Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.07.1938, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 fleygt eins og sorpi þarna inn í kjarrið. Bell fulltrúi bar líkið fram í birtuna. Hann var svo fróður að liann sá þegar að maðurinn hver svo sem liann var — liafði verið dauður i nálægt tíu tíma. Og Red hafði drepið hann — Bell var ekki í minsta vafa um það. Það var liörkusvipur á Bell þegar hann leit upp aftur. Þetta var morð — lirottalegt og fúl- mannlegt morð. Það þýddi gálgann fyrir Red, ef það tækist á annað horð nokkurntíma að koma lögum vfir hann. Og þegar honum var orðið þetta ljóst var honum jafnljóst, að hann og Red urðu að berjast til úrslita einir — þarna úti i Mohawk-öræfunum. Hvorugur þeirra mundi hiðja um vægð nje veita vægð. Án þess að depla augunum lijelt liann af stað út í auðnina og hrennandi liitann í Mohawk. Hann gat ekki varist því að furða sig á, er hann fór þarna, að Red skyldi hafa valið sér þetta viti að dvalarstað. Kanske var Red kunnugur í Mohawk? Svo mikið var víst að enginn ókunnugur maður með öllum mjalla mundi rejma til að kom- ast yfir öræfin. Það mnndi eng- inn óvitlaus maður gera — og Red var óvitlaus. Hann var þverl á móti mesti refur. Fulltrúinn braut heilann um þetta meðan hann tók sjer livild í brennandi sólskininu. Hæfi- leiki hans til þess að hafa uppi á afbrotamönnum hafði aitaf verið að nokkru leyti fólginn í Imghoði en nokkru leyti í rök- rjettum ályktunum og festu. Mohawk var eins og storkið út- haf — það yar haf af hvítum glóandi sandi en hvergi vatn. Það var auðvelt að rekja spor Reds. Það var varla hægt að inissa af þeim. Hversvegna hafði Red valið sjer þennan verustað? Það hefði verið miklu einfaldara fyrir hann að fara upp í f jöll. Miklu hægara að fela sig þar en í þessu sandvíti, þar sem sporin gátu stundum sjest dögum og vikum saman. En spor Reds lágu beint inn sandinn án þess að breyta stefnu. Það sýudi að Red liafði ákveðna áætlun. Að minsta kosti áleit Bell það. Það var hýsna litið um vatu i Mohawk. Sjálfur hafði Bell með sjer skjóðu, sem ekki var nema hálffull. Red mundi ekki geta horið mat og vatn handa sjer nema til tveggja sólarliringa í mesta lagi — þessvegna hlyti hann, áleit Bell, að vera á leið til einlivers staðar sem hann þekti, á stað þar sem hann vissi af nægiiegu vatni. All í einu — undir rökkrið — kom liann að þurrum lækjar- farvegi. Hann staðnæmdist og horfði hugsandi kringum sig, Hinumegin var grjótháls svo að það var ekki hægt að rekja spor Reds. Þau hurfu í lækjar- farvegnum. Hann gat ekki hafa haldið á- fram yfir farveginn, þar tók ekkert við nema endalaus eyði- mörkin. Engum manni hefði getað komið það til hugar. Hann hlaut að hafa farið með- fram farveginum, annaðhvort til hægri eða til vinstri — en livort lieldur? Það var spurn- ingin. Ef hann hefði farið til vinstri mundi liann liafa lent enn lengra inn í eyðimörkina — og þar voru minkandi liorfur á að finna vatn. Til liægri sá móta fyrir fjallatindunum i fjarlægð- inni. Þaðan hlaut þessi lækur að hafa komið. Loks rjeð Bell það við sig að beygja í áttina til fjallanna. Hann fór hægt og rólega. Hann sveið í fæturna því hann hafði fengið hitablöðr- ur á iljaruar. En þegar hirti af degi morguninn eftir var liann enn á leið upp með farvegin- um. Hann lagðist fyrir i skugga undir stórum steinum og horfði til fjallanna, sem blánuðu í sól- aruppkomunni. Undir þeim — til liægri sást móta fyrir vatni. Hann fór þó ekki beina leið í vatnið undir eins. Hver veit nema Red með kattaraugun lægi einhverstaðar í Iejmi. Hann rjeð af að liggja þarna og hvíla sig þangað tií færi að dimma aftur. ÓTTIN KOM, svört og hljóð og sást ekki ein stjarna á lofti. Hann stóð upp og fór var- lega þangað sem hann hafði sjeð blika i vatnið. Loksins komst hann þangað og fylti skjóðu sína. Þegar hann var að því tók hann eftir nýlegum sporum i sandinum, eftir hönd á manni. Red hafði lagst á lmjen þarna ekki fvrir löngu til þess að ná sjer í vatn. Það var svo dimt að Bell gat ekki greint nein fóta- spor, en hann auðkendi staðinn með einkennilegum steini, ef ske kynni að hann yrði að koma þarna aftur til þess að komast á slóðann. Svo einheitti liann öllum skilningarvitum sínum og gekk hægt áfram. Fjöllin risu heint framundan honum. Hann liafði grannskoðað þau í sjónauka síuum um daginn, og þóttist viss uin, að Red liefði e\kki lagt upp í þau. En hvert gat hann hafa farið? Alt i einu sá Bell svarlan skúta í berginu fyrir framan sig. Hljóðlaust og varlega fór hann inn í skútann. Inni í hon- um sá á mörg hellisop. Og meðan hann stóð þarna og hlustaði varð hann fullviss um, að Red væri þarna