Fálkinn


Fálkinn - 04.11.1933, Síða 12

Fálkinn - 04.11.1933, Síða 12
F Á L K I N N Ást Pygnalions, frh. af bls. 7. tíina. En íui var vcrið að byrja aftur. Milton gat ckki að því gert, að honuin þótti ganian að þcssi þóttafulla Amerikustúlka skyldi hafa verið göhhuð svona illi- lcga. ()g nú datt honum ágœtt ráð í lnig til þess að fá hefnd. „Við skuluin sleppa öllum formsatriðum“, sagði hann, „jeg skal lol'a að þegja ef þjer seg- ið mjer livc margar myndir þið hafið gcrt af þessari tegun'a og eigið fyrirliggjandi“. Grikkinn glotti fúlmannlega „Atta alls“, svaraði liann. „Það cr gott. Jeg skal horga ykkur tíu pund fyrir stykkið, en þá vcrðið þið að afhenda mjer þær í góðum nmbúðum imdir cins“. Grikkinn hugsaði sig um en svo gekk hann að þessu og nokkrum dögum síðar var hann á Ieið til Ameríku mcð farþega- skipi. í lestinni voru stytturn- ar átta, liver i sinum kassa. Þegar til New York kom tókst honum að koma kössun- um í land svo litið bar á og sama dag leigði hann sjer flutn- ingabifreið og ók út að sumar- höll ungfrú Kingston. Þar var stór veisla, til þess að fagna því, hve heppin stúlkan hefði verið í Grikklandsleiðangrinum. Mil- ton og inennirnir sem hann hafði fengið til að lijálpa sjer læddust inn í garðinn. Þeir fundu safnhöllina, sem var bygð sem eftirmynd Parthenons á Akropolis í Aþenu. Og þar i fordyrinu stóð gríska kvénmynd in. Cr aðalbygingunni heyrðist glaumur og gleði. Fólkið sat enn yfir borðum. Engum datt i hug, að gestir væru i safnhús- inu. Milton Ijel setja upp allar. átta myndirnar, svo borgaði hann mönnunum og þeir óku aftur til borgarinnar. Hann fór úr yfirfrakkanum. Hann var i smoking svo að hann gat liorfið inn í gestahóp- inn án þess að nokkuð bæri á. Og ekki leið á löngu ]iangað til gestirnir komu. Ungfrú Daphne var í ágætis- skaþi. „Nú keinur augnablikið mikla, því nú ætla jeg að sýna ykkur einstakt forngriskt lista- verk“, sagði hún, „höggmynd sem ekki á sinn líka um viða veröld“. Hún kveikti Ijósin. En í sama bili rak hún upp hvelt óp. Og Milton kom fram. „Jeg varð þess var, að þeir gera myndirnar í stóru upplagi“, sagði hann brosandi, „og í þakk- lætisskyni fyrir gestrisni yðar í Miðjarðarhafinu langaði mig til að gefa yður hin eintökin líka“. Og svo sagði hann henni upp alla sögu. Gestirnir skemtu sjer ágæt- lega við söguna, en Dapline beit á vörina. Hún var nógu hygg- in lil að láta sem ekkert væri. „Jeg þakka yður innilega fyrir“, sagði hún, en augu hennar sögðu atl annað. Milton hló góðlátlega. „Mjer fanst þjer eiga þetta skilið“, sagði hann lágt. „Jeg hata yður“, svaraði hún, þannig að hann einn hevrði það. „Jeg hata yður meira en jeg hefi hatað nokkurn mann ann- an“. Hann ypti öxliun. En honum datt ekki í hug að fara. Og lnin eyddi ekki fleiri orðum að hon- um. En þegar liinir gestirnir voru fárnir hað hún liann að verða eftir. „Þjer liefðuð gjarnan geta hlift mjer við þessu“, sagði hún reið‘. „Ef lil vill“, svaraði liann. „En það var freistandi". „Jeg liata vður“, sagði h.ún aftur og sneri svo við honurn hakinu". En Milton gat ckki á sjer setið að brosa. Því að augnaráð hennar var ekki ástríðulaust nje kalt eins og þegar þau liitt- ust í fyrsta sinn. Hann var ekki blindur í'yrir liinni. ein- stæðu Qg klassisku fegurð henn- ar. Þessvegna heiinsótti liann liana eftir nokkra daga. Og það leið ekkí á löngu þaiigað til hann, eins og svo margir menn framan úr forneskju, varð þess vísari, að kona sem segist hata, kann líka að clska. „Elskan min“, sagði hann við liana, þegar hún fjekk fyrsta kossinn, „það var þá meira til en jeg hjelt í þjóðsögunni um fallegu höggmyndina sem var svo köld, en átti saml lifandi konuhjarta í brjósti sjer“. „Já, þegar rjetti maðurinn kom“, sagði hún og kvsti hann beint á munninn. Setjið þið saman. Lausn gátunnar. . nr. 13 i 28 tbl. var: Pjetur Hiaáldórsson og Guð- rnn Lárusdóttir. Að undangengnu hlutkesti, hlutu þessir verðlaun: 1. verðlaun kr. 5.00: Guðmundur Júlíusson,, Sjúkrahúsinu á ísa- firði. 