Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Saumum tjöld og sólskýli af öllum stærðum og gerðum, eftir því sem um er beðið. Höfum ávalt fyrirliggjandi fjölda stærðir og gerðir, einnig súlur og hæla tilheyrandi hverri tegund. FyrirliBBjandi Svefnpokar, Vattteppi, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Ferðaprímusar, Madressur, Bakpokar. Ferðafatnaður ailsk.: Stormjakkar, Sportbuxur, Oxfordbuxur, Peysur, Sportsokkar, Sporthúfur, Sportskyrtur, Nærfatnaður, Sundföt, Sundhettur o. m. fl. Þjer, sem hafið í hyggju að fá yður TJÖLD eða SÓLSKÝLI nú fyrir sumarið, ættuð að tala sem fyrst við okkur. — Vönduð og ábyggileg vinna. Smekklegur frágangur. — LÆGST VBRÐ. „GEYSIR“ Véiðaríæraverslun

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.