Fálkinn


Fálkinn - 15.01.1938, Qupperneq 2

Fálkinn - 15.01.1938, Qupperneq 2
2 F Á L K 1 N N ----- GAMLA BlÓ ------- Kvikmyndastjarnan. Fjörugur og skemtilegur gaman- leikur. — Aðalhlutverkin leika: MAE WEST, RANDOLFH SCOTT, WARREN WILLIAM. Gamla Bíó sýnir bráðlega gaman- mynd, sem nefnist „Kvikmynda- stjarnan". Aðalhlutverkið leikur Mae West, sem lengi liefir verið i einna mestu afhaldi allra kvik- myndadísa í Ameríku. Hún hefir sjálf búið efnið undir myndatöku og er ])að því einkanlega sniðið við hennar eigið liæfi. Leikurinn er fyrst og fremst skopleikur, þar sem aðalpersónan er fræg kvikmýndadís, og má þvi segja, að Mae West leiki þarna sjálfa sig. Þarf eigi inörgum orðum um. þa.ð að fara, að leikur liennar í þessari mynd er gaman- samur og skemtilegur. Jafnframt því scm hún bregður spaugilegu ljósi yfir þá þáttu leiklistar sinnar og þá aðferð, sem hún hefir beitt til þess að ná frægð og hylli, skopast hún um leið að því, hvernig frægar kvikmyndaleikkonur eru orðnar svo innlífaðar i leikvenjur sínar, að þær fylgja þeim líka í daglegu lífi. Leik- urinn er orðinn þeiin að list og vana, hluti af þeim sjálfum. Þar til heyrir meðal annars ýmiskonar ásta- brall, — löngunin til að vinna sigra á karlmönnunum, hafa þá í hendi sjer, kveikja þeim tálvonir og kasta þeim svo frá sjer. Alt þelta sýnir Mae West prýðilega í þessari mynd. Auk þess er efni myndarinnar fjöl- þætt og spennandi, en út í það skal ekki farið hjer, til þess að draga ekki úr eftirvæningu áhorfanda. FRÁ SHANGHAJ. Japanskur dáti i fremstu víglínu er að horfa á reykjarmökkinn upp af virkjum Kínverja, eftir að Jap- anar hafa kveikt i þeim með tund- urskeytum. Hermálaráðuneyti Bandaríkjanna kvað vera að undirbúa sig undir að geta s'afnað sjálfboðaliði i lierinn með stuttum fyrirvara. Hefir það skipað ráðningarmenn um öll ríkin, undir stjórn sjerstakrar skrifstofu. Jjannig að hægt verði að ná í hálfa miljón sjálfboðaliða á tveimur mán- uðum ef nauðsyn krefur. En á fjór- um mánuðúm Jjykist liermálastjórn- in geta náð í hálfa aðra miljón sjálfboðaliða. Eirikur Jónsson skósmiður, N jálsg. 52 verður 60 ára 19. þ. m. Elínborg Guðmundsdóttir, Sk.~ vörðust. 15 varð 60 ára 13. þ. m. MILCII HEItSHÖFÐINGI, einn af foringjum loflhersins þýska, var nýlega gestur enska hersins og si oðaði þá sprengju-flugstöðina í Mildenhall í Suffolk. Myndin sýnir hann í þeirri ferð. Bilstjóri einn í Aarhus fann ný- lega ávísún á götunni, og varð býsna giaður þegar hann sá, að hún liljóð- aði upp á 135.000 krónur. Fór hann þegar til lögreglunnar og skilaði ávísuninni, vitanlega í von um stór- eflis fundarlaun. Lögreglan fór með avísunina til bankans, sem í hlut átti, en hann gaf þær upplýsingar að ávísunin væri ógild og hefði ein- hver verslunarskólapiltur líklega gef- ið hana út að gamni sínu, enda væri óleyfilegt að gefa út svo háa ávísun á banka sem þessi var. Svo að bílstjórinn varð fyrir vonbrigðum. Enski presturinn J. Nohbs í Bar- roow. HiII nálægt Chesterfield hefir bannað ungum stúlkum í prestakaili sinu að nota vararoða og farða i andliti þegar þær ganga til altaris hjá honum. Hefir liann oftar en einu sinni tekið upp vasaklútinn sinn og strokið vararoðann af stúlkunum þegar ])ær hafa lagst á hnjen við gráturnar. — Jeg hefi ekkert á móti því að stúlkur reyni að vera eins fallegar og þær geta, en það verður að vera með eðlilegu móti, og mjel- uð andlit og litaðar varir vil