Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1938, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.07.1938, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------- GAMLA RlO -------------- i skyrtunni gegnum bæinn. Fjörugur og smellinn gamanleik- ur, meö þeim bestu leikurum sem vöi er á. AðaihlutverkiÖ leikur: GENE RAYMOND sem flestir muna eftir frá „(iari- oca“ og sem hefir sjest síðan í goSum myndum. VerSur sýnd um helgina. Gamla Bíó sýnir um næstu helgi fjöruga kvikmynd frá Gloriafjelaginu, sem tekin er undir stjórn Leign Jason. Ungur maSur Michael Mac Creigii verSur mjög hrifinn af leikriti, sem vinur hans Stephan Doty hefir skrif- aS og leggur mikiS kapp á aS fá þaS „færl upp“. En þaS vantar pen- inga til þess. Loksins hugkvæmist honum aS knýja á dyr hjá vellauö- ugum frænda sínum, kjötkaupmanni í New York og biSur Michael liann um aS leggja fram fje til þess aS hægt sje aS koma ieikritinu upp á sviöiS. — En gamla manninum geSjast ekki aS uppistöSunni i leikn- um, en hún er á þá leiS, aS ungur maSur leggur af staS frá New York í einni skyrtu klæSa og auralaus meS öllu og kemst til Los Angeles eftir 10 daga og hefir þá eignast ný föt, 100 dollara og trúlofast ungri og fallegri stúiku. Nei, svona vitlaust leikrit vill kjöt- kaupmaSurinn ekki styrkja. Þeir frændurnir deila um möguleikann á framkvæmd hugmyndar Doty og verSur veSmál úr. Michael tekst á hendur ferSina til Los Angeles og gamli maSurinn heitir honum 15 þúsund doliara launum, ef hann get- ur framkvæmt hugmyndina. Og nú hefst „spennandi" kafli i meira lagi. Michael leggur af staS frá New York, i skyrtunni. MeS naumindum smýgur liann úr höndum lögreglunnar og kemst út í skemti- garS einn í borginni. Þar kemst hann yfir flíkur og sleppur í burt. Þegar hann er kominn all langt frá borginni ekur bíll fram á hann. Michael er nú kominn í hermanna- búning. í bílnum eru tvær konur, ungfrú Paula Gilbert og fulloröin frænka hennar, og kannast hann viS þær. Þær eru á leiS til Los Angeles til þess aS finna unnusta Paulu. Michael bíSur þeim aS aka bílnum, og fara svo leikar aS liann stjórnar honum alla leiS til ákvöröunarstaö- arins. Á leiSinni fella þau Paula og hann hugi saman. ÞaS mun ekki vert aS segja frekar frá því meS hvaSa hælti hinn ungi ofurhugi vann veSmáliö. lín til Los Angeles komst hann. Hann eignaSist ný föt, ógrynni fjár og unga stúlku í þokkabót — á einum 10 dögum. Geri aSrir betur! Starfsfólk veitingamanns eins í Altona hafSi lagt niSur vinnu og til þess aS vara aSra viS aS ráða sig tii hans Ijet það mann einn ganga um göturnar meS auglýsingu um, að veitingamaSurinn væri í banni. HvaS gerði veitingamaðurinn. Hann leigði rangeygða kerlingu til þess að ganga við hliðina á auglýsingaberanum með auglýsingu sem hljóSaði svo: „ViS erum nýgift!