Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N 13 Setjið þið saman! 1. .. 2. .. 3. . . 4. . . 5. . . 6. .. 7. . . 8. .. 9. . . 10. .. 11. .. 12. .. 13. .. 14. .. 15. .. 16. . . 127. 1. Naut, þjösni. 2. Frægur lirafn. 3. Fljót í S.-Ameríku. 4. Hátt fjall. 5. Norðurlandatrúboði. (i. Borg á Spáni. 7. Land i Asiu. 8. Bær í ítaliu. 9. Keisaranafn. 10. Mannsnafín. 11. Arfur. 12 Fossheiti. 13. Hugsjón (útl.). 14. Er Iðunn. 15. Hræðstu! 1 (3. Nýmæli. Samstöfurnar eru alls 39 og á að búa til úr þeim 10 orð, er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir laldir ofan frá Ðg niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp i-iga að mynda: MÖFN TVEGGJA HUGVITSMANNA. FALLHLÍF FYRIR FLUGFÓLK. Ensk verksmiðja hefir búið til nýja tegund •fallhlifa, sem ætluð er far- þegum í flugvjelum. Hafa þeir fall- hlífin á sjer í flugvjelinni, án þess að finna nokkuð til liennar, ef illa kynni að fara. a—a—al—am—ann—-and—ans - -ast—blanc—-co—dríf—e—el—erfð f je—gar—hel m—hug—i—i— i — id —in—inn—li—mon t—or—o—ótt — s e—s í—111 d d—u—u n g—u n g—v i 1—v i 11 vorn. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og ]>jer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú og öfugt. Skrifstofubygging heimssýningar- innar miklu i New York er eina sýningarbyggingin þar, sem tilbúin var fyrir nýjárið. Hún er aðeins tvær hæðir en víðáttan afar mikil, þvi að þar eru allar skrifstofur KROSSAÐUR SMALI. Þessi maður heitir Kardanov og er rússneskur smali. Hefir hann fengið Lenins-orðuna fyrir ýms þrekvirki og gengur nú á búnaðar- skóla og lærir nautgriparækt. sýningarinnar, stórir veitingasalir og teiknistofur verkfræðinga þeirra og búsameistara, sem eiga að sjá um sýninguna. En samt var þessi bygg- ing fullgerð á 575 tímum — eða um 24 sólarhringum og er það talið met í flýti. auð herðatrje. Allar farðadósirnar og glös- in, sem hann var vanur að sjá á snyrit- borðinu hennar voru liorfnar. Hann gat varla trúað sínum eigin augum. Hún hafði ekki liaft neinn tíma til að taka alt þetta saman. Og hún hafði aðeins haft litla handtösku með sjer þegar hún fór. Hvað átti þetta að þýða? Hann sneri sjer að stúlkunni, sem stóð í dyrunum. Hvar er l'atnaðurinn hennar? Hún sendi liann burt í morgun. í morgun? Svo að hún ltafði þá á- kveðið að yfirgefa mig? Það var alt á- kveðið fvrirfram? Það lítur þannig út. Helvítis tíkin! Þetta voru þá bara látalæti! Hún vildi lenda í rifrildi. Hvert fór hún? spurði hann hamstola. Jeg veit það ekki. Jú, þjer vitið það. Þjer eruð með í leiknum, þjer eruð i vitorði með henni. Hvert fór hún? Stúlkan hörfaði undan lafbrædd. Mjer er eiður sær, herra Harrier, að jeg veit það ekki. Hún bað mig um að verða hjerna þangað til hún ljeti mig heyra frá sjer. Tvær ljósmyndir stóðu á arinhyllunni, önnur af Iionum og liin af henni. Hann þreif þær og grýtti þeim í gólfið og stapp- aði á þær. Þjer hafið ekkert hjer að gera. öskr- aði hann. Út með yður! Stúlkan hljóp inn í herbergið sitt og tók dófið sitt saman i flýti. Hún ætlaði að ganga af göflunum af hræðslu þegar hún heyrði að hann var farinn að mölva alt sem mölv- að vafð inni í stofunni. Hún reyndi að læðast út