jeg ekki sjá Við altarið hjá mjer, segir síra Nobhs. Það hefir komið á daginn nýlega, að þrjú sænsk tónskáld hafa tekið sjer fyrir hendur að semja óperu úl af sama efninu, en efnið er hin al- kunna saga „Singoalla“ eftir Victor Bydberg. Fyrst kom tónskáldið Vil- hehn Jörunson frá Skáni og til- kynti blöðunum, að hann hefði sam- ið óperu upp úr „Singoalla“ og snú- ið sjer til Gautaborgarháskóla við- víkjandi rjettindum til efnisins, því að þeim háskóla ánafnaði Rydberg cigur sinar. En nú sneri hinn kunni operusmiður Nathanael Berg sjer til háskólans og ljet hann vita, að ef hann leyfði Jörunson efnið, þá skyldi háskólinn verða fyrir ó]>æg- indum, og að konunglega óperan i Stokkhólmi hefði ])egar fengið ó- peru eftir sig til meðferðar. Og loks hefir tónskáldið Gunnar Fru- miere tilkynt, að hann hefði óperu nn „Singoalla“. Háskólinn í Gauta- borg hefir tilkynt, að hann l.'et i riálið afskiftalaust, svo að söngleika- húsið í Stokkhólmi fær allan vand- ann af að gera upp á milli tónskáld- anna. ------- NÝJA BÍÓ. ----------- Voroleði i Wien. Austurrísk skemtimynd með hrífandi músik eftir ROBERT STOLZ. Myndin gerist í Vínar- borg á stórveldisdögum Austur- ríkis og XJugverjalands. Aðallilut- verkin leika hinir vinsælu þýsku og austurrísku leikarar FRANZISKA GAAL, PAUL HÖRBIGER, WOLF ALBACH-RETTY THES LINGEN og gamla konan ADELE SANDROCK. „Vorgleði i Wien“ heitir mynd, setn Nýja Bíó sýnir bráðlega, — s'tórkostleg og ýndisleg Vínarmynd með gleði, lífi og fjöri, músik og mannfagnaði. Myndin skýrir frá því, hvernig hið fræga hergöngulag „Deutchmeister-marchinn“ varð til. Fyrir stríð var vorsýningin í Vín- arborg einhver mesti hátíðardagur ársins. Gamli keisarinn Franz Joseph kannaði l)á sálfur herlið sill ríð- andi á gæðingi og þúsundir manna voru viðstaddar sem áhorf,- endur. Vorið 1895, er liersýning þessi var haldin, kom fyrir merki- leg nýung, sem vakti mikla athygli Ár eftir ár voru sömu hergöngulög- in leikin meðan hersýningin fór fram. Undrun manna var ])ví ekki litil, þegar ein herdeildin Ijek nýtt her- göngulag, sem allir tóku þegar eftir og vakti óskipta aðdáun. Hljóðfallið var töfrandi og allir blístruðu undir óafvitandi. En hvernig gat staðið á þessu — og hvað mundi keisarlnn segja? Það varð kunnugt næsta dag. Sjálfur keis- arinn hafði skipað að leika þetta lag, og inúan skamins spurðisl það, hver höfundurinn var. Það var ungur liðsforingi Willieim AugusL Jurek að nafni. Næsta dag léku allar hljóm- sveitir í Vín þetta hergöngulag og allir rauluðu það fyrir munni sjer og enn í dag er það vinsælast af öll- um Vinarhergöngulögum. — Höfund- ur lagsins var í ráðum með samning handritsins að myndinni. Hann and- aðist í fyrra. Inn í efni myndarinnar er vafið yndislegri ástarsögu. Hlut- verk hóndadótturinnar, sem keinur lil Vínar til þess að freista gæfunn- ar, leikur liin yndislega Franziska Gaal. í myndihni kemur einnig fram gamli keisarinn, Franz Josepli, leik- inn af Paul Hörbigcr. Þes’sa fallegu og skemtilegu mynd þurfa allir að s.iá. Hvað sem annars má um Hitlers- stjórnina segja, verður að telja henni það til hróss, að óþörfum hundum og köttum fer nú sífækk- andi í Þýslcalandi, einkum í hæjun- um. Er þjóðinni farið að skiljast að henni sje sæmra að verja fje sínu til barnauppeldis og handa fátækum börnum en að ala á því óþarfa kvik- indi, sem engum koma að gagni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.