Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N
13
Krossgáta nr. 97.
Skýriiig. Lárjett.
1 svín. 6 komu sjer samán. 11
syni. 12 borg i Afríku. 14 sofa.
15 reiSmenn. 17 vegir. 19 fugl.
20 „Lasso“. 21 brjóstsykurgerS. 22
málmur. 24 clýr þf. 25 dökkir. 20
drykkur. 28 ástaratlot. 29 andast.
30 efni, sem notaS er þá er götur
eru steinlagSar. 32 dýr. 34 far. 35
ástand, sem vatn getur veriS i.
37 fyrir utan. 39 óþekt. 41 alheims-
mál. 43 ilát. 45 galdrakerlingar.
47 óp. 48 fara á veiSar. 50 kven-
Opinber skýrsla er nú komin
frain um Olympsleikina i Los Ange-
les í fyrra. Tekjurnar af leikjunum
urSu 1.483.535 dollarar og alls sóttu
leikvanginn þá 10 daga, sem leik-
arnir stóSu 1.247.580 manns, eSa
aS meSaltali 77.975 nianns á dag,
auk þeirra sem höfSu ókeypis aS-
gang.
mannsnafn. 51 ' ástar-. 52 vond í
skapi.
Skýring. Láðrjett.
1 skelfing. 2 liljóS. 3 jökull. 4
bragS (danskt). 5 alm. skammstöf-
un. 7 BarSi. 8 vesalingur. 9 lítil
hljómsveit. 10 sorgarmerkin. 12
Óskar. 13 pera. 10 hæS. 18 tóm.
23 ofl á hurSum (flt.). 24 púSi.
25 auki. 27 dýr. 31 bætur. 32
buna. 33 oft á veiSarfærum. 30
dýr (þf.). 38 sölt. 39 fjaÍÍ, 40 ein-
kenistala. 42 blettur. 44 hluti al'
kattarlöpp. 46 á skipum (flt.). 49
kall.
linska skipiS ,,Southbridge“ kom
fyrir nokkru til Osaka í Japan alla
leiS frá Antverpen og fanst j)á í
skipinu maSur, sein hafSi leynst í
lestinni alla leið, 11.000 enskar míl-
ur. l>etta var atvinnulaus ÞjóSverji
og hyggja menn, aS hann hafi sett
met með þessu ferðalagi i því að
ferðast sem „blindur farþegi".
Fötin
sjálfpvegin
„Þvottur“ verður aðeins „skolun,“
þegar Rinso er notað. Því alt
sem þjer þurfið að gera, er að
leggja þvottinn í bleyti, í Rinso-
upplaustn, næturlangt. Næsta
morgun, skolið þjer fötin og heng'ið
til þerris, og þvotturinn er búinn.
Rinso dregur óhreinindin úr þvot-
tinum, verndar fötin frá sliti og
hendur frá skemdum, því alt
nudd er óþarft.
Notið eingöngu Rinso í þvott á fö-
tum, sem þjer viljið að endist vel
og lengi.
Rinso
VERNDAR HENDUR,
HELDUR ÞVOTTINUM
ÓSKEMDUM
með Rinso
M-R 77-33 IC
R. S. HUDSON LIMITED, I.IVERPOOL, ENGLAND
6RÆNAT0RGSM0RBIB.
Skáldsaga
eftir
HERBERT ADAMS.
1. KAPlTULI.
Klukkan var næstum liálfeitt, sunnudags-
nótl. Grænatorg, þar sem all var á iði og
hreyfingu allan daginn af umferðinni, sem
kom úr sex áttum, var nú þögult og yfir-
gefið. Tunglið varpaði skuggum af óreglu-
legum byggingunum en sumstaðar dró þó
rafljósið nokkuð úr þessum skuggum. Síð-
asti strætisvagninn var lagður af slað heim
á leið lil Clampham eða Highbury eða ein-
hverrar útborgarinnar, og á þessu augna-
bliki sást ekki einu sinni leigubifreið eða
yfirleitt neitt farartæki.
