Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 1
30. XI. Reykjavík, laugardaginn 30. júlí 1938. Koma krónprinshjónanna. .S'íí viðburður, sem nú er langmest talað um í höfuðstaðnum og um landið alt, er lcoma krúnprinshjónanna. Friðriks og lngrid. Komu þau hingað til Reylcjavíkur síðastliðinn sunnudag og skoðuðu daginn eftir Geysi, GuÚfoss og Kerið í Grímsnesi. Nú eru þau á ferð norður í land og hafa þegar heimsótt ísafjörð, Siglufjörð og Akureyri. Um næstu lielgi verða þau hjer í bænum en leggja af stað heimleiðis á mánudagslcvöld. Þau hafa hitt á ágætt veður á ferðalagi sínu og hefir verið hvarvetna vel fagn- að. — Myndirnar sýna, talið frá vinstri í efri röð: Forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Ásbjörnsson, býður krónprinshjónin vel- komin til Reykjavíkur, Krónprinshjónin á leið til miðdegisverðar hjá forsætisráðherra, Forsælisráðherra og\frú lums bíða eftir því að krónprinshjónin stigi á land. Neðri röð, talið frá vinstri: Við Kerið, Að Geysi og Hjá Gullfossi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.