Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Page 7

Fálkinn - 04.11.1933, Page 7
F Á L K 1 N N Fotin sjálfpvegin með Rínso „Þvottur" verður aðeins „skolun,“ þegar Rinso er notað. Því alt sem þjer þurfið að gera, er að leggja þvottinn í bleyti, í Rinso- upplaustn, næturlangt. Næsta morgun, skolið þjer fötin og hengið til þerris, og þvotturinn er búinn. Rinso dregur óhreinindin úr þvot- tinum, verndar fötin frá sliti og hendur frá skemdum, þvi alt nudd er óþarft. Notið eingöngu Rinso í þvott á fö- tum, sem þjer viljið að endist vel og lengi. Rinso VERNDAR HENDUR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM M-R 77-33 IC R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOl., ENGLAND inni? Það gat liann að minsta kosti ekki skýrt. Hann fór út og gekk kringum musterið. Hann gat rakið slóða g'egn um kjarrið. Hann rakti þennan slóða af forvitni niður í þrönga gjá, sem lá alla leið niður að sjó, og þar varð hann fyrir óvæntri sýn. Fyrir handan skerin lá stór hvít skemtisnekkja, en hátur með fjórum mönnum var í þann veginn að leggja frá landi. í bátnum var stór og langur trje- kassi. Milton rak upp reiðióp. Nú þóttisl hann skilja hvað gerst hafði. Aðrir höfðu náð í mynd- ina hans. Þeir höfðu verið að taka hana þegar honum hafði sýnsl myndin hreyfa sig. í æs- irigunni gerði liann sjer ekki grein l'yrir, að það er ekki hægt að taka þunga marmaramynd, búa um hana í kassa og flytja liana niður þrönga og torfæra gjá í einni svipan. Hann gekk fram. „Biðið þið við!.“ kalláði hann, „með hvaða rjetti flytjið þið listaverk í burtu hjeðan? Hann var vanur að tala í skipunartón og hásetarnir fjórir hlýddu ósjálfrátt. Þeir horfðu efins hvorir á aðra og í sama bili hljóp Millon út i hát- inn. „Jeg skipa ykkur að flytja þennan kassa í land“, sagði hann. En sjómennirnir liristu höfuð- ið. „Þá skipun þekkjum við ekki“, sagði einn, „við vitum ekki hver þjer eruð. Þjer verð- ið heldur að koma um borð og tala við mr. Bro\vn“, og svo settust þeir undir árar. Milton varð orðfall af undrun og báturinn hafði ekki fyr lagt að skipshliðinni en hann klifraði upp kaðalstgann. A þilfarinu hitti hann roskinn mann d livít- um fötum. Hann horfði undr- andi á Milton gegnum gleraug- un. — „Með hvaða rjetti látið þjer menn yðar taka burt listaverk, sem þjer eigið ekki?“ spurði Milton reiðilega. „Hvern hefi jeg þá æru að tala við?“ spurði hvítklæddi maðurinn. „Jeg heiti James Brown og er einkaritari mr. Gharles Cliesterfield i New York. „Jcg þekki ekki þann mann“, svaraði Milton reiður. „Jeg er George Milton sjókapteinn og marmaramyndin sem þjer haf- látið flytja burt er mín eign“. Brown varð mjög forviða á svip. „Jeg hefi látið segja mjer, að hún hafi staðið þarna fyrir framan fagra musterið frá ó- muna tið, og það musteri heíir enginn vitað um, nema þjer þá. Við tökum höggmyndina fyrir þremur dögum og hjuggum vandlega úm hana“. „Það er ekki rjett“, hrópaði Milton, „myndin stóð þarna á fótstallinum í dag, jeg hefi sjálf- ur sjeð hana þar“. Brown horfði undrandi á hann og vpti öxlum. „Þetta er eins og jeg segi, og jeg ætla að hiðja yður að fara uiður i hátinn, svo verðið þjer fluttur i land undir eins og við höfum tekið kassann um horð“. „Nei“, sagði fögur kvenmanns- rödd, og þegar Milton sneri sjer \ið varð hann enn meira undr- stúlka í óhrotnum hvítum kjól. andi. Þar stóð há og grönn Hann var einkennilegur í snið- inu og minti lielst á grískan búning. Höfuð hennar var undra fagurt, eins og klassisk mynd. Hún hafði mikið og bjart hár, sem var greitt á forngríska vísu með lmút í hnakkanum. Og þegar hún sneri sjer við flaug þetta eins og elding um liuga Miltons: Þetta var höfuðið, sem hann hafði sjeð hreyfast hak við lárviðarlundinn. Unga stúlk- an hafði staðið á fótstallinum þarna í sólskininu. „Það er hetra að þjer sjeuð