Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 VNGfW LESSNMIRNIR Erfið skrantritnn. Þaö er orðiö talsvert alment, aö setja upp auglýsingar á himininn. Ti! l)ess eru notaðar flugvjelar, sem skrifa auglýsingárnar á þann hátt að þær spúa úr sjer reyk og fljúga um leið i allskonar bogum og krók- iini, ])annig að flugvjelin skrifar stafi og orð á himinlivolfiö. Hjerna á myndinni sjáið þið flugmann, sem er að skrifa S. Þessi l'lugmaður er nú ekki hátt á lofti og hefir stafinn ekki sjerlega stóran, en oftast eru reykauglýsingar skrifaðar í svo mik- illi hæð, að vjelin sjest ens og díll i loftinu meðan hún er að skrifa. En þvi smærri sem stafirnir eru hafðir því meiri vandi er að skrifa þá. Venjulga er reykskriftin ekki sett í minna en 4000 metra liæð og þá eru stafirnir um liálfan kilómeter á hæð og þaðan af meira. Fluginað- urinn getur ekki sjeð stafina sem liann skrifar, hann liefir það á til- finningunni hvernig þeir eigi að vera og flýgur eftir þvi, en sjer ekki annað en hvítar þokutægjur, sem hann flýgur innan um. Stafirnir eiga helsl að vera nokkurnveginn jafn háir og þessvegna mælir hann lengd- ina í flugsekúndum. Það er ekki að- eins til að forðast smáu stafina, að flugauglýsingar eru settar svo hátt Ný tísku iandafræðisskihiirigur Kennarinn: — Geturðu sagt mjer hvar Moskva er, Pjetur? 'Pjetur: Á nálægt 360 metra öldulengd, milli Berlin og Bukarest. Oáfnaprðf með bnðppnm. Legg þú 28 hnappa á ferhyrnt pappírsblað, eins og sýnt er á mynd- inni. Ef þú telur hnappana á hverri hlið þá sjer þú, að þeir eru allstaðar níu, tveir í hverju horni og fimm á miðri hlið. Nú kemur þrautin: Taktu fjóra linappa burtu og flyttu þá sem eftir verða þannig til, að enn verði níu hnappar á hverri lilið. Taktu síðan fjóra hnappa burt í viðbót og flyt þá sem eftir verða til, þannig að enn verði níu hnappar á hverri hrún. Ráðning: Eftir að þú hefir tekið 'yrstu fjóra hnappana burt, flytur þú hina þannig til, að þrír hnapp- ar verði á hverju horni og þrír á hliðunum — það verða niu í hverri röð. Svo tekur þú aftur fjóra hnappa hurt og flytur hina þannig til, að nú verði fjórir hnappar á hverju horni og einn á miðri hlið — það verða níu i hverri röð og gátan er ráðin. í loftinu. Þegar komið er í 4000 metra hæð eru loftlögin nefnilega miklu kyrrari en þegar neðar kem- ur og þessvegna helst reykskriftin miklu lengur en ef hún væri neðar. Það væri til lítils gagns ef staifnrir feyktust á burt jafnóðum og þeir væru skrifaðir. Margir halda að reykskriftarflug- mennirnir hafi með sjer stóran geimi með efni í reykinn, en þetta er ekki svo. Reykurinn myndast af þjettri gufu, sem kemur fram þegar ákveðið efni er látið blandast loft- inu frá hreyflinum. Flugmaðurinn þarf ekki annað en þrýsta á hnapp a stýrinu, þá blandast þetta efni saman við gasið frá hreyflinum. ———x------- Ungfrú Snúlla úr Reykjavik var í heimsókn hjá ógiftum frænda sín- um, sem var bóndi upp í Mosfells- sveit. Þau voru úti á túni og sáu þar tjóðraða belju, með litinn kálf og voru þau að núa saman grön- unum. — Híhi, þegar jeg horfi á þetta fer mig að langa til að gera eins sjálfur, sagði bóndinn og leit hýrlega til frænku sinnar.. — Gerðu það bara, mjer finst þú vel að því kominn. Þú átt kúna sjálfur! Jónas er sjálfselskasti maður- inn sem jeg hefi nokkurntima þekt. — Já, það er óhætt um það. Á afmælisdaginn sinn sendi hann móð- ur sinni heillaóskaskeyti. Sporhimdurmn King. 7) Og það reyndist vera rjett um tíu fúlmannlegir, vopnaðir menn ruddust ofan í skipsbátinn, sem lá við skipshliðina og rjeru nú kná- lcga að landi. Mulligan hvíslaði aftur að Jimmy: „Ligg þú nú eins kyr og þú getur, sjóræningjarnir eru að koma og ætla að athuga hvaðan skotið liafi komið!“ Skyldi Ho-fan og kumpánar hans nú finna kunningja okkar? Það fáum við að sjá i næstu viku. Tóla frœnka. ÆFINTÝRI TOM SAWAYRS liin fræga saga Mark Twains verður nú tekin á kvikmynd. Þúsundir drengja buðu sig fram til þess að leika söguhetjuna, en Tom Kelly. sem sjest lijer á myndinni verð hlutskarpastur. ----x----- 6)Þetta var gott ráð, Jimmy, sagði Irændi hans, „og nú held jeg að jeg viti hvað við eigum að gera “ Hann fór með Jim og hundinn inn i skóginn þar sem hann var þjett- astur, spenti gikkinn á skammbyss- unni sinni og hleypti skoti af — upp í loftið. „Nú skulum við liggja hérna grafkyrrir og sjá hvað gerisl“, sagði Mulligan. Undir eins og; hvellurinn heyrðisl varð uppi fótur og fit um borð á skipinu. Þar var hrópað og kallað. Mulligan livíslaði að Jmmy: „Taktu nú vel eftir, nú hugsa jeg að eitthvað gerist“. JAPANSKT-ÞÝSKT-ÍTALSKT. Hjer í miðju á myndinni sjest Hirota utanríkisráðherra Japana með ítalska sendiherrann í Tokío á aðra hönd og þann þýska á hina. Það er einræðisþrenningin samankomin. Um miðjan janúar setti liún 19. og RAGNHILD HVEGER 20. heimsmet sitt, i Frederiksberg hin fræga sundkona frá Helsingör Svömmehal. Það var í 300 og 400 sjest hjer til vinstri á myndinni. metra skriðsundi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.