Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1938, Síða 15

Fálkinn - 07.05.1938, Síða 15
F A L K i N N 15 cftirlitsmanni, sein hafi lög- regluvald. VII. Opin svæði nieð grasi og öðr- iun gróðri eru lífsskilyrði í öllu þjettbýli. Þar sem sjáanlegt er, að bær okkar er bútaður þann- ig niður, að um sjerstakt þjett- býli verður að ræða, og lítið liugsað fyrir opnum svæðum, að jeg liygg, er rjett að Iíta ör- iílið á þessa hlið, og þá ai- menningsgarða, sem bærinn hef- ir á að skipa, ásaml umgengni fólks um þennan dýrkeypta fjársjóð sinn. Austurvöllur sýnir einna besl þann eymdarsvip, sem er á þessari viðleitni. Fyrir ári siðan var girðingin tekin niður og listfengir garð- vrkjumenn fengnir til að setja blómabeð á viðeigandi stöðum, sem afgirt voru með öklaháum girðingum. Götur voru lagðar líkt og geislar út frá stand- mynd forsetans, og þessi „hjarta slaður ba?jarins“ framan við hið virðulega þinghús og í skjóli hinna „klassisku" bakhliða bygginganna að Austurstræti var nú kominn í nýtl og betra horf. En nokkrum mánuðum síðar fór að bera á því, að regn- vatn sat eftir í götunum og for- arpollar mynduðust jiar sem áður voru hreinar brautir. Menn lóku að leggja leið sina utan götu, og óðu gljúpan svörðinn og brátt var jiessi „hjarlastað- ur“ orðinn að hálfgerðum for- arpytti með ótal brautum. Börnin hjálpuðu til við eyði- legginguna og dönsuðu línudans á girðingum blómabeðanna svo þær voru brátt haganlega jafn- aðar við jörðu og ekkerl eftir skilið. Slík meðferð sýnir að íbúar bæjarins eru jiess ekki vitandi, að um sameiginlega eign þeirra allra er að ræða og að það er menningarleysi á hæsta stigi að ganga þannig um völlinn að hann verði þeim sjálfúm til skanimar og skapraunar. Ennfremur virðist skorta mjög á að foreldrar og skólar brýni fyrir börnum umhyggju fyrir því sem gert er til prýði i bænum. Það virðist svo sem reynslan ætli að sýna, að grasvöllur í miðbænum eigi ekki tilverurétt. Yæri þvi athugandi sá mögu- leiki, að flisleggja Austurvöll t. d. með mislitum steinum á baganlegan hátt, og bekkjum, þar sem við verður komið. Líkt og um Austurvöll rná segja um Lækjargötugarðinn og Hljómskálagarðinn, en þar er höfð nákvæm gæsla á framferði jieirra, sem jiar koma, svo um slæma umgengni er ekki eins að ræða á þessum stöðum. Það sem jió aflaga fer þar, er frek- ast bænum sjálfum að kenna og á jeg þar einkum við garð- inn andspænis Iðnskólanum. Það sem mest ber á í garði þessum er fyrst hin mikla stein- steypugirðing, en listaverk Ninu Sæmundsson hverfur í ósam- stæðu skúrafargani, sem myndar bakgrunn garðsins. Garðurinn er í fáum orðum sagt ljótur vegna umhverfisins, og jiótl byggingarnar andspænis sjeu engin listaverk og' liafi aldrei verið bugsaðar sem slík, jiá líta menn frernur á þær en til garðs- ins. VIII. Fyrst jeg er staddur i þessu hverfi er rétl að heimsækja Tjörnina lítilsháttar um Ieið. Þótt Tjörnin sje að vísu að ýmsu leyti óslcemtilegur pollur frá heilbrigðissjónarmiði, sem þyrfli að dýpka, þá er hún þó sem heild til mestu prýði. (Jeg vil í jiessu sambandi benda á þá smekkleysu að hafa opið skolpræsi úr húsum i Tjarnar- götu beint út í Tjörnina framan undan ráðherrabústaðnum). Ýmsir ágætir menn hafa kom- ið með þá tillögu, að þar sem nú stendur gamla brúin og veg- urinn, sem skiftir Tjörninni í tvent verði gerð löng brú, sem bindur báða ba-kka, þannig að Tjörnln njóti sín sem heild frá bænum sjeð. Þessa tillögu styð jeg mjög, og mundi það verða hin mesta bæjarprýði. Ennfremur vil jeg leggja til að samhliða yrðu steyptir lágir stallar, með ljettum járngrind- um hringinn i kringum Tjörn- ina, eins og liðkast víðast er- lendis þar sem vötn eru í miðj- um borgum. Myndir þær, sem hjer fylgja með, halda lengra áfram en þessi grein nær, og eru til skýr- inga á athugasemdum mínum. Fyrsta skilyrðið til þess að hægt sje að bæta úr hinu gall- aða ástandi, er að borgurum bæjarins skiljist það, að bærinn er ■ þeirra eigin eign, og því sjálfsögð skylda þeirra að taka liöndum saman um að lagfæra það, sem þeir sjálfir eiga sök á að aflaga fer, og veita yfir- völdum bæjarins aðhald um að 11 PPfljUa sitt hlutverk. Vil jeg enn á ný benda á til- lögu dr. Guðm. Finnbogasonar um þátttöku borgaranna í bygg- inga- og skipulagsmálum bæj- arins. Ef borgararnir sjálfir eru lcærulausir um útlit og heil- brigði bæjar síns, hverjir eiga þá að bafa opin augun? Reykvíkingar eiga aldrei að gleyma því, að bærinn, sem [ieir byggja er höfuðborg — og stendur á stað, sem er svo vel af náttúrunni gerður, að það væri minkun ef mannhendurn- ar spiltu þeirri fegurð meir en orðið er. Það ber að sýna Reykjavik, vegna sögu liennar og hinnar fögru legu staðarins, binn mesta sóma. Hörður Bjarnason. Einar Finnsson. járnsmiður, Klapparstíg 20, verður 75 ára ' 9. /;. m. Vigfús L. Árnason, pakkhús- inaðiir i Reykjavíkur Apóteki, átti 90 áira starfsafmæli h. þ. m. Happdrætti Háskóla Islands Hú eru aðeins 3 sölu- dagar eítir fyrir 3. flokk. Hafið þjer mnnað að endurnýja ? Síldarnet (Reknet) fínt, veiðið og sterkt garn, allra besta felling, sjerstaklega hentugt fvrir Jökuldjúpsveiðar, fyrirliggjandi. G E Y S I R VEIÐ ARFÆRA V ERSLUNIN.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.