Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Nr. 509. Þegar Adamson fór að fiska. — /feyrið þjer, Soffia. Einlwern- tíma verðið þjer að hœtla að sópa rusli undir gólfdúkinn! S k r í 11 u r. — Nei, jeg er ekki á leiðinni nið- ur í fallhlíf, heldur er jeg á eiðinni upp jí tjaldinu mínu. Svona hugsar litlu systir sjer að fólkið prjóni ullarsokka. Heyrði, bjálfinn þarna i kik- irnum. Jeg kann ekki við, að fólk lesi yfir öxlina á mjer. Við lesuin að það teljist til al- inennrar mentunar, að kunna að spila bridge. Hinsvegar telst Jiað til almennr- ar bridgekunnáttu að geta leynt þvi að inaður liafi almenna mentun. Leikkonan: Langaði yður kan- ske til að eignasl sýnishorn af rit- höndinni minni? — Ekki datt mjer í liug Jiegar við giftum okkur, að jeg skyldi liurfa að standa hjer og sjá liig koma fullan lieim kiukkan fjögur á morgnána. — bú hefir aldrei þurft þess. Þú gast tegið i rúminu og sofið. — Já, þú hefir gerl mörg falleg málverk. — Stundum sárnar mjer, að jeg skuli ekki hafa verið afkastameiri. Ofurstinn átti stóran,hvítan, pers- neskan kött, sem hann hafði skírt Shah, og liann var ógn upp með sjer al' þessuin ketti. — Shah, kisa — kisa — hvar ertu, kiss-kiss, kallaði ofurstinn einu sinni er hann kom heirn að borða og sá ekki köttinn. En furðudýrið sýndi sig ekki. Þessvegna hringdi ofurstinn í þjón sinn nr. 67, og spurði hann um kött- inn. — SiiaJi er ekki inni, herra ofursti. Hann er úti að ganga með „civil“-ketti. — Fjekstu margar gjafir á af- mælisdaginn þinn'? —- Jeg fjekk svo margar, að jeg gat ekki borið þaer altar í einu. — Hvað var þetta altsaman'! — Tvö hálsbindi. - Nú ökum við framhjá elstu veitingakránni í landinu. Hversvegna eigum við að aka framhjá henni? KW NAND I.B. _ Flaskan ósigrandi eða MMN* P. 1. 8. Box 6 Copfiohqflon Fyrsta hitli ekki .... Jeg verð að mölva flöskuna. En það var skaftið sem molvaðist.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.