inni í ein- hverjum hellinum og sæti um hann — viðbúinn til að skjóta og drepa við fyrsta tækifæri örvæntandi eins og rotta í gildru. Bell fulltrúi hikaði ekki. Hann þuklaði sig áfram með- fram berginu, fór inn í einn hellirinn og inn í rangala, sem gekk inn úr honum. Myrkrið var svo mikið að hann sá eklci á hönd sjer. Þegar liann var að fik'ra sig þarna áfram snerli hönd hans á einhverju mjúku. Og um leið og liann tók í það ljet það undan og nú lagði alt í einu Ijós af olíulampa framan í hann. Og í lampaljósinu — tuttugu skref frá honum — sat Red, jafn forviða og óviðbúinn og Bell sjálfur. Augnablik hreyfði hvorugur þeirra hönd nje fót og hvorug- ur sagði orð. Svo þreif Red til skammbyssunnar, en Bell fulltrúi varð ekki seinni að hrifsa sína. Svona stóðu þeir um stund, báðir með skamm- byssurnar í hendinni, þöglir og' viðbúnir. — Jæja, sagði Bell fulltrúi Ioksins, — ætlið þjer að koma góðfúslega með mjer, Red, eða á jeg að koma og sækja yður? Það gljáði í grænu kattaraug- un í Red í birtunni frá lampan- um, sem lijekk í skútaloftinu. — Ef þjer á annað borð kom- ið mjer út lijeðan þá verður það líkið af mjer, sem þjer dröslið út, hreytti hann úr sjer. Aftur varð drepandi bið og þögn. Bell vissi, að ef hann miðaði byssunni mund’i Red miða líka og hleypa af undir eins. Og eins og á stóð hafði Red miklu betra tækifæri til að liitta i fyrsta skoti en Bell, þvi að ljósið fjell beint á Bell en liinn var í skugganum. — Hvernig fóruð þjer að finna þennan stað spurði Red forvitinn. Bell fulltrúi svaraði kulda- lega: — Það var tilviljun, ásamt ofurlitlu af heilbrigðri skyn- semi. Hann hafði ekki augun af andliti Reds eitt augnahlik. — Jæja, og hvað svo? Red hvarflaði augunum i ör- væntingu til og frá. Bell horfði rólegur á hann. Aldrei hafði liann sjeð jafn græn augu í nokki'unr manni þau voru alveg eins og í ketti. — Jeg hjelt jeg væri sloppinn undan yður, sagði Red, sem virt- ist umhugað um, að draga við- ureignina á langinn eins lengi og hann gæti. Já, þjer liafið vist gert það, svaraði Bell. Red hreyfði sig órólega. — Þetta er mesta fásinna, fulltrúi, sagði hann. — Þjér eruð örugg skytta. Jeg lilca. Við stöndum alveg jafnt að vígi. — Nú, og hvað um það? sagði Bell letilega. Svipurinn á Red var orðinn æðisgenginn og það skein i græn augun í lampaljósinu. — Jeg sje enga ástæðu til að við drep- um hvor annan. — Jeg er á söniu skoðun, svaraði Bell. En í augnahlik- inu hefi jeg enga aðra uppá- stungu að bera fram. Jlafið þjer það? Red hreyfði sig aftur. — Ekki nema að við gerum samning. —Samning? Hverskonar samn ing getum við gert, Red? — Gefið mjer eins kluklcu- tíma undanfæri, þá getum við ást við eins og menn en ekki eins og rottur. Bell fulltrúi hristi höfuðið. — Nei, Red. Það er því miður ekki hægt. Jeg verð að taka yður lijerna. — Dauður maður tekur ekki dauðan mann, hvorki hjer nje annarsstaðar, sagði Red hvass. — Lítið þjer nú á. Þegar á alt er litið er ekki um neitt stór- vægilegt að ræða hjer. Það eru ekki nema fáeinar vikur síðan náungi, sem var kærður fyrir ránstilraun slapp með ljettan dóm. — — — Augnablik, Red. Við skul- um athuga þetta mál til lilitar. — IJvað eigið þjer við? hvæsti Red. — Það er morð, sagði Bell ofur blátt áfram. Red starði á hann. — Þjer sjáið sýnir, sagði hann og vætti þurrar varirnar. — Nei, Red, jeg sje ekki sýn- ir. Jeg skal segja yður nokkuð — jeg fann manninn í kjarrinu. — Jeg — jeg skil ekki hvað þjer eruð að fara. — Gott og vel, Red. Rödd full- trúans var þýð og sannfærandi. — Iíanske segið þjér satt, éh jeg verð nú að taka yður með mjer samt. — Fyrir morð? Bell fulltrúi horfði á hanu.. — Já fyrir morð, sagði hann. Jeg segi yður satt, jég. hefi ekki snert á Brooker., — Iljet liann Brooker. Jæja, það getið þjer sagt dómaranum. — Kviðdómnum, nieiHÍð þjer urraði Red. — En fyrst vil jeg sjá yður hangandi á gálga! Ef jeg læt yður hafa mig með vð- ur þá þýðir það gálgann. IJver vöðvi þrútnaði í líkama Bells og hnúarnir hvítnuðu á hendinni sem hann hjelt skamm byssunni með. —Sleppið þjer skammbyssunni, Red! Ef þjer skjótið núna þá verður það þeim mun verra fyrir yður þegar jeg skýt. Hann steig varlega skref í áttina til bófans. Red slepti skammbyssunni og augnaráð hans var ferlegt. — Gotl og vel, sagði hann. — Þjer hafið sigrað, fulltrúi. Bell slepti einnig skammbyss- unni. Hann gekk lil Reds og brosti. — Þjer afsakið, Red, en jeg má visl til að taka skamm- byssuna yðar. Á næstu sekúndu sá Red sjer færi. Hann hljóþ útundan sjer og sló um leið í lampann svo að liann fór í mjel og hú var koldimt í hellinum. Framh. á hls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.