Fálkinn


Fálkinn - 27.06.1936, Síða 1

Fálkinn - 27.06.1936, Síða 1
Konungshöllin í Stokkhólmi. Af öllum byggingum Stokkhólms vekuv konungshöllin einna mesta athygli, bæði vegna stærðarinnar og hins þróttmikla stíls, sem hún er gerð í. Þessi mesta konungshöll norðurlanda stendur á norðanverðum Stadsholmen út að Norrström og aðalleiðin að henni er um Norrbro, sem liggur á litlum hólma í sundinu, cn á þeim hólma stendur ríkisþinghúsið, sem bygt var á ár- unum 1898—1905. En smíði konungshallarinnar var byrjuð árið 1790, eftir teikningum er gert hafði hinn frægi bygginga- meistari Nicolai Tessin yngri, en ekki komst höllin upp fyrr en 6“4 árum síðar, en í stjórnartíð sinni Ijet Oscar konungur II. endurbæta höllina afar mikið á sinn eigin kostnað. I höllinni er bústaður bæði konungsins og rikiserfingjans og einnig eru þar salir til ríkisráðsfunda o. fl: Frægasti salur hallarinnar er „Vita havet“, sem er afar íburðarmikill. — Myndin er tekin að kvöldlagi og speglast götuljósin í Norrström.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.