Fálkinn - 01.05.1937, Side 10
10
F Á L K I N N
S k r í 11 u r.
— Fyrir þessa hugmynd verðum
við spnrsmálslaast að fá launahækl;-
un.
— Getur nokkur sagt mjer, hvaða
sannanir menn hafa fyrir því, að
Sahara hafi verið hafsjór einu sinni?
— Það er auðskilið — negrarnir
þar hlaupa um í baðbuxum enn þann
dag í dag.
Piltar í lalínuskólabekk komu
einn morgun í skólann. Kennarinn
var ekki kominn inn, en hatturinn
hans lá á kennarapúltinu. Drengirnir
biðu tiu minútur en ekki kom kenn-
arinn, svo að þeim kom saman um
að fara út. En í stiganum mœttu þe'ir
kennaranum, sem skammaði þá og
sagði:
Þegar hatturinn minn liggur á
púltinu, þá eigið þið að skilja,, að
jeg er nærstaddur.
Morguninn eflir jiegar kennarinn
kom í bekkinn, var hattur á hverj-
um stól — en enginn nemandinn.
— Jeg veit ekki hvað jeg á að gera
við konuna mína. Hún sofnar ekki
fyr en klukkan þrjú til fjögur á
morgnana.
— Hvað er hún að gera á fótum
svo seint?
— Hvað heldurðu. Hún er að bíða
eftir mjer.
Döttir tannlæknisins við unnustann
sinn: — Heyrðu, hefirðu talað við
hann pabba og sagt honum að við
ætlum að eigast?
— Nei, jeg missi altaf móðinn þeg-
ar jeg er kominn inn. í dag varð jeg
að láta hann draga úr mjer aðra
tönn, til þess að gera eitthvað.
Skáldið: — Jeg veit ekki hvað jeg
á að gera — á jeg að brenna kvæð-
in min eða á jeg að láta prenta þau?
Vinurinn: — Það er altaf best, sem
manni dettur fyrst i hug.
— Þjer komið of seint á skrif-
stofuna, Jóhann.
— Jeg datt í stiganum.
— Og voruð þjer hálftíma að því?
—• Jeg mundi kyssa yður ef jeg
vissi að enginn sæi það.
— Á jeg að loka augunum?
— Jeg gekk í sjóherinn til þess
að skoða mig um í heiminum. Og
svo setja þeir mig í kafbát!
— Hvernig líst yður á málverkin
mín? —eg mála altaf hlutina einsog
, jeg sje þá.
— Þjer ættuð að tala við góðan
augnlækni
/ leikfangahúðinni: — Gcl jeg ekki
fengið þessu hjerna skift. Það' varð
telpa sem jeg eignaðist.
Hansen þjónn, sem hefir fengið
stöðu í matarvagni á járnbrautinni
er að œfa sig.
■— Jeg setti þessa miða upp tit
þess að gabba kjúklingana. Fræinu
sáði jeg hinumegin i garðinum.
Skák nr. 22.
Margate apríl 1937 Hollenskt.
Hvítt: Svart:
R. Fine. Dr. A. Aljechin.
1. d2—d4, e7—e(i; 2. c2—c4, 17—
15; 3. g2—g3, Rg8—fti; 4. Bfl —g2,
Bf8—b4f; 5. Bcl—d2, Bb4—e7; (Á-
vinningurinn við skákina virðist lit-
ill); 6. Rbl -c3, Rb8—c(i; (d7—d(i
er venjulegra i þessari stöðu. Aljecli-
in ætlar sýnilega að leggja nýja
ltraut fyrir mótleikanda sinn, en
leikurinn er þó vafasamur); 7. d4—
dá, (Rangt hefði verið Rgl—f3
vegna Rf6—e4); 7....... Rc6—e5;
j. Ddl -b3, 0—0; 9. Rgl—h3, (Sbr.
skákina Eliskases—Dr. Aljechin s'em
lesendur Fálkans kannast við); 9.
.... Re5—g(i; 10. döxeö (Svart ógn-
aði eö—eö); 10....d7xe(i; 11. Hal
dl, c7—e(i; 12. 0—0, e6—e5; (,,Þar
sem svart gerir engan slæman leik
héðan af í skákinni, er enginn efi á
því að annaðhvort er þessi leikur
slæmur, eða staðan er þegar mjög
slæm“, segir R. Fine í „Chess") ; 13.
c4—c5f, Kg8—h8; 14. Rh3—g5, I)d8
—e8; (Ef Rfö—d5; þá 15. e2—e4!,
með betri stöðu á hvítt); 15. Rg5—
eö, BcSxeö; 16. Db3xeö, Be7xc5;
(l)e8—c8; virðist betra) 17. Deöxfá,
Ha8—(18; 18. Df5—c2, (Hvítt ógnar
I. <1. Rc3—e4), De8—e(i; 19. Rc3—a4,
Bc5—e7; 20. a2—e3, Hd8—d4;
(Útilokar ógnunina Bd 2—e3 því ef
21. Bd2—e3 þá Deö—c4; 22. DxD,
HxD; 23. Ra5—c3, Be7xa3 og svart
vinnur peð); 21. h2—h3, b7—1)5;
22. Ra4—c3, a7—aö; 2?. Bd2—e3,
Hd4xdl; (Auðvitað ekki Hd4—c4
vegna b2—b3); 24. Hflxdl, b5—b4;
25.. a3xb4, a5xh4; 2(i. Rc3—a4, (Peð
svarts eru nú svo veik að eitlhvert
þeirra hlýtur að falla fyr eða síðar.
Skákin er þegar töpuð); 26........
Rf6 <15; 27. Be3—c5, De6—f7; 28.
e2- -e3, Hf8—c8; 29. Dc2— c4, Df7- -
18; 30. Bc5xe7, Rg(ixe7; 31. e3—e4,
Rd5—f6; 32. Dc4xb4, Hc8—<18; 33.
HdlxdS, Df8xd8; 34. Ra4—c5, Dd8
—(16; 35. Db4—c3, h7 -h(i; 36. Rc5
(13, Rf(5—d7; 37. h3—h4, Re7—g(i;
38. Bg2—h3, Rg6—f8; 39. b2—b4,
h6—h5; 40. Rd3—c5, Rd7—f6; 41.
Dc3—c4, (ógnar Dc4—f7); 41........
Ddö—e7; 42. Rc5—b3, De7—dö; 43.
Rb3—a5 og hvítt vann. R. Fine varð
nr. 1 og 2 ásamt P. Iíeres með 7%
vinning hvor. Dr. Aljechin fjekk 6
vinninga.
Róksalinn: — Þessi bók gelur spar-
að þjer hálfa vinnuna við að læra
lexíurnar þínar.
— Þá ætla jeg iið fá tvö eintök.
Selma er að kaupa sjer nýja skó.
Þeir fara vel og liún segir ánægð:
Þeir fara eins og þeir væru hör-
undið á mjer sjálfri.
— Já, j)ví trúi jeg vel. Þeir eru
líka úr geitaskinni.
— Er ]>etta lögregluhundur? Jeg
hjelt að þeir væri alt öðru vísi.
— Já, en þessi hundur er í leyni-
lögreglunni.