með handtöskuna sína en hann stóð þá í anddyrinu. Hvar er lykillinn? öskraði hann. Slúlkan tók lykilinn upp úr tösku sinni og liann þreif hann af henni. Svo hrinti hann henni út fyrir, skelti ganghurðinni í lás og hljóp niður stigann á undan stúlk- unni. XV. „Uglusamkvæmi41. Hefirðu sagt Val Derring hvert þú ætlar að fara? spurði Judy. Nei, svaraði Nora. — Og þú verður að sverja mjer að segja honum það ekki. - Ertu hrædd um að hann e'lti þig og fari að flækjast fyrir þjer þegar þú ferð að fífla þennan blökkumann? Þú ert svo dónaleg, Judy! Maharadja- inn af Capola er enginn blökkumaður. Hann er hámentaður höfðingi og er af ævagömlum ættum, sem slóðu á háu sið- menningarstigi þegar forfeður okkar bjuggu í hel'lum. Og jeg fer ekki til þess að „fífla“ liann, sem þú kallar, heldur til þess að ná viðtali við hann um land hans og þjóð og hvernig land vort kemur hon- um fyrir sjónir. Nora var ferðbúinn og ætlaði að fara að leggja af stað. En Judy sat yfir teikningu fyrir ritsafn eitt. Hún vann fljótt en þó með nákvæmni. Og henni var sýnt um að ná rjetiu dráttunum í andlitin. Nora! kallaði hún út um ojjnar dyrn- ar. Hvernig lýst þjer á þessa? „Hvað sein J)ú hefir gert . . “ segir hann og sökkvir augum sínum i hennar, til þess að sjá niður í botn sálar hennar, „þá skiftir l>að engu fvrir mig. Jeg elska þig samt“. Þetla er undirskril'tin undir þessari teikn- ingu. Er hún ekki lýsandi? Hvað Iiafði hún þá gert? spurði Nora. Ekkert, bjáninn þinn. í sögunum í „Young Ladies Journal“ gera stúlkurnar aldrei neitt sem rangt er. Það er bara hlut- ur, sem fólkið imvndar sjer, og svo gengur sagan út á það að sanna, að stúlkan sje saklaus eins og lamb. Hversvegna má Val Derring ekki fá að vita hvert þú ætlar? Ætlarðu að strjúka frá honum? Hversvegna skyldi mjer detta það i hug? Af því að svoleiðis fólk er hættulegl, eins og Shakespeare segir. Hann er sann- kallaður kvennaljómi. Jeg var í „Uglu- samsæti“ í gærkvöldi og kvenfólkið var alt sjóðvitlaust eftir honum. „Uglusamsæti" hvað er það? Góða mín, þau eru svo algeng núna, veistu það ekki, og allir eru að reyna ný afbrigði af þeim. Þetta var á vinnustof- unni hjá Bruce Wharton. Dýrindis skart- gripir perlur i öllum litum og festar saman með seglgarni — voru faldir lijer og l.var um stofuna, í hillum, á veggjunum, í lömpunum — allstaðar! Svo var slökt á Ijósunum og gestirnir áttu að reyna hve maigar perlur þeir gætu fundið í myrkr- inu. Hver gestur fjekk ofurlítið vasaljós, sem ekki lýstu meira en fáeina þumlunga framundan. Og það var sannarlega gaman að þreifa sig áfram með þessum vasaljós- uin. Sá sem hafði fundið flestar j)erlurnar eftir hálftíma fjekk verðlaun. Og þessi ,U‘ ’uleikur“ er alls ekki eins auðveldur og maður kynni að ímynda sjer. Hver held- urðu að hafi unnið? Lildega þú. Jeg skvldi óska að jeg liefði unnið, þvi að fyrstu verðlaun voru emaljudiskur, seni jeg hafði þörf fyrir. En það var Val Derring sem vann og það frækilega. Hann hafði þrjátíu og þrjár perlur en sá næsti aðeins fjórar. Kanske að hann hafi kattaraugu og geti sjeð í myrkri? Við fengum skýringuna síðar. Hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.