Fálkinn


Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.07.1938, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 > i ■ •Vv.;. * vjnáUu. Alan liafði ekki liorfið á- burt þegar liann varð fyrir vbnhrigðununi. Hann hafði búið húi síiiu áfram og sparað dálít- ið fje öll þessi ár. Hann hafði lekið þált í heimsstyrjöldinni þegai1 hún skall á og koinið særður heiin. Hann hafði ekki gifsl; liánn bjó á Mislry Law og liaí'ði heyrnarlausa ráðskonu og annað kvenfólk umgekst hann ekki. Tilhugsunin uin hve einmana hann vasri hafði sært viðkvæinI hjarla P21ise enn meir liánn var einn og einmana, en hún, sem vildi svo gjarna fórna honum öllu, fjekk ekki einu sinni vingjarnlegl augna- ráð hjá honum, því síður að hánn lalaði nokkurn tíma orð við liana. Hún læsti gömlu dragkistunni og gekk ldjóðlega inn í her- liergi sitl ineð hrjefið í hend- inni en ekki til að sol'a. Dag- urinn eftir mundi verða henni Tiræðilegasta raunin af öllu því þungbæra, sem hún hafði liðið upp á síðkastið. Þá álti hún að kveðja gamla bernskuheimílið sitl og allar þær endurminning- ingar sem við það voru bundn- ar eina heimilið sem hún hafði þekt á æfi sinni. Það var farið að birta af degi þegar Elise kom að lokum dúr á auga. Hana drevmdi að Alian kom til móts við hana, yfir þveran akurinn eins og hann hafði ofl gert i gamla daga i morgunsólinni — að engir skuggar voru á milli þeirra að tíminn og aldur- inn og árin sem voru liðin á milli, voru horfin, og jrau voru eins og í gainla daga og al- ein. Já, |iað var jiað, sagði Lisbet. Hún leit ánægjulega kringum sig í stofunum, sem nú voru orðnar að kalla tómar, jiað stóð ekki annað eftir en svolilið af gömlum húsgögnum. Hún sneri sjer að systur siuni og kinkaði kolli glaðlega. Nú er það versta búið, Elise. Við náurn lestinni klukk- an átla í kvöld og jiá erum við komnar lieim klukkan tíu. Þú ætlar víst að kveðja gömlu dragkistuna þína áður, get jeg hugsað mjer. Alan Brent er ekki kominn að sækja liana ennþá, jú, jiað var Alan sem keypti hana, vissirðu það ekki? En uú skulum við fara lil frú (ireen og fá okkur tebolla fyrst. Hún leit inn hjerna áðan og var að bjóða okkur það. Og nú jmrf- um við ekki að flækjasl hjerna fyrir jiegar flutningsmennirnir koma. Ear |ni á undan, Lisbet, jeg kem eftir augnablik, sagði Elise þreytulega. Enginn hafði bugmynd um, hve mjög hún hafði kvalist i dag, ekki einu sinni systir liennar. Alt sem hún liafði elskað, alt sem hafði verið henni kært, hafði verið Fjöldi Spánverja liefir flúið til Frakklands upp á síðkastið undan hinni miklu sókn Franco. Hafa ver- tekið frá lienni og selt út i hvippinn og hvappinn, hún var ein og vissi ekkert livað við tók framundan. Það var ekki að- eins gamla húsið - það var Alan, sem hún yfirgaf nú fyrir fult og alt. Alan mundi aldrei fá að vita um gamla brjefið, sem hafði horfið og um ástæð- una til að hún brásl lioniun einu sinni fyrir löngu. Jæja, jeg fer þá, en láttu okkur ekki bíða of lengi, sagði Lisbet. Hún skyldi, að Elise Iangaði til að vera eina er hún kveddi heimilið sitt í síðasta sinn. Jeg skil svo vel hvernig þjer er innanbrjósts, Elise, en það liður bráðlega lijá. Jeg er viss um að þú unir þjer vel hjá mjer lika. Elise var ein. Það fyrsla sem liún gerði var að ganga að drag- kistunni. Það er þó hót i máli að Alan fær hana, sagði hún við sjálfa sig um leið og hún strauk fingrunum um fág- aða mahogniplötuna. Jeg vildi óska að Alan kæmisl að því en jjað er orðið of seinl núna. Það verður engu um þok- að nú. Hún tók brjefið upp úr vasa sínum og starði á það. Ælli hún að setja það á sama staðinn og það var í jieirri von að Alan findi jiað einn góðan veðurdag skyldi hann skilja nokkuð í J)vi Hana langaði til að skrifa nokkrar línur til hans í snjáð umslagið, en óframfærni lienn- ar bannaði henni að gera Jiað. Og samt nú datt henni ráð í hug — það var reitur með gleym-mjer-ei undir eldhús- glugganum. Ef hún Iegði eitt blómið í það mundi Alan skilja. Hún flýtti sjer úl i garðinn og fór bak við húsið, tindi nokk- ur fallegustu blómin, sem hún gat fundið, þrýsti J)eim varlega að vörum sjer og fór aftur inn í eldhúsið. Hún hafði ekki ver- ið úti nema eina mínútu, en ið stöðugir flóttamannaflutningar þangað í lengri tínia og er talsverð- um erfiðleikum bundið að hýsa þá. samt var svo að sjá sem einhver hefði komið meðan hún var í hurju. Henni fanst einhver standa við gömlu dragkistuna. Það var Alan Brent, sem leit upp þegar hún konr inn, og liann roðnaði nærri því eins og skóladrengur þegar hann sá liana koma í svarta kjólnum inn i gættina, með sólskinið að baki og gleym-mjer-ei í liend- inni. Fvrirgefðu, jeg get komið aftur seinna, muldraði hann og hann mundi hafa farið jafn fljótlega og hann kom, ef Elise hefði ekki rjetl úl höndina. