Fálkinn


Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 11

Fálkinn - 07.10.1933, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N Hygna drotningin. Einu sinni var ungur konungsson, sem var bœði hygginn og fríður. Hann var kominn á venjulegan gift- ingaraldur, en gat hvergi fundið konungsdóttur, sem var honum að skapi. Ýmist var hún fríð og heimsk eða þá að hún var ljót og hygginn, en konuefni sem bœði var fríð og hyggin gat hann hvergi fundið. Svo lagði konungssonurinn i ferð einn góðan veðurdag. Fyrst ætlaði hann að fara urn alt ríki föður síns i konuleit. I'yrsta dag- inn reið hann um þjettan skóg, sein var miklu stærri en kóngs- sonur hafði haldið, því þegar dag- ur var að kveldi kominn var kóngs- sonurinn enn í skóginum. Var'ð hann að biðja um gistingu hjá fá- tækum kolagerðarmanni, sem átti heima í afskektum kol'a í skógin- um. Kolagerðarmaðurinn og kona hans tóku vingjarnlega á móti honum, lje.tu hann borða með sjer óbrotinn kvöldverð og bjuggu um handa honum i fleti i kofanum. inum og drotningunni fanst að son- ur þeirra hefði valið vel. En eitt var konungssonurinn hræddur um, og það var að konan hans mundi reynast hygnari en hann sjálfur. Þessvegna setti hann það skilyrði, að þegar hann yrði konungur síðar nieir, þá mætti hún aldrei hafa afskifti af stjórn- arstörfunum. Ef hún færi að sletta sjer fram i þau, þá væri honum heimill að segja skiiið við hana og senda hana heim til foreldra hennar. Stúlkan gekk að þessum skilyrðum, en setti það hinsvegar upp, að ef hún yrði rekin heim mætti hún hafa með sjer það, sem henni þætti vænst um í eigu sinni. Og svo var þetta aftalað mál. Nú var brúðkaupið haldið og þegar gamli konungurinn dó varð prinsinn konungur í hans slað og kolagerðarmannsdóttirin varð drotn ing. Svo var það einu sinni, að stór- eflis markaður var lialdinn i höf- uðstaðnum. Fjöldi bænda kom ak- Föffur sjón. Morguninn eftir vaknaði kongs- sonurinn við lágt raul og rokk- hljóð. Iiann leit upp og varð for- viða er hann leit inn i herbergið við liliðina og sá þar faileguslu stúlkuna sem hann hafði nokkurn- tima sjeð. Iiún sal þar og var að spinna á rokk; Þetta var dóttir kolagerðarmannsins. Kongssonurinn gleymdi alveg, að hann var á ferð og i stað þess að halda ál'ram fór hann að hjálpa stúlkunni og var að þvi allan daginn, og honuin fanst þetta yndislegasti dagurinn sem hann hafði lifað á æfi sinni. Hann varð þarna aðra nótt — - og nokkrar nætur enn, og nú varð honuin ljósl að þetta var einmitt stúlkan sem hann var að leita að. Að vísu var hún engin kongsdóttir, en það varð að hafa það, og svo fór hann heim og sagði foreldrum sinum, að nú hefði hann loks fund- ið konuefnið sitt. Dóttir kolagerðarmannsins kom heim í höllina og bæði konung- andi lil borgarinnar til þess að verzla. Það inoraði af fólki um all- ar götur, ekki síst í nágrenni við krána. — — Seint um kvöldið komu nokkurir af siðustu gestunum út úr kránni og fóru að svipast um eftir klárunum sínum og vögnum. Gestgjafinn lýsli þeim með Ijós- keri, því að það var dimt og þeir voru dálitið valtir á fótununi. Þeg- ar þeir komu út i hesthúsið sá gestgjafinn undir eins, að merin hans hafði eignast folald. En aum- ingja folaldið hafði víst ringlast af öllum gatiraganginum sem hafði verið þarna um kvöldið, þvi að það hafði liypjað sig út í horn, þar sem hesturinn eins bóndans stóð. Og nú hjelt bóndinn því til streitu að hann hlyti að eiga folaldið, úr þvi að það stóð hjá hestinum lians, það gætu svo sem allir sjeð. Þeir fóru að hnakkrífast út úr þessu og endirinn varð sá, að bóndinn lagði af stað ineð folaldið. En gestgjafinn vildi ekki sætta Mönnum ,með stríðu skeggi mun þykja bægilegt að raka sig með PERI raksá- ðuþynnu (creme). PERI er orðið víð- frægt af því hversu óttúlega fljótt sápu- þynnan mýkir skeggbroddana. Aug- i nabliki eftir að sápan hefir veiið J bortn á, rennur raktækið léttilega gegnum broddanaog skilur ekkert J| ettir. PERI gerir hörundið mjúkt «!] og slétt, og hiðafat þunna PERI rakblað sparar yður tíma og penninga. — Hafið þér rakað yður með PERI raktækjum? DR . M. ALBERSHEIM, FRANKFURT / M. - PARIS - LONDON sig við þetta, eins og vonlegt var. Hann fór í mál og þetta mál var lengi á döfinni og kostaði of fjár, en dómararnir drógu taum bónd- ans. Þá fór gestgjafinn til konungs, en hann reyndist nú í jietta skifti eklti vitrari en hinir og sagði: „Sá hlýtur að eiga folaldið sem átli hestinn sem það stóð hjá!“ Nú hafði gestgjafinn mist alt sem hann átti, og alt vegna folaldsins og í vandræðum sinum fór hanti lil drotningarinnar. Hann vissi að hún var bæði vitur og góðgjörn. Hún sá undir eins að hann hafði hóluin nokkrum. Þar sá hann gest- gjafann, sem hann þekti vel aftur, vera að draga á með neti i sand- inum. Konungurinn ljet vagninn staðnæmast og spurði manninn hvað hann væri að gera. — Jeg er að veiða, sagði hann. — Erlu ekki með öllum mjalla? spurði konungurinn. Heldurðu ;tð það sje fiskur i sandinum. — Það er ekki ólíklegra, svar- aði gestgjafinn, — en að hestur- inn bóndans, sem ekki var fyl- fullur og ekki einu sinni var meri, eignaðist folald! Komuiffleff byrði. verið órjetti beittur, en hún gat ekki breytt uppkveðnum dómi. Þessvegna gaf hún honum nokkur góð ráð, en lók honum vara fyrir að segja, hvaðan hann hefði feng- ið þau.. Daginn eftir þegar konungurinn ók út fyrir borgina að gamni sínu varð honum farið fram hjá sand- Konungurinn tók til sín sneiðina og sá líka þegar í stað, að sjer hefði skjátlasl. En hann gal ekki trúað að það væri gestgjafinn sjálf- ur sem hefði látið sjer hugsast þetta tiltæki til að leika á hann, og vildi vita liver slæði þarna að baki. Maðurinn fór undan í flæm- ingi i lengslu lög, en loksins með-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.