Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Sjóðið niður kjöt og kæfu í WECK niðursuðuglös, því að þau hafa reynst best. — Allar stærðir og varahlutir fást í itH’rpoofj „Ekkert veitir stúl- kum eins mikið að- dráttarafl og fagurt hörund" segir hin fagra Mary Noian. „Jeg nota altaf Lux Handsápu, vegmi þess að hún veitir hörundinu silkimýkt og lieldur við æsku- útliti. Hún er dá- samleg." VERND AREN GILL HÖRUNDSFEGUR- ÐARINNAR FLEST EGG Og BEST fáið þjer með því að nota BLAAKILDEMÖLLE HÆNSNAFÓÐUR Heildsölubirgðir: - H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Rafmagnslampar. • Allskonar gerðir og allskonar verð. — Munið ; vel, að nú eins og altaf er úrvalið best hjá ; • Eiríki Hjartarsyni, j sími 4690, Laugavegi 20. • Framhald af bls. 2. aftur lil Berlin. Gaby finnur að hún má ekki víkja frá manni sínum, því þá verði freistingin yfirsterkari. En hljómsveitarstjórinn grátbænir hana um að fara út og ganga sjer til hressingar. Hún lætur loks und- an síga, en undir eins og lniu er komin frá rúmi mannsins síns finnur hún, aö löngun hennar eft- ir Marsden er svo sterk a'ð hún muni eltki gela ráðið við hana. Og því tekur hún það örþrifaráð að fyrirfara sjer. Myndin gefur hinni ágætu leik- koiiu Elisabeth Bergiier tækifæri lil að beita hinum framúrskarandi leikkröftum sinum til fullhustu. Mun engin leikkona standa henni frain- ar í sorgarleikjum á þessum tím- um. Það er stórfenglegt og hríf- andi að sjá tilþrif 1 ennar. Myndin verður sýnd bráðlega i Gamla Bíó. ----X---- Leiðrjetting. Vegna ]iess að próförkin af grein- inni „Landskjálftinn 1890“ i síðasta blaði Fálkans, hafði misborist í sendingu, urðu þar nokkrar stafa- villur. Líka hafa fallið úr í prentun tvö orðin síðustu: „girðingar o. fl.“. Þetta eru lesendur beðnir að af- saka og leiðrjetta. Höf. Hagfræðingur — auðvitað ame- rískur — hefir reiknað út, að karl- maður, sem orðinn er 75 ára hefir jetið og drukkið samtals 90.5 smá- lestir að þyngd. En ]iað er talið vera 1280 sinnum þyngd manns- ins. Þetta á við mann, sem æfin- lega hefir verið hraustur og sem ekki efir þurft að neita sjer um nokkurn skapaðan hlut í lifinu. Hin yndislega fegurð filmleik-kvenna í Holly- wood, er aÖ þakka hinni stöðugu notkunn hvítu Lux Handsáj>unnar. Þær treysta á hiS mjúka löður hennar og láta það halda við yndisþokka sínum og æskufegurð. Látið hörund yðar njóta sömu gæða, og fijer munuð undrast Tilkynning. Afgreiðsla Nýju Efnalaugarinnar er flutt á Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). Nú í vikunni var opn- uð á sama slað Hraðpressun (gufupressun), Hattahreins- un og pressun og verður þeirri deild veilt forstaða af erlendri fagkonu, sem um mörg ár liefir uiinið við slík störf hjá þektum erlendum stofnunum í þeirri grein.Vjel- ar þær er jeg hefi fengið til þessarar starfrækslu eru af þeirri alfullkomnustu gerð, er framleidd hefir verið á heimsmarkaðinum. Jafnframt starfrækir Nýja Efnalaug- in eins og undanfarin ár Kemisk Fata- og Skinnvöru- hreinsunar og Litunarverksmiðju sína á Baldursgötu 20. Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson). Afgr. Hraðpressun: Verksmiðjan: Laugaveg 20 (inng. frá Klapparstíg). Baldursgötu 20. Sími 4263. P. O. Box 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðrah.stíg 1, sími 4256. Afgr. í Hafnarfirði lijá Stefáni Sigurðssyni c/o Verslun •Tóns Matthiesen, sími 9102.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.