2. vcrðlaun kr. 3.00: Ása Gísladótt- ir, Neðra Hálsi í Kjós. 3. verðlaun kr. 2.00: Kr. ísfjörð, ísafirði. Lausn gátunnar nr. 14 i 30 tbl. var: Jón Þorláksson og Magnús Jónsson. Að undangengnu hlutkesti, hiútu liessir verðlaun: 1. verðlaun kr. 5.00: Jóna Einars- dóttir, Kirkjuveg 26, Kéflavík. 2 verðlaun kr. 3.00: Einar Ölver, Lokastíg 23, Reykjavík. 3. verðlaun kr. 2.00: Guðjón H. Guðnason, verslm., Hvamms- tanga. Lausn gátunnar nr. 15 í 33. tbl. var: Jónas Jónsson og Einar Árna- son. Að undangengnu hlutkesti, hlutu þessir verðlaun: 1. verðlaun kr. 5.00: Guðrún Guð- STÆRSTA 1ÍRÍ3. EVRÓPV Hjer að ofan eru nokkrar mynd- ir af brúnni yfir Litlabelti. Efst sjást .brúarbogarnir á landi, Jót- landsmegin, en i miðju brúar- stöplarnir, sjeðir frá Fjóni, en mundsdóttir, Óðinsg. 18, Rvík. 2. verðlaun kr. 3.00: Jóna Jóns- dóttir, Grindavík. 3. verðlaun kr. 2.00: Hallur Halls- son, Bergstr. 73, Rvík. Lausn gátunnar nr. I(i i 35. tbl. var: Trgggvi Þórhallsson og Svein- hjörn Högnason. Að undangengnu hlulkesti, hlutu þessir verðlaun: 1. verðlaun kr. 5.00: Dóra Þórðar- dóttir, Hvalsnesi, Sandgerði. 2. verðlaun kr. 3.00: Ása Gísladótt- ir Hverfisgötu 96, Rvík. 3. vcrðlaun kr. 2.00: Magnús Páls- son, Frakkastíg 17, Rvík. Lausn gátunnar nr. 17 í 37. Ibl. var: Sveinn Ólafsson og Ingvar Pálmason. Að undangengnu hlutkesti, hlulu þessir verðlaun: 1. verðlaun kr. 5.00: Kr. Þorkels- son, Álfsnesi. 2. verðlaun kr. 3.00: Höskuldur Egilsson, Böðvarsnesi, Fnjóska- dal, S.-Þing. 3. verðlaun kr. 2,00: Jóbann Ólafs- son, Túnbergi, Eyrarbakka. Einar, Guðrún, Hallur, Ása og Magnús vilji verðlaunanna á af- greiðsluna i Bankastræti 3. Guð- niundur Júl. og Kr. fsfjörð til út- sölum. á ísafirði. Jóna Einarsdótt- ir lil útsölum. í Keflavík. Jóna Jónsdóttir lil útsöluin. í Grindavík. Ðóra Þórðardóttir til útsölum. i Sandgerði og Jóhann Ólafsson til útsölum. á Eyrarbakka. Hinum verða verðlaunin send i pósli. neðst brúarbogarnir Fjónsmegin. Brúin verður 1200 metra löng en 95 metra há neðan frá neðstu und- irstöðu upp á tojipana á stöplunum, en liæð sjálfrar brúarinnar yfir sjávarflöt er 33 metrar. Um 24 milj. kg. af semenli hafa larið i brúna. Það má vera vandasöm staða, sem ungfrú Mary Kennedy i Oxford hef- ir tekisl á hendur. Hún hefir sem sje verið kjörin „háskólamóðir" og verkefni hennar er að vaka yfir velferð stúdentanna. Hún á að sjá um, að lierbergi þeirra sjeu hreinleg og vislleg, að þeir fari að hátta ekki seinna en klukkan tiu, að þeir fái góðan mat, að þeir slái ekki slöku við og að þeir reyni ekki of mikið á sig. Þetta er ekki smáræð- isverk fyrir einn kvenmann, en hún hefir sýnt dugnað fyr, því að á stríðsárunum stjórnaði hún stórri hjúkru n a rdeild og hefir síðan sljórnað hjúkrunarkvennaskóla i Búkarest. Hún er 42 ára og dóttir prófessors í hebresku við Oxfordhá- skóla. ----x---- Elsti stúdentinn í Noregi heitir Werner Hosewinckel Ghristie og er 96 ára gainall, en 78 ár eru liðin siðan hann tók stúdenlspróf. Hann er kandidat i guðfræði, en hefir aldrei lekið prgstvígslu. ——x------ Vilhjálmur keisari hefir nú leitað lil hreppstjórans eða hvað hann heitir valdsmaðurinn í Doorn og beiðst verndar fyrir átroðningi for- vitinna gesta, sem ávalt sitji um hann hvar sem hann standi og hvert sem hann fari. Hefir aðsókn ferðamanna til Doorn aldrei verið eins mikil og núna i sumar, og segist keisarinn ekki mega koma út fyrir hússins dyr án þes að verða fyrir myndavjelum og spurn- inguni aðskotadýranna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.