Fálkinn


Fálkinn - 02.07.1938, Side 5

Fálkinn - 02.07.1938, Side 5
F Á L K I N N 5 á ljósmyndaplötum sýnast þær vera eitt ljóshaf. Hjer er um stjörnukerfi að ræða, sem virS- ist i mörgu svipa til Vetrar- brautarinnar. ÞaS hefir tekisl aS ákveSa fjarlægS Andromeda- þokunnar meS því aS nota sjer eiginleika áSurnefndra blossa- stjarna og útkoman er ótrúleg: LjósiS þarf nefnilega fasl aS miljón ár til þess aS komast frá Andromedaþokunni til okk- ar. ÞaS er sama og aS segja, aS myndirnar sem viS tökum af þokunni nú, sýna hana eins og' hún var fyrir miljón árum. Eng- inn veit hvernig hún lítur út í dag. ÞaS fær enginn aS vita fyr en eftir miljón ár. Líklega er hún ekki mikiS breytt, því aS í þroskasögu stjarnanna eru þúsund árin eSa miljón árin eins og einn dagur. Hve óskiljanlega langur tími er liSinn síSan ljósiS sem viS sjáum nú, fór af staS frá And- romedaþokunni. Þegar Egyptar bvgSu pyramídana átti þetta ljós aSeins síSasta hundraSasta partinn af leiSinni ófarinn til jarSarinnar. En meSan þaS var aS komast þennan hundraSs- hluta náSi menning faróanna hámarki og leiS undir lok, Grikkir og Rómverjar risu og hnigu og hver þjóSflutninga- aldan eftir aSra skoiaSist um jörSina. A NDROMEDAÞOKAN er eng- an veginn eina stjörnu- kerfiS, sem viS höfum upp- gölvaS, fyrir utan þaS, sem jörS vor er í. Fram til þessa hafa fundist milli 1 og 2 miljón stjörnukerfi. En Andromeda- þokan er bara eitt af þeim næstu! Risasjónaukar stjairn- fræSinganna geta nú náS Ijós- inu frá vetrarbrautum, sem eru svo fjarlægar, aS IjósiS frá þeim er aít aS 230 miljón ár á leiS- inni. Og þaS er mikil fjarlægS. 230 miljónir sinnum sekúndu- fjöldinn i árinu sinnum 300.000 kílómetrar. Og í hverri stjörnu- þoku eru eflaust þúsundir og miljónir þúsunda af stjörnum, og hver stjarna er sól, oft miklu stærri og heitari en okkar sól. Og Iive margar vetrarbrautir skyldu vera umfram þá, sem mennirnir hafa uppgötvaS, meS hinum ófullkomnu áhöldum sínum? Eddington talar um 100.000 miljón vetrarbrautir meS 100.000 miljón stjörnum í hverri. Og á hve mörgum stjörn- um er líf? Spurningin er eSli- leg en henni verSur aldrei svar- aS. — Hinn frægi stjarnfræSingur James Jeans setur fi’am dæmi, sem gefur allgóSa hugmynd um fjarlægSii’nar í himingeimn- um. JörSin hreyfist um þaS bil 12 sinnum hraSar en járnbraut- arlest gerir harSast, og meS þessum liraSa tekur þaS jörSina eitt ár aS komast kringum sól- ina, en sú vegalengd er 1000 tniljón kílómetrar. ViS tökum þetta sem miSdepil fyrir him- ingeiminn og hugsum okkur aS þessi braut jarSai’innar sje á viS títuprjónhaus. Hugsum okk- ur aS allar fjarlægSir sjeu minkaSar aS sama skapi. Þá yrSi næsta stjai-na i 200 metra fjarlægS og meSalfjarlægSin milli stjarnanna í Vetrarbraut- inni um 400 metrar. En ef him- ingeimurinn er tekinn í lieild er meSalfjai’IægSin milli stjarn- anna, ef viS hugsum okkur þær eins og dustkorn og fjarlægS- ii’nar minkaSar þar eftir, 130 kilómetrar. ÞaS er meS öSrum orSum „langt á tnilli bæja“ i himingeimnum. AS meSaltali þarf stjarna aS þjóta um geim- inn eina miljón miljón miljóna af árum áSur en hún rekst á aSra stjörnu. T3EYNUM svo aS gera okkur grein fyrir stjörnukerfi þvi, sem viS teljumst til: Vetrar- brautinni. ViS skulum halda líkingunni unx, aS braut jarS- arinnar kringum sólina sje á borS viS ummál títuprjóns- hauss. MeS sanxa hlutfalli mundi velrarbrautin verSa á stærS viS alla Ameríku. FerSa- lag jarSarinnar um liimingeim- inn kringum sólina í hlutfalli viS Vetrarbrautina, er þá eins og títuprjónsliaus í hlutfalli viS Ameríku. Og svo verSum viS aS minnast þess, aS þessi vetr- arhraut er aSeins ein af, látum okkur segja, 100 þúsund miljón- um annara stjörnuþoka. Ef viS liöldum likingunni meS títu- prjónshausinn ætti aS vera um 50.000 kílómetrar milli hvers títuprjónshauss. Hlutfall jarS- brautarinnar viS þann hluta himingeimsins sem liægt er aS sjá í bestu kíkirum er eins og hlutfalliS milli títuprjónshauss- ins og 6 miljón kílómetra línu i allar áttir. ÞaS má ýkjulaust segja, aS stjörnurnar sjeu eins margar og dustkornin í London. Hugsi maSur sjer sólina eins og dust- korn í stórborg og jörSina sem miljónasta hluta af slíku dust- korni fáum viS hugmynd um stærS hennar i hlutfalli viS þann hluta algeimsins, sem menn vita nokkuS um. Það hefir koinið fyrir hjer á landi, að stefna hafi verið lesin yf- ir líkum dauðra manna, en hvað er það á móti því sem Stefán páfi gerði við Formosus fyrirrennara sinn árið 1896. Hann ljet grafa upp lík hans og stefna því fyrir rjetl og var málið sótt og varið eins og lifandi maður ætti hlut að ináli. Lik- ið fjekk dóm og var því að svo búnu fleygt i ána Tiber. Fakir einn í Lahore í Indlandi gekk siðustu þrettán ár æfi sinnar í einskonar hringabrynju úr hlekkj- um, sem hann hafði safnað að sjer smám saman. Var brynja þessi 670 pund á þyngd og gekk fakírinn í henni án þess að sjáanlegt væri að hún væri honum til þyngsla. GEORG KONUNGUR Á HNEFLEIKAPALLINUM. Það er ekki dags daglega sem kon- ungar sjást á linefleikapalli. En ný- lega kom Georg Englakonungur ,.i hringinn“ er hann afhenti verðlaun eftir sanikepni í unglingaflokki. MADELEINE CAROLL varð fyrir þeim óskunda í vor, að hús hennar flæddi, svo að hún komst ekki á burt þaðan i þrjá daga. Hjer sjesl hún ásamt nágranna sínum, i klofháum gúmmístigvjelum, eftir að hún var komin „á þurt“. JEAN CHATJBURN OG ROBERT TAYLOR voru nýlega að skemta í útvarpi. Vildi þá svo lil að ljósleiðslan bilaði hjá útvarpinu og urðu þau að hafa ljósker meðan þau voru að ljúka við dagskrána.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.