“ Og manngarmur- inn var fljótur að hverfa af götunni. Joseph Conrad hinn kunni rit- höfundur, sem viðbrugSið var fyrir það hve hann skrifaði fallega ensku, kunni ekki orð í því ntáli þegar hann var tuttugu og fimm ára. Þorvarður Guðmundsson starfs- maður við Gasstöðina í Reykja- vík, varð 50 ára 20. þ. m. Slys, sem var morð. Júníkvöld eitt fyrir hálfu þriðja ári var lögreglunni í Zúrich tilkynt, að slys hefði orðið á mótorhjóli skamt fyrir utan bæinn og maður beðið bana. Lögreglan rannsakaði málið og gat ekki fundiS neitt grun- samlegt. Kona hins látna var eina vitnið í málinu. Þau hjónin höfðu verið á bíó 0|g voru að fara heim og hún sat fyrir aftan hann á hjól- inu. Vegurinn var slæmur og það var dímt og maðurinn hafði oltið um með hjólið en hún dottiS út af veg- inum og ekki meiðst. En maðurinn lá á veginum og stundi sáran. Hún hafði hlaupið heim til bróður hans til að fá hjálp, en þegar þau komu aftur var maðurinn að dauða kom- inn og andaðist skömmu siðar. Þess sáust engin merki, að annað ökutæki hefði átt sök á slysinu, en þegar lögreglan sá blóðdrefjar á girð- ingunni meðfram veginum dæmdist það rjett vera, að maðurinn hefði rekist á girðinguna og rotast. Og maðurinn var grafinn og svo varð hljótt um málið. En bráðlega fór það að kvisast, að ekki mundi alt vera með feldu. Það var framferði ekkjunnar, sem olli þessum orðrómi. Daginn eftir aS maðurinn dó hafði hún látið greiða sjer líftryggingarfje hans, en áður liafði hún áritað skírteinið á þá leið, að hún ætti að taka við fjenu. og sett nafn manns síns undir. Hún keypti allskonar skartgripi fyr- ir peningana og svo bifreið. Og hún komst bráðlega í tigi við Paul S. slátrara (síðar kom það á dag- inn, að þau höfðu verið kunnug áður en maðurinn dó) og í desem- ber sama ár giftist hún honum. Og nú voru flestir kunnugir sannfærðir um, að fyrra manninum hefði verið styttur aldur. Skömmu áður en frúin giftist í annað sinn hafði hún gefið fátækum fötin af f.vrra manni sínum, en ekki gætt vel að vösunum áður. í einum vasanum fanst brjef frá slátraranum til frúarinnar, skrifað í maí og þar drepur slátrarinn á ýms úrræði til að koma fyrra manninum fyrir katt- arnef. Þegar hjer var kontið fór bróð- ir hins látna til lögreghmnar og nú hófst ný rannsókn. Líkið var grafið upp og rannsakað og kom nú á daginn að maðurinn hefði vertð sleginn í höfuðið. Frúin og slátrarinn voru hand- tekin þegar í stað og ennfremur bróðir slátrarans, August að nafni. Hann liafði verið dyravörður á gistiliúsi og var heimskur vel en kraftajötunn og ger&amlega á valdi hróður síns. Málinu lauk með þess- ari játningu sakborninganna: BræSurnir höfðu þrásinnis reynt Frú Jakobína Helgadóttir, Vest- urgötu 21, verður 60 ára 23. þ. m., frúin átti 30 ára starfsaf- mæli 13. maí síðastl., sem eig- andi Þvottabúss Reykjavíkur. Málfríður Bjarnadóttir, Norður- braut 27b, Hafnarfirði, verður 75 ára 25. þ. m. Steindór Einarsson, bifreiðaeig- andi, verður 50 ára 25. þ. m. að ráða manninn af dögum og mörg kvöld höfðu þeir lagst í leyni við veginn þar sem dimmast var, í sam- ráði við konuna. Bræðurnir sátu upp í trje, sem hallaðist út yfir veginn og slátrarinn hafði haft með sjer sterkt vatnsrör. Þegar ntaður- inn var beint undir trjenu á hjóli sínu misti konan handtösku sina af ásettu ráði og bað mann sinn um að nema staðar svo að hún gæti náð í hana. Maðurinn stöðvaði hjólið, en konan steig af og gekk til baka að ná töskunni. í sama augnabliki fjekk slátrar- inn bróður sínum rörið og sagði: „Sláðu!