Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Rómeó og Júlía nútimans. . Jeg var að bi8>a hann um eld i vindilinn minn! — .... og þessvegna er hann kall- aður ,,skip egðimerkurinnar“ —. .... já, pabbi, og þá er sá litli björgunarbálnr! Scigði syfjuleg rödd neðan úr saln- um. MóSirin (sem ekki sjer sóiina i'yr- ir syni sínum): — En þjer verðið nú samt að viðurkenna, herra kenn- ari, að sonur minn hefir margar frumlegar skoðanir og lætur sjer detta margt i liug. Kennarinn: — Já, sjerstaklega í rjettrituninni. Kennarinn (við Pjetur, sem liafði vantað í skólann daginn áður): — Hversvegna komst þú ekki i skól- ann i gær? Pjetur: — Vegna þess að jeg var með tannpínu. Kennarinn: — er verkur i tönn- inni i dag? Pjetur: — Jeg veit ekki. Kennarinn: — Veistu ekki hvoit það er verkur í tönninni? Pjetur: — Nei, þvi að læknirinn dró hana úr mjer í gær. — Þjer verðið að kaupa eina blöðru, frú — annars kemst jeg ekki niður aftur. um. Svertinginn spurði hverju það sætti. Þjer verðið aldrei heilbrigður, og við erum svo miskunnsamir hjerna, að við látum ekki sjúkling- ana þjást þegar útsjeð er um bata. Jeg er að taka mál af yður vegua líkkistunnar. Tveimur tímum siðar var svert- inginn horfinn. Fimleikakennari var að halda fyr- irlestur um, hvernig best væri að halda líkamskröftunum í fullu fjöri. Þegar hann hafði lokið máli sínu slóð formaður fjelagsins upp og þakkaði honum og mælti svo: — Fyrirlesarinn er lifandi tákn þess, sem hann var að tala um. Hann er kominn yfir fimtugt, en eigi að siður efast jeg ekki um, að hann gæti rtaðið í flestum þeim yngri. þangað til þeir þreyttust. — Já, hann hefir þegar gert það, Nr. 486. Adamson gerir uppgötvun. S k p í 11 u p. — Getur nokkur ykkar sagt mjer hvað 0 í 288 er mikið? Svertingi einn sem liafði verið til sjós var lagður á spítala í Vestur- Indíum og batnaði þar fljótt. En honum leið svo vel á spítalanum, að hann vildi ekki fyrir nokkurn mun þaðan fara og gerði sjer upp ný veikindi i sífellu. Heldurðu að við náum i test- ina klukkan hálf sjö? — Já, við höfum nœrri því 24 tíma upp á að hlaupa. Nú kom nýr læknir á spítalann og undir eins og hann hafði frjett um þennan sjúkling fór hann inn til hans og fór að taka mál af hon- Alll með islenskum skrpuni' *fi Copyricjht P. I. S, Dox 6 CopC-nhog FCRol NAND öryg’gið fyrst! Þetta er örugt. Atdrei krossleggja skíðin. Svona fór það! Gott ráð Samt á dausinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.