Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1938, Page 14

Fálkinn - 09.04.1938, Page 14
14 FÁLKINN Frá Þingvöllum. NÁTTÚRUFRIÐUN. Framh. af bls. 5. er „NáttúrufræSingur“ Arna Friðrikssonar. Þetta rit er ekki sist skemtilegt fyrir það, sem vmsir menn úti á landi skrita i það um atlmganir sinar á náttúrufyrirbærum, sem eru þess virði, að aímenningur fái vitneskju um þau. Þessi skrif sýna, að víðsvegar um land eru til menn, sem hafa það luigð- arefni samfara dægurstritinu að veita því athygli, sem gérist kringum þá í ríki gróðurs, dýra og sleina, menn sem hafa skilning á því, að hók nátt- úrunnar er fjölskrúðugri en nókkur þeirra, sem prentuð er. Hjer hefir lengi verið til Fornleifafjelag og ársrit þess hefir flutt fjölda ritgerða um forna staði og menjar, staða- nöfn og fleira, og fyrir for- göngu þess hafa verið gerðar rannsóknir á rústum víðsvegar i;m land. Jafnvel hellarnir liafa verið rannsakaðir hinir fornustu mannabústaðir á ís- Jandi. En þó merkilegl megi virðast hefir þetta fjelag aldrei safnað svo mörgum meðlimnm innan vjebanda sinna, að það liafi náð til almennings. Það kann að vera, að- almenningur liafi haldið, að það væri vis- indalegt og „ólífrænt“ fyrir sig. Skógrækt ríkisins er eina ríkisstofnunin, sem segja má að liafi náttúrufriðun á stefnnskrá sinni. Fyrir tilstilli skógræktar- stjóra liafa ýmsar skógarieifar verið friðaðar og fyrir tæpum átta árum var skógræktarfjelag stofnað til þess að vekja menn til athafna í skógrækt. Hjer er til Ferðafjelag, sem á fáum árum er orðið eitt af fjölmennustu fjelögum lands- <ins. Verkefni þess er að kynna mönnum Iandið og það sjer: kennilegasta sem það hefir að geyma, ekki síst óbygðirnar. En jafnframt þvi að greiða al- menningi götu inn í hinn mikla þjóðgarð íslands, legst sú sið- ferðislega skylda á lierðar fjel- aginu að innræta fóllci virðingu fyrir náttúrunni og að vanda umgengni sína við hana. Og hjer er til ungt Vísinda- Ijelag, sem mun telja allan hinn vaxandi hóp íslenskra náttúruvísindamanna innan vje- banda sinna. Það eru mennirn- ir, sem hesta hafa aðstöðuna til að segja til um, hvar frið- unar sje helst þörf hæði af hagnýtum ástæðum og hugsæj- um ástæðum. — — Ef þessi fjelög vildu leggjast á eitt um, að stofna alsherjar fjelag til náttúrufriðunar og erndunar fornleifa á Islandi. aúk þess að fjelögin hefðu hvert um sig málið á stefnuskrá sinni, mundi vissulega stórt spor sligið í menningaráttina. Nóg er landið til. En mannshönd- ina vantar, ýmist til að lijálpa náttúrunni þar sem hún þarf þess við, en sumstaðar til að Iáta hana í friði og sjálf- ráða. Hverjum hugsandi manni má vera það metnaðarmál, að nota þá sjerstöku aðstöðu, sem þjóð- in hefir i þessu efni. „Stendur ekki alt landið opið?“ Hjer er liægt að hrinda af stað menn- ingarmáli, án þess að rekast á eiginhagsmuni þá, sem standa náttúrufriðun fyrir þrifum í þjetthýlu löndunum. íslendingar vilja opna land- ið fyrir erlendum ferðamönn- um og það er vel. En það ætti að vera skilyrði fyrir öllum gestakomum, að það sjáist hvar vetna, að þjóðin beri virðingu fyrir landi sínu. Hitt væri að hjóða gestum inn í óþrifalega slofu, og það gerir sú húsmóðir ekki, sem ber virðingu fyrir heimilinu og sjálfri sjer. Um 20.000 ferðamenn koma árlega í St. Bernhards-sæluhúsið í Alpa- fjöllum og fá þar ókeypis mat, gist- ingu og Iæknishjálp, ef þeir þurfa þess við. En ætlast er til þess, að þeir láti skerf í sparibauk kirkjunn- ar í staðinn. En fáir virðast hafa köllun hjá sjer til þess, þvi að jafn- aði kemur ekki nema ein króna i baukinn á dag. ----x---- — Þjer verðið að láta meiri til- finningu koma fram í rödd yðar. Jeg þekki leikara, sem las upp matseðil með svo mikilli tilfinn- ingu, að allir viðstaddir tárfeldu. — Hversvegna viljið þið ekki eignast börn? — Bíllinn okkar er bara handa tveimur. ÞEGAR EDEN SAGÐI AF SJER. Anthony Eden hefir tvímælalausl verið sá maðurinn, sem mest athygli hefir verið veitt siðasta árið, allra þeirra, sem með utanríkismál hafa farið. Og það dylst heldur engum, að staða hans liefir verið vandasöm. Bretska stórveldið hefir orðið að sigla milli skers og báru til þess að afstýra ófriði og voða, og liafa jafn- vel ýmsir láð Bretum undanláts- semi þeirra bæði gagnvart Japönum og einræðisríkjunum i Evrópu. Frh. á næstu síðu. i Happdrætti • r \ HáSKÓLA IsLANDS I DA6 og á N0R6UM eru síöustu furuiiö aö ná í miöa fyrír 2. fl. j lÚEir en ein miijón krónur j eru eítir í vinningum j í 2,—10. flokki. Gleymið ekki að endurnýja.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.