Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 8

Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N I m s i Áhuginn fyrir tennis er afar mikill í Ehglandi Myndin sýnir fólk, sem hefir raðað sjer fyrir utan aðgöngumiðasöluna i Wim- bledon í London snemma morguns, til þess að tryggja sjer miða. Bdndarilcjaforsetafrúin kann best við að annast matreiðsluna sjálf líka þegar hún er í sumarfríinu. Hjerna á myndinni sjest hún vera að steikja pylsur á teini. Það er ekki eins erfitt og margur hyggur að verða fallegur í vexti. Kvikmyndadísirnar Maureen Sullivan og Benita Hume hafa uppgötvað, að það er áigætl að hafa bók á höfðinu meðan fimleikaæfingarnar eru gerðar á morgnana. Til margs eru bælc- urnar nytsamlegar. Friðardúfu Þjóðabandalagsins má kalla flugvjelina, sem gerð var úl af því, með nefnd lit að miðla málum milli Columbia og Peru. Á myndinni sjásl þátttakendurnir áður en þeir lögðu af slað. Þetta stórhyrnda naut frá Texax er orðið svo æft í fimleikum, að það leikur sjer að því að hlaupa yfir bifreið. Það er orðið algengt í seinni tið að kvikmyndaleikkonur gift- ast frægum hnefleikameisturum. Eitt síðasta dæmið er það, að Anny Ondra giftist nýlega fyrv. heimsmeistara Max Schmeel- ing. Myndin sýnir þau í brúðkaupsferðinni. 1 i 4

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.