Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 6
Gamla dragkistan 'T’AKA með sjer þessa gönilu A dragkistu, segir ])ú, Elise? Hvað einstakt bull er þetta! sagði Lisbet. Hún leit bálfgröm en sam- tímis vorkennandi upp úr skúff- unni, sem liún var að bogra við. Hún var ekki altaf hrifin af því, sem bún kailaði „kenjar“ liinn- ar ógiftu systur sinnar. Bláu augu ,Ebse horfðu á grá og liarðari augu liinnar — eins og biðjandi og milli vonar og ótta. Jeg veit að þjer finst þetta hjegiljuhátlur, Lishet, en mig liefir altaf langað til þess að láta ekki gömlu dragkistuna fara út i huskann. Mömnni þótti svo vænt um hana, meðan hún lifði. Mjer finst það vera eins og að missa alt, ef við seld- um hana líka. Bull! sagði frú All aftur. — Jeg vil ekki heinlínis segja að það sje fyrirlekl hjá þjer, Elise, en mjer finst það ónær- gætið, þegar jeg hefi nú húið alt undir u])pboðið á morgun. Jeg skyldi ekki segja neitt við þessu ef þú ætlaðir að hafa herbergi .fyrir þig sjálf, en þú veist að lieima hjá mjer, þar sem þú ætlar að verða, er alt svo íult fyrir, að það er ekki hægt að koma þar neinu í við- hót. — Jeg skil. Elise sneri sér undan og' varir hennar titruðu. Vesalings Elise, sem hafði verið á valdi ráðríkrar móður sinnar öll þau þrjátíu og þrjú ár, sem hún hafði lifað. Og þegar þessi harðstjóri loks var fallinn frá, lá iienni við að gráta úr sjer augun af harmi yfir því, að þessi örugga tilvera, sem hún hafði haft, væri nú ekki fram- ar. Hún var eins og hræddur ungi, sem hefir hrotið vængina einu sinni og þorir aldrei að nota þá framar. Einu sinni hefði Elise verið fús á að fljúga eins og hver annar, langt, langt í hurt — en nú — nú — Lisbet var dálítið vanstilt, en i rauninni hjartagóð. Hún stóð upp, gekk til systur sinnar og tók handleggnum utan um hana. Hún var tíu árum eldri en Elise og hafði aldrei skilið hana til fulls en ávalt kenl hálfvegis í brjósti um hana — hún vissi ekki hversvegna. Jeg ællaði ekki að særa þig, góða, og mjer þykir alveg eins sárt að verða að missa af gömlu dragkistunni eins og þjer. En nú ætla jeg að setja upp ketilinn og við skulum fá okkur sopa. Jeg skil vel, að þig tekur þyngra að horfa á alla innanstokksmunina hjerna, því að þú hefir verið hjer alla þína æfi. Já, jeg hefi verið hjer alla mína æfi, tök Elise eftir og röddin skalf. Hún hafði horft á eftir þeim öllum úr heimilis- höfninni bræðrunum og systr ununi, sem hún hafði leikið sjer við — og þau höfðu skilið eft- ir hræðilega, andlausa kyrð, sem hvergi átti sinn líka. Þau höfðu öll farið á hurt, Roger og Boh höfðu fallið í orustum, Tom freistaði gæfunnar í nýrri heimsálfu, Mary og fallega dökk hærða Dolly höfðu eignast lieim ili og börn. ÖIl höfðu þau farið og af því að einhver varð að vera eftir, hafði Eiise orðið eft- ir hjá móður sinni í gamla, gráa húsinu á melnum, og þar hafði æska hennar liðið hjá. En nú var móðir hennar dá- in. Gamla móðirin, sem að vísu hafði þótt vænt um hörnin sín, en oft hreytt í þau ónotum í stað þess að kyssa þau, og á- vítað þau í stað þess að örfa þau. Móðirin var dáin og nú átti að selja húsið og innhúið. Elsa varð að fara til Lisbetar, þó að hún ætti enga ósk heitari en þá, að verða eftir í gamla húsinu. — Þú fellir þig við hreyling- una þegar þú ert búin að koma þjer fyrir hjá mér, sagði eldri systirin lmggandi. Jeg gæti ekki hugsað mjer að þú ættir að vera hjer alein, Elsa. — Hvað gengur annars að Alan Brent, sem hefir verið hjer öll þessi ár án þess að hiðja þín? Þið voruð svoddan mátar og hálftrúlofuð þegar við vorum börn, svo langt sem jeg man. — Menn eins og Alan Brent giftast ekki, sagði Elise og sneri undan, svo að Lisbet skyldi ekk- ert sjá. Einu sinni hafði hún haldið það sama og systir henn- ar um Alan, — Alan, sem móð- ir liennar hafði jafnan haft