Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.07.1938, Blaðsíða 1
I ÚR MORSÁRDAL Frá Skaftdfelli, vestasta bæ í Öræfnm e.r skamt að fara í Morsárdal og Bæjarstaðaskóg, sem talinn er einn fegursti skógurinn hjer á landi. Liggur dalur þessi upp að jökli og er þar víða ærið tröllslegt um að litast því að/Morsá bgttir sjer þar óbundin um aurand, en upp af þeim risa snarbrattir tindar og undirfjöll Vatnajökuls. Og fgrir dalbotninum rís Morsárjökull. Aur- arnir sjálfir eru tjósir á litinn af típaríti, sem borist hefir me.ð Kjósarlælc svonefndum fram úr fjöllunum, og skera því úr við Skeiðaráraurana, sem taka við fgrir neðan dalinn. — Mgndina tók 'Páll Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.