“ Og bróðir hans sló mann- inn höfuðhöcg. Ef lögreglan hefði athugað trjeð mundi hún hafa orð- ið ýmiss vísari, þvi að þar sáust ------- NÝJA BlÓ. ------------- (iæfubörnin. Bráðskemtileg þýsk kvikmynd frá Ufa. ASalhlutverkin leika 4 langfrægustu og vinsælustu leik- arar Þjóðverja: LILIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, PAUL KEMP og OSKAR SIMA. Aukamynd: FERÐALAG UM DANMÖRKU. Hrífandi landslagsmynd tekin á ferðalagi víðsvegar um Dan- mörku. Nýja Bíó sýnir innan fárra daga mjög skemtilega Ufa-kvikmynd, er heitir Gæfubörnin. Hún er leikin af ágætum leikurun, svo sem Lilian Harvey og Willy Fritsch og enn- fremur Pau) Kemp og Oskar Sima. —• Myndin gerist í heimsborginni New York, þar sem alt lífið hefir á sjer einkenni hins mikja liraða. Allmikill þáttur myndarinnar gerist við skyndidómstól einn, þar sem ýms lagabrot og smærri glæpir eru dæmd- ir með amerískum hraða. Við þennan dómstól mæta frjetta- ritarar frá stórblöðum borgarinnar. Þar á meðal er ljóðskáldið Gil Taylor fyrir blaðið „Morning Post“. En hann er þar í forföllum annars manns. Fyrir dómstólnum mætir litil ljós- hærð stúlka, sem er ákærð fyrir flakk og svall. Fangelsi bíður henn- ar. Hún er bláfátæk og á engan að, er geti borið hönd fyrir höfuð henn- ar. Undir lestri ákærunnar kemst hjarta skáldsins við, og áður en hann veit af hefir hann sagt hástöfum aS hann þekki hana og skuli taka hana að sjer. Og þegar dómarinn snýr sjer að 'honum og spyr hann um hvernig sambandi lians og hinnar ákærðu konu sje varið, svarar Gil Taylor með því að hún sje unnusta hans og þau ætli að giftast innan fárra daga. Vitanlega er ekkert satt i þessu, en dómarinn tekur þetta fyrir góða og gilda vöru, og lýsir yf- ir því, að best sje að hneppa hjúin strax í hjónabandið, svo að rikið þurfi ekki að sjá fyri þessu kvendi. Giftingafógetinn er sóttur í skyndi og þau dubbuð saman á augabragði. Nokkrum mínútum síðar sitja þau brúðkaupsveisluna alein á hrörlegu kaffihúsi. Ann Garden — kona Tay- lors flytur nú lieim með honum i þröngu íbúðina hans. Morguninn eftir eru New York blöðin full af löngum og skemtileg- um greiniím um skyndidómstóls- giftinguna og myndir af brúðhjón- unum. „Morning Post“ einn hefir engar frjettir. Öllum blöðunum hefir hann fengið efni í hendur nema blað- inu sem liann var sendur frá. Fyrir bragðið verður Manning aðalritstjóri svo reiður, að hann rekur Taylor frá blaðinu og vini hans tvo, er vilja verja hann. Og nú byrja nýjir örð- ugleikar. — Veðmál freista þeirra. Þau græða — og tapa. Ann telur Taylor á að reyna aS finna frænku Jacksons miljónakóngs, er hafði týnst á hnefaleikamóti og freista að afla sjer þeirra 50 þúsund dollara, er hann hafði boðiS að fundarlaunum. Og nú liefst þáttur, sem hleypir snurðu á hjónabandið. En með livaða hætti? SvariS fáið ]tíS í niðurlagi myndarinnar. spor. En á veginum voru alls engin spor eftir morðingjana. Þetta dæmi hefir verið tekið up)T i kenslubækur fyrir glæpalögreglu- menn til þess að brýna fyrir þeim, að athuga jafnvel það ólíklegasta er þeir rannsaka vettvanginn, sem „slys“ gerast á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.