Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1938, Page 9

Fálkinn - 07.05.1938, Page 9
F Á L K I N N 9 . ■HMm KSvt:::;:::: ••• ' iftflli ■■•.:. SíSíÍ'-'Æ : . : •.••.:•;:•'.: x: •; PÉ»ÍÉ» •w '■> ■• //'/,%, ' ,, 'S/S - « • ■ '''%/'/<£ '.: "•:.•••::... stíiOTamMBi ''/■ýýý/ ////■■/;:////;. Kósakkar eru allra manna frægástir fyrir listir sínar ú hestbaki, enda má heita að þeir sjeu fæddir í hnakkn- um og lengi vel var besta riddaralið Rússakeisara valið úr þeirra hóp, enda eiga þeir ágæta hesta. Reiðlistin er því í hávegum höfð enn meðal Kósakka og ótrúlegar eru þær listir, sem þeir leika. Myndin t.h. e.r frá sýningu Kós- akka í Moskva og sýnir í hvaða stell- ingum þeir þeystu áfram með áhorf- endabekkjunum. Myndin að ofan er af bát, sem er að flytja drengina af skólaskipinu „Ge- orge Stage“ um borð. kað flytur þá til fjarlægra landa og mánuðum og jgfnvel missirum saman sigla þeir um höfin og heimsækja fjarlæg lönd um leið og þeir læra sjómenskuna. Stúlkan til vinstri á myndinni er talin fegurst allra þei-rra, sem nú heim- sækja ensku hirðina. Húh heitir Pat- ricia Morrson-Bell og sjest hjer ásamt móður sinni á leið til Buckingham Palace. Pessa tvo gíraffa, sem hjer sjást að neðan, fjekk Hitler kanslari að ,gjöf á siðasta afmælisdegi sínum og eru þeir fyrir skemstu komnir í dýragarðinn í Berlin og vekja þar athygli, ekki síst fyrir þái sök'að Hitler á þá.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.