Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.04.1938, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Altaf, en þó sjerstaklega á hátíðum og tyllidögum, þurfa menn á Hárvotnum, Ilmvotnum og Bðkunardropnm að halda. Vjer framleiðum þessar vörur úr rjettum efnum, með rjettu verði Fást í öllnm verslunum. Áfengisverslun ríkisins ó/vó'* •jjV' •’ö'* CJ o . „ '.y.Yv.'S c=ö '1 s I ~ SIEMENS PROTOS RAFMAGNSELDAVJELAR Öll emeljeruð. Með Drakodyn hrað- suðuplötum. Fljót og ódýr eldunar- aðferð. Bakaraofninn einnig emaljeraður að innan. Leitið álits þeirra, sem þegar eiga slíkar vjelar. „Gkki er ráð, nema i tíma sje tekið“. Fermingarhjólin ..C0NV1NCIBLE“ og „RIXE“ svört og mislit. láið þjer aðeins hjá okkur. Skilmálarnir gera öllum fært að gefa barni sínu reiðhjól í fermingargjöf. Komið og skoðið Reiðhjólaverksmiðjan FÁLHINN Heildverslun Garðars Gíslasonar útvegai ÞÝSKAIt reknetaslöngur og stykki í snurpinætur, frá hinni viðurkendu verk- smiðju: Mechanische Netzfabrik, Itzehoe. Stofnsett 1873. THE WORLD'S 0OOD NEWS wil) come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An International Daily Newspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with them. Features for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of ... J year $9.00 6 months $4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wednesday Issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name_____________ Address . Sample Copy on Requeat Tískan er altaf fyrst hjá Hlín í öllum prjónafatnaði. Fjölbreytni aldrei meiri en nú. — Barnaföt og hvítir sokkar f miklu úrvali fyrir páska. Svo eru Skosku peysurnar að koma. Prjónastofan HLÍN Laugaveg 10. Sími 2779 Enginn Gyðingur héfir gengið undir Títusarbogann i Róm, þó að hann sje bráðum orðinn 19 alda gamall. Bogi þessi var reistur til minnigar um sigur Titusar keisara yfir Gyðingum og liið mikla blóð- bað hans og eyðileggingu musteris- ins og er því eðlilegt að Títus hafi orðið fyrir meira hatri Gyðinga en nokkur maður annar og boginn sje ekki vel þokkaður af þeim. Til þess að komast hjá að ganga undir bog- ann gerðu þeir sjer veg milli hans og Palatín-hæðarinnar og fóru þar. En þó mætti undarlegt virðast, ef aldrei hefði Gyðingur slampast á að fara undir bogann allar þessar aldir. Skýringin á því er eftirfar- andi: Hin æðstu völd Gyðinga lögðu einskonar bann „herem“ við þvi að Gyðingar gengi undir bogann. Yrði nokkur til að brjóta þetta bann, þó var hann útskúfaður úr Gyðinga- tölu og átti ekki afturkvæmt í þeirra hóp. ----o---- Á átjándu öld höfðu fangaverðir U kthúsanna ekki föst laun. Þeir áttu að lifaá því, sem þeir gótu ært lit úr föngunum undir ýmsu yfirskyni. Mestu munaði þá „lausnarfjeS“, sem þeir heimtuðu af föngum er þeir losnuðu úr fangelsinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.