Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 3

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 3
FÁLKINN VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finscn og Slcúli Skúlason. Framl- vænuliislj.: Svavar H.ialtcstcd. Aðalskrifslofa: Bankastræti 3, Heykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—(i. Skrifslofa i Oslo: A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14. BlaðiS keniur út hvern laugardag. Áskriftarverö er kr. 1.50 á mánuði: kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Aliar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsirigavcrð: '20 aura millimeter Hcrbertsprcnt. Skraddaraþankar. Björnson segir frá kúasmala, sem setti grænu gleraugun á beljurnar, jiegar jiær rásuðu og vildu ekki líta við stráunum, því að þau voru farin að sölna. Sagan er eilt dæmi af mörgum, hvernig hægt er að villa dómgreindina jafnvel hjá kúnum, sem þó eru allra skepna einþykkastar. í mannheiminum eru ]iað ein- kum stjórnmálamennirnir, sem hafa tekið að sjer hlutverk kúasmalans. Þeir liafa birgðir af allavega litum gleraugum, sem þeir af miklu ör- læti lána almenningi alveg ókeypis og segja þeim að nota. Á eitl málið á að líta gegnum græn gleraugu, á annað gegnum rauð og þriðja gegn- um blátt, gult eða grátt og svart. Og mannskepnan hlýðir og skoðar i áttúrunnar og mannanna ríki gegn- um þessi gleraugu og þykir betur eða ver, eftir þvi sem við á. Sumir eru fæddir með þeirri skynvillu, sem kölluð eð litblindni. En þeir eru hverfandi fáir í sam- anburði við hina, sem orðið hafa að einskonar umskiftingum fyrir áhrif frá öðrum. Sumum finst svo einstaklega þægilegt, að láta aðra sjá og liugsa fyrir sig og setja orða- laust upp gleraugun, sem að hon- um eru rjett. Ef hann er alveg hugs- unarlaus þá notar hann ]iessi sömu gleraugu alla æfi, nema hann ínissi þau af tilviljun eða slysni. En aðrir eru svo gerðir, að þeim þykir gaman að hafa skifti. Þeir prófa gleraugu allra flokka og eru þannig öllu frcmri í gagnrýninni en hinir. Undantekningarnar eru þær, að niönhum takist að liafa sjálfstæða skoðun og vilji sjá hlutina gler- augnalaust. Til þess verða menn að sjá og hugsa sjálfir, kjósa og hafna sjálfir. Það er amstursmeira en hitt, en það skapar manninn, og þroskar hann. TiJ þqss er fólki kent að lesa og skrifa, að það fái tækifæri til að þroskast. En það er einhæfur þroski, að lesa t. d. lieims- spekirit eins einasta manns án þess að kynnast skoðunum annara. Les- andinn verður lærisveinn þessa eina inótast af honum. En enginn einn maður hefir verið svo fullkominn, að eigi þurfi að leita víðar en til hans til þess að læra listina að lifa. Enginn maður er dómbær um akveðið mál, ef hann hefir ekki kynt sjer neina eina skoðun a málinu. Því að livert niál hefir eigi aðeins tvær hliðar lieldur margar liliðar. Sá, sem vill dæma rjett og hlutlaust verður því að sjá málið öllu megin. Með öllum gleraugum — eða gleraugnalaust. Föstudagurinn langi. HEIMSMEISTARINN í SKÁK. Síðari hluta fyrra árs sátu þeir með sveittan skallan suður í Hol- landi dr. Euwe heimsmiestari í skák og fyrirrennari lians í tigninni dr. Aljechin hinn rússneski, sem liingað kom fyrir nokkrum árum. Hafði hann mist tignina i hendur dr. Euwe í hittifyrra. Fyrir fram spáðu nær allir dr. Euwe sigri á ný, en þegar fram í sótti varð það tjóst, að Aljechin liefði aldrei verið betur upplagður en nú og þegar fyrstu 12 skákirnar voru búnar stóð Aljechin miklu betur. Skák- menn um allan heim biðu úrslita með óþreyju, biðin varð talsvert löng, því að það voru 30 skákir, sem kepp endurnir áttu að tefla. Úrslitin urði; ]iau að dr. Aljecliin vann 12 skákir en tapaði 0 og gjörði 12 jafntefli, er hann þannig heimsmeistari í skák. Sjest hann hjer á annari myndinni. Frú Sigríðiir Púlsson, Þingholts- stræti 29, verður 75 ára 21. />. m. Hin myndin sýnir dr. Euwe fyr- verandi héimsmeistara í skák og sjest hann lijer yfir 30 skákinni sem hann tefldi við dr Aljecliin. Nýp doktor. Fyrra fimtudag varði Melgi P. Briem viðskiptafulltrúi dokt- orsritgerð sína. er nefnist „Sjáll'- stæði íslands 1809“ og fjallar eins og nafnið bendir til um stjórn Jörundar hundadaga- kóngs hjer á landi og aðdrag- andann að jieim athurðum, er jiar að gerðust. Bók hans er stærðar rit, vfir 500 hls. að stærð, og má af jiví marka, að jyarna sje flest eða alt tekið til með- ferðar og rakið, sem á einlivern tiátt snertir sögu Jiessa merki- 'lega athurðar og máli þykir skifta. Höfundur lýsir ýtarlega áítæðum landsmanna i hyrjun 19. aldar og aðdragandanum að valdatöku Jörundar, svo og náttúrlega stjórnarathöfnum hans og framkvæmdum. Doktoi’svörnin fór fram í lestrarsal Landsbókasafnsins að viðstöddu fjölmenni. Athöfn- inni stýrði forseti lieimspekis- deildar, Sigurður Nordal pró- fessor. Andmælendur voru þrír, t> eir af hálfu lieimspekisdeild- ar, jjeir Árni Pálsson prófessor og dr. Þorkell Jóhannesson, og einn úr hópi áhevranda, prófes- sor Guðhrandur Jónsson. Fluttu J>eir allir langar ræður og ýtar- legar um rit doktorsefnis og háru fram ýmsar atlnigasemdir við Jiað, en í lieild sinni luku þeir Jjó lofsorði ó Jjað og töldu Jjað vinning fvrir söguvísindi landsins, að Jjað var fram kom- ið. Doktorsefni svaraði ölliiiii andmælöndum sínum jafnóð- um og Jjeir höfðu lokið ræðum sinum, en að lokum flutti hann ávarp til Háskóla íslands og árnaði honum lieilla í framtið- inni. Athöfnin stöð vfir i nær- felt 5 klukkustundir. ----x-—- Sextugur bóndi í Iowa í Bandaríkj- um hefir orðið fyrir slysum meira en 200 sinnum á síðustu 35 árum æfi sinnar. Hann hefir lent í bíl- slysum, dottið ofan af hlöðulofti og úr háum trjám, fótbrotnað á b: ðum fótum, handleggsbrotnað báð- um megin, rifbeinsbrotnað báðu megin, rifbrotnað og bringubeins- brotnað, marist i maga og á nýrum og margt fleira, en er eigi að síður vinnufær enn. VATNAJÖKULL. Framhald af grein Ól. Friðriksson- ar um Vatnajökul á bls. 5, er á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.