gestur okkar þangað til við er- um komin lengra undan“, sagði hún. „Þegar við erum á annað borð komin lijeðan, býst jeg ekki við að við þurfum að óttast yður“. Hún sneri við og gal' skip- stjóranum skipun um að lialda á stað. Og kassinn hjekk enn í bómunni, þegar skrúfan fór að hreyfast og háturinn dinglaði óskorðaður i daviðunum. Milton var álveg viðutan af undrun. „Jeg mótmæli þessu“. sag'ði hann. Hún hrosti kuldalega. „Það stoðar ekki hót“, sagði hún, „því að við setum yður í land síðar og þegar jeg er komin til Am- eríku þýðir ekkert að mótmæla. Jeg hefi varið of fjár til þess að finna þessa rnynd og loks fann hana af tilviljun einn af umboðsmönnum mínum, sem ferðast fyrir mig um Grikkland til þess að leita að gömlum lista- verkum, i safn mitt“. „Hvern hefi jeg þá ánægju að tala við?“ spurði Milton. Hann lagði álrerslu á orðið „ánægju“ og hún gat ekki annað en tekið eftir þvi. Hún brosti. „Jeg heiti Daphne Kingston“, svaraði hún, „þjer hafið kanske heyrt mín getið“. Það hafði hann. Hún var einu sinni einkaerfingi hins vellauð- uga föður síns og þá hafði ver- ið mikið um hana talað, og á- liugi hennar fyrir grískri forn- list var alkunnur. Hún hafði aukið mjög listasafn föður síns. Fögur var hún, hún líktist í raun og veru lifandi grískri gyðju. Og Milton gramdist að þau skyldu hittast undir svo fjandsamlegum kringumstæðum. Hann gekk til hennar. „Hlust- ið þjer nú á mig“, sagði hann. „Jeg hefi fundið þessa höggmynd fyrir þrettán árum, rjett áður en stríðið hófst og var kominn hingað til að sækja hana“. Hún ypti öxlunum. „Þá var leitt að jeg skyldi koma á und- an“, sagði hún. „Þjer eigið ekki meiri rjett á myndinni en jeg“. Milton svaraði ekki. Hann skildi að það var hún, sem hafði völdin á þessum stað. Og því dró hann sig í hlje og þagði. Skipið var ágætur siglari og daginn eftir var hann settur á land í Sikiley. „Jeg hefi skipun frá miss Kingston um að borga yður skaðabætur“, sagði mr. Brown. „Þökk! En jeg tek ekki á móti neinum skaðabótum“, svaraði Milton. Og svo fór hann í land án þess að kveðja. Hann var von- svikinn og hann var reiður yf- ir þvi, sem gerst hafði. En gamla mustreið stóð þó þarna eftir. Hann ætlaði að rannsáka það nánar. Og liann fór aftur til Grikklands. í þetta sinn hitti hann ekki gamla hirðirinn, þegar hann fet- aði sig upp i fjöllin. En hann varð fyrir óvæntum athurði þegar hann sá musterið til- sýndar. Höggmyndin stóð á sínum stað. Hann njeri augun. Dreymdi hann e'ða var hann vakandi? Myndin hreyfðist. Hún sneri sjer við. Hann tók undir sig sprett. Var ungfrú Kingston komin aftur? Þegar hann var kominn í ná- munda sá liann livíta höfuðið og herðarnar á myndinni. Og hann heyrði mannsraddir innan úr kjarrinu. Hann vatt sjer þangað og sá þar gamla hirð- irinn og fjóra menn úr þorpinu. Fyrir framan fótstallinn stóð velklæddur maður og hló svo að hann hristist. „Nú skulum við sjá hver næsti bjálfinn verð- ur“, sagði hann, „en við verð- um að fá töfalt verð fyrir þessa mynd, þvi Englendingurinn fór með þá síðustu án þess að borga“. „Nei ekki gerði hann það“, sagði Milton og gekk fram. All- ir sneru sjer við og gamli hirð- irinn varð ákaflega lúðulakaleg- ur. Og fíni Grikkinn bölvaði. En Milton hló góðlátlega. Hann skyldi hvað á spítunni hjekk. Þessi hófi var einn þeirra, sem eru sníkjudýr á listaverkasöl- unni. Milton hafði heyrt sagt frá þessu áður. Þeir láta steinhöggv- ara höggva margar myndir af sömu gerð og þá verður verkið ódýrt. Svo eru stytturnar skemd- ar hjer og hvar og gerð á þær ýms ellimörk og svo er þeirri fyrstu komið fyrir á afviknum stað og sjeð um að einhver á- hugasamur listavinur rekisl þangað. Þessi verslun var um það leyti að hyrja þegar striðið hófst, en þá rak alt í strand um Frh. á bls. V2. «

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.