Tveir inenn komu gangandi liægl og haégt
úr áttinni frá Eatontorginu. Þeir vorli
klæddir sem cfnaðir menn af „skárra tæ-
inu“. Hvítu skyrtubrjóstin og vestin, sem
voru illa liulin af hálfhneptum vfirhöfn-
unum, gáfu í skyn, að þeir hefðu verið í
einhverskonar samkvæmi í finni blutanum
af Belgravia og notuðu nú góða veðrið til
að labba heim í bægðum sinum, og ætlu
ekki langt heim.
— Veistu livað mjer finst altaf þegar jeg
geng yfir torgið hjerna, Bruce? spurði sá
minni, og var ekki laus við að vera dálítið
loðmæltur
Þú finnur náttúrlega til þakklætis fyr-
ir að geta gengið á löppunum.
Nei, jeg finn altaf til lotningar fyrir
manninum, sem bygði liúsið það arna, —
Willet, bjet lumn víst. — Jeg finn altaf til
lotningar fyrir góðum búsameisturum. Þeg-
ar jeg kem til binma, þætti mjer gaman að
geta borft niður og sagt: „Þarna er minn
minnisvarði byggingarnar, sem jeg bjó
til“.
Ef þú ekki tekur þig betur saman en
raunin er, Eddi, er jeg bræddur um, að þú
liafir ekki annað en húsgrunnana að bcnda á.
— Já, en finst þjer ekki, sagði hinn, og
ljet sjer livergi bregða, — finst þjer ekki
eittbvað dularfult við Grænatorgið i tungls-
ljósi? Hann talaði bægt, og málfæri hans
bar vott um sæmilega mentun, enda þótt
liann linyti ofurlítið um löng orð. — Þetta
er stórt, opið torg, einmanalegt og þögult.
Það er ekki reglulega ferhyrnt, og engar
grindur, engir grasblettir og engin blóm-
beð eru þar. Rjett svo sem tólf trje lijerna
og fjögur þarna hinumegin, sem kasta
skuggunum yfir steinbrúna og gráta vfir
þessari kaupmenskuúrkynjun, sem. . sem. .
Eddi sæll, svaraði hinn, meðan fjelagi
lums var að leita að orði til að enda með
setninguna, þegar þú ert almennilega
fullur, er gaman að þjer. Þegar þú ert ó-
fullur, ertu þolanlegur, en þegar þú ert mitt
á milli hálfs og fulls, ferðu að rövla. Núna
sem stendur er meira rafmagnsljós en
tunglsljós, og þjer til leiðbeiningar fram-
vegis er rjett að geta jiess, að trjen eru ekki
nema niu alls sex lijer og þrjú hinumegin.
Jeg er alveg ófullur, en tunglsljósið er
eitthvað dularfult. Jeg skal sanna þjer, að
jeg sje allsgáður. Trjen lijerna eru sex, eins
og þú segir — liitt var bara skáldaleyfi hjá
mjer. En hinumegin eru fjögur. Jeg get
talið þau bjeðan og vil veðja fimm pundum,
að þau eru fjögur.
Jeg vil ekki veðja við menn, sem eru
„yfir strykið“. En jiað er gestrisni frú Grant-
ley til sóma, að þú skulir vera jiað, j)ó jeg'
skilji ekki, hvernig þú hefir farið að því.
Trjen eru fjögur, Bruce. Við skulum
fara og telja þau.
Nei, góði. Jeg á leið uppeftir Grænu-
götu og þú lika.
Já, eu jeg heimla, að við teljum þessi
trje fyrst. Heiður minu er í veði, bæði sem
bófsmanns og sem stærðl ræðings.
A síðasta orðinu vafðist bonum dálítið
tunga um tönn, en hann tók í handlegg fje-
laga sins og dró bann að hellunni hinumeg-
in, þar sem minnisvarðinn er, sem reistur
var til minningar um hetjurnar lrá Cbel-
sca, sem fjellu í ófriðnum mikla, en kring
um bann eru þrjú stæðileg trje.
Þú hefir á rjetlu að standa, Bruce.
Hjer eru ekki nema þrjú trje, en tilsýnd-
ar. . . . Guð minn almáttugur! Hvað er
jjetta ? .
Þeir hlupu til því mitl á milli minnis-
varðans og gosbrunns úr forngrýti, sem
þar var skamt frá, lá maður endilangur.