horn i síðu á vegna þess að hann var fátækur og varð að vinna fyrir daglegu hrauði sínu. En Elise mundi hafa fylgt hon- um gegnum þykt og þunt, ef hann liefði sagt orðið sem þurfti. En það íiafði Alan al- drei gert. Alan, hinn gamli leik- hróðir hennar, og tryggi vinur hennar, hafði alt í einu orðið svo hljedrægur — kuldalegur — liann hafði farið sína leið, og hún hafði neyðst tii að leyna alla, jafnvel móður sína, harmi þeim, sem hún bar i hrjósti. — En þjer líður kanske hest eins og er, sagði frú Aird. — Hjónabandið er altaf eins og happdrætti, jafnvel þó hestu menn eigi hlut að, enda þótt jeg hlakki til íþegar hann John kemur heim á morgun. Og þú ert ánægð með að vera hjá mjer, Elise, er það ekki? Heima er alt hollast. — Já, en þú verður að muna, að það er ekki mitt heimili, Lis- het. Það gerir allan muninn, svaraði Elise og andvarpaði. — Það er ekkert í henni, jeg veit það, en jeg ætla samt að gæta að til vonar og vara, sagði Elise. Hún opnaði dragkistuna og strauk fingrunum um hvern krók í skúffunum. í þessari skúffu hafði móðir hennar geymt hrjefin frá börnunum, sem höfðu yfirgefið hana og farið úl í heiminn. Ó, hún hat- aði Lisbet, sem hafði svo litla ræktarsemi, að hún tímdi að láta dragkistuna lenda hjá óviðkom- andi fólki. Skyldi nokkurt leynihólf vera í þessari drag- kistu? Jú, nú mundi liún, að faðir hennar hafði einu sinni sýnt henni það þegar hún var harn, en síðan hafði hún aldrei hugsað um það. Hún strauk fingrinum um miðskúffuna, mundi óljóst að það var þar, sem hólfið liafði verið, en ann- ars var ekki að sjá, að þarna gæti verið1 nokkur felustaður. All í einu kom fingurinn við hnapp, sem var með alveg sama lit og viðurinn i skúffunni, og í sama bili opnaðist hólf, lítið og fer- hyrnt. Eíise sýndist það fyrst vera tómt, en þegar hún að- gælli hetur sá hún hrjef þar — og það var lil hennar sjálfrar! — Alan! Hún hvíslaði orðið með skjálfandi rödd. Því að hún kannaðist við ritliöndina, hún hefði þekt liana meðal þúsund rithanda. Með skjálf- andi fingrum reif liún upp um- slagið og las: „Elsku stúlkan min! Sandy frændi er veikur og jeg verð að fara til hans, en jeg verð víst áreiðanlega koininn aftur á miðvikudaginn. Viltu liitta mig við Bluebell-skóginn á sama tíma og sama stað og vanl er? Jeg þarf að segja þjer svolítið, og spyrja þig að nokkru Iika. Þinn Alan“. — Ó, Alan, hvíslaði Elise, — Ó, Alan! Dagsetningin, sextán ára görnul, stóð lifandi fyrir henni eins og þetta liefði gerst í gæf. Nú rifjaðist upp fyrir lienni allur þessi liræðilegi tími, eflir að Alan hafði orðið eins og annar maður í viðmóti við Iiana. Nú skildi hún hvernig í öllu lá. Móðir hennar hafði all- af liaft liorn í síðu Alans. Og hún hafði náð í hrjefið og ekki beinlínis kunnað við að brenna það og þessvegna friðað sam- visku sína með þvi að fela það svo vel, að það mundi aldrei finnast. Og Alan liafði orðið særður af þvi að hún kom ekki þegar mestu skifti, og skilið það sem neitun lrá liennar hendi. Og stærilæti lians hafði hannað honum að minnast á það mál framar. Alan Brenl kom aldrei framar upp að gamla gráa hús- inu á melnum og þungir rauna- drættir komu kringum augun á Elise, eins og á þeim stúlkum, sem verða fyrir vonhrigðum. — Og nú er það of seint! Ó, Alan! Ög jeg sem er að fara á burt, að líkindum fyrir fult og alt, hvíslaði Elise. Henni fanst eins og þessi hær, sem hún átti að flytjast i væri annað land, fansl liann svo fjarri öllu því sem hún unni og hafði þekt á sinni fábreyttu æfi. Ilún yfir- gal’ mikið og misti mikið við að láta að óskum Lisbetar. En alt í einu skildi hún, að það sem kvaldi hana mest á skiln- aðarstundinni, var að fara á burt frá eina manninum, sem aldrei hafði sent lienni nema Saga eftir Molli Jamieson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.