaði á gjálpina í sjónum, J)angað til svefninn yfirbugaði hann. Þegar hann vaknaði morgun- inn eftir fór hann að svipast um eftir stúlkunni en hún var liorfin. Aðeins farið eftir líkama hennar, langan og mjóan eins og græna hríslu, var eftir í sandinum. Og þegar Luiz steig ofan í dældina var hún heit og sólbökuð. Svo lagði hann af stað meðfram ströndinni til að kanna eyjuna. Við og við hitti hann hópa af villimönnum, en hann var ekkert hræddur við þá. Hann tók eftir að bláminn á hafinu var fegurri en hann liafði sjeð nokkurntíma áður i heim- inum og að þarna voru blómguð trje og hinn unaðslegasti jurta- gróður. Svona gekk liann allan daginn og naut fegurðarinnar, sem var meiri en hann hafði áður augum Iitið. Hann veitti því athygli að jafnvel villifólk- ið þarna var fríðara en allt það villifólk, sem hann hafði sjeð áður. Daginn eftir hjelt hann áfram könnun sinni og komst alla leið kringum eyjuna, sem var tals- vert mishæðótt, með lækjum og blómskrúði, alveg eins og maður gæti ímyndað sjer Para- dís. Undir kvöld kom bann á staðinn þar sem hann hal'ði rek- ið að landi og þar sat unga stúlkan alein og var að fljetta hár sitt. Við fætur hennar lágu sprekin, sem hann hafði flotið á i land. Öldur hins lokaða úthafs teygðu sig upp að sprek- unum, svo að liann komst ekki lengra milli þeirra og sjávar- kampsins. Don Luiz settist þárna hjá stúlkunni og horfði á öldurnar brotna við sandinn, hverja eftir aðra og liugur hans taldi ölduföllin. Þegar hann hafði talið mörg hundruð öld- ur varð hjarta hans gagntekið af sorg og hann fór að þylja kveinstafi sína og segja frá því að nú hefði hann gengið með ströndinni í tvo daga samfleytt, kringum alla eyjuna, en hvergi sjeð bæ eða liöfn eða mannlega veru, sem líktist honum sjálf- um. Ilann sagði stúlkunni hver atvik hefðu orðið að því, að all ir fjelagar lians hefðu druknað og sjálfan hefði hann borið á land á Jjessari eyju, J)aðan sem engrar undankomu væri auðið; nú væri hann einn eftir skil- inn meðal villimanna, sem töl- uðu fjarlægt mál, er ómögulegt yæri að skilja og skynja. Svona þuldi hann harmatölurnar lengi en villistúlkan lá í sandinum og hlustaði á liann þangað til hún sofnaði, eins og henni hefði verið vaggað í blund af and- streymissönglinu i honum. Þá Jiagnaði Luiz og loks sofnaði l)ann. Morguninn eftir settust þau upp á kletl, en þaðan var út- sýn alt i kring. Þá ljet Luiz alt sitt liðna líf speglast í endur- minningunni, skrautið og dýrð- ina í Lissabon, ástaræfintýr sin, ferðir sínar og alt það, sem hann hafði sjeð í heiminum og liann lokaði augunum til þess að hugarsýnin yrði skýrari en ella. Þegar hann opnaði augun aftur sá liarin villistúlkuna sitja á hækjum hjá sjer og horfa hálf glópslega fram undán sjer. Ilann sá að hún var falleg, lík- aminn grannur og limirnir mjóvaxnir; liún var brún eins og moldin og beinvaxin. Eftir þetta sat liann oft á klettinum og mændi út á hafið. ef ske kynni að hann sæi skip. Hann sá sólina rísa yfir liafinu og siga í faðm þess og liann vandist þessari tilveru eins og öllu öðru. Dag frá degi fann hann betur og betur til hins J)ægilega unaðar af umhverfinu og loftslaginu. Þetta var unað- areyjan. Stundum komu villi- mennirnir og góndu á liann með tilbærilegri lotningu og tyltu sjer á hækjur eins og mörgæs- ir, hringinn i kringum hann. Meðal þeirra voru hörundflúr- aðir menn og æruverðir öldung- ar og færðu þeir honum mal til að draga fram lífið á. Þegar rigningatiminn kom fluttist Dom Luiz búferlum í kofa ungu villistúlkunnar. Þann- ig lifði hann lifi sínu innan um villimennina og gekk nakinn eins og þeir, en hann fyrirleit J)á og lærði ekki stakl orð í máli þeirra. Ekki vissi hann hvað þeir kölluðu eyjuna, sem J)eir bygðu, kofana, sem veittu þeim og bonum húsaskjól eða stúlkuna, sem fyrir guðs aug- liti var einka fjelagi hans. Þegar liann kom inn i kofann var alt þar til reiðu handa honum, mat- urinn framreiddur, fletið og kyrlát faðmlög brúnu konunn- ar lians. Samt sem áður taldi hann hana í raun og sannleika ekki mannlega veru, heldur öllu fremur einskonar skepnu, en þó fór hann með haria eins og hún skildi hann, sagði lienni frá ýmsn af æfi sinni á sínu eigin máli og fanst hugnun að því, vegna J)ess að hún hlýddi á með eftirtekt. Hann sagði henni frá öllu því, sem honum l'anst gam- an að viðburðum úr líl'i sínu í Lissabon, heimili sinu og at- vikum frá ferðum sinum. í fyrstu gramdist lionum, að stúlkan skildi hvorki orðin nje inntak ])ess, sem liann var að segja frá, en hann vandist jafn- vel J)essu lika og hann hjelt á- t l

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.