Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 23.07.1938, Qupperneq 1
I ÚR MORSÁRDAL Frá Skaftdfelli, vestasta bæ í Öræfnm e.r skamt að fara í Morsárdal og Bæjarstaðaskóg, sem talinn er einn fegursti skógurinn hjer á landi. Liggur dalur þessi upp að jökli og er þar víða ærið tröllslegt um að litast því að/Morsá bgttir sjer þar óbundin um aurand, en upp af þeim risa snarbrattir tindar og undirfjöll Vatnajökuls. Og fgrir dalbotninum rís Morsárjökull. Aur- arnir sjálfir eru tjósir á litinn af típaríti, sem borist hefir me.ð Kjósarlælc svonefndum fram úr fjöllunum, og skera því úr við Skeiðaráraurana, sem taka við fgrir neðan dalinn. — Mgndina tók 'Páll Jónsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.