Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N mjaðmarsaumana. Saumið beltið fast að franián, en að' aftan er því krækt með krókum. Á vasana eru festir með hvíta garninu liringir úr korki. Eíri hlutinn: Klippið snið í hæfilegri stærð efi- ir sniðafyrirmynilinni (myml II er helmingurinn). Hægri boðangur: Byrjið við A. Fitjið upp 8 1. af hvíta garninu og prjéniði 15 cm. með áðurnefndu prjóni en aukið um leið út um 1 I. i vinstri lilið (undir hend- inni) við hvern prjón, en í hægri h!;ð er aukið út um 2 I. annanlivern prjón. Hliðarmegin er þetta jiú orðið 15 cm. og er ekki aukið meira út þar. í liinni hliðinni eykur maður altaf út þang- að til hreiddinni ú boðangnum er náð en |)á tekið úr eftir sniðinu og prjónað áfram 28 cm, þá er fell af eftir sniðinu þangað til öxlinni er náð, sem á að vera 3 cm. á breidd og 12 cm. á lengd og felt af í einu lagi. Mislitu rantíirnar eru i þessari röð. Fyrstu 15 cm. með hvíta garn- inu, þá 8 prjóhar með grænu, 8 prj. með hvítu, 4 prj. með svörtu, 4 prj. með grænu, 12 prj. með hvítu, 4 prj. með svörtu, 4 prj. með grænu og það sem eftir er með hvítu. Vinstri boðangur: er prjónaður eins, nema i öfugri röð. Bakið: (Mynd III.) Bakið er prjónað 15 cm. hátt og 42 cm. hreitt og er það prjónað í tvennu lagi, eins og fram- stykkið og randirnar látnar mætast eins og þar. Byrjið á vinstra horni og fitjið upp 3 I. og aukið út eins og á boðangnum þangað' til 15 c.m. eru konmir, þá er lekið úr að ofan 2 1. við hvern prjón en aukið út ið neðan þangað til komið er að miðju, þá e'r tekið úr eins og á hoðangnum. NETTUR GÖNGUKJÓLL. Þessi netti og rennilegi göngukjóll er úr pastelbláu jersey. Takið eftir skávösunum og hrotalínunum. Hinn helmingurinn er prjónaður eins nemn í ölugri röð. Randirnar eru hafðar eins og á boðöngunum. Samsetning: Boðangarnir og hakið er snumað samun. Þá eru lykkjurnar að neðan teknar upp og prjónaður 5 cm. hreið- ur brugðinn kantur neðan á (2 I. r., 2 1. sn.) Svo er brotið inn af, við hálsmál óg hak. Síðan er þetta strok- ið Ijett undir deigum klút. Fyrirmyndin er í síærð nr 44; það er að segja hrjóstvíddin er 92 crn. Fyrir stærð 4(1 á að fitja upp 8 lykkjum fleira og fyrir stærð 42, 8 lykkjum færra i hvorri hlið. El'ni: 150 gr. hvítt ullargarn, 50 gr. svart og 50 gr. grænt. 2 prjónar nr. 3. Prjónið: Buxurnar eru prjónaðar með venju legu sljettu prjóni. Efri hlulinn er prjónaður þannig: I. prjónn: 1 I. r.,, 1 I. sn. á víxl. 2. prjónn: Allar I. r. Þessir tveir prjón- ar endurtakist í víxl. PRJÓNAAÐFERÐ: Vinstri skálm: (Mynd I.) ÞaS er prjónað þannig, að enginn mjaðmars'aumur sjáist. Byrjað er á neðsta kantinum og l'itjaðar upp það margar lykkjur að þær sjeu 80 cm. Síðan er prjónaður 1 Vú cm. breiður kantur með sama prjóni og efri hlutinn. Haldið svo áfram með livíta, garninu og prjónið nú sljett prjón, en rangan á að snúa úl. Prjónið 10 cm. en fellið þá af 12 1. í hvorri hlið, þvínæst eru feld- ar af 3 I. í hv. hlið fjórum sinnum og þá 2 1. tvisvar sinnum og loks er feld af ein 1. í hyrjun livors prjóns. Þegar þetta er orðið 33 cm. á lengd er þvi skift niður á tvo prjóna og hvor prjónn prjónaður út af fyrir sig og jafnframt tekið úr öðru megin I I. þriðja hv. prj. eins og myndin sýnir; myndast þar op á mjöðminni sem á að sauma saman á eftir. Þegar 54 1. eru eftir á hvor- um prjóni (það á að vera 18 cm. á breidd) þá er þetta prjónað saman aftur og 3 cm. hreiður kantur prjón- aður í viðbót með 2 I. r. og 2 1. sn. á víxl. Hægri skálm er prjónuð nákvæmlega eins. Belti: Fitjið upp liað margar lykkjur ,að þær nái utan um mittið og prjónið 10 cm. sljetl prjón. Fellið það marg- ar lykkjur af í hvorri hlið að eftir sjeu aðeins 10 cm. i miðjunni. Fellið síðan af 2 I. í hv. hlið annan hvern prjón, þangað til aðeins eru eftir 5 I. sem síðan eru feldar af í einu lagi. Sníðið úr ljerefti helti eins og það prjónaða, nema 2 cm. styttra og 2 cm. mjórra og leggið það undir og fóðrið það svo með silki. Vasinn: Fitjið upp 10 cm. breitt af hvíta garninu og prjónið 15 cm. sn. Þá er tekin úr ein lykkja í hv. hlið þang- að til aðeins eru eftir 3 1.; fellið þaér af. Síðan eru heklaðar kringum vas- ann 3 raðir fastalykkjur með svarta garninu. Samsetning: Strjúkið öll stykkin ljett undir deigum klút. Saumið skálmarnar sam- an 10 cm. upp; saumið svo saman fram- og aftursaum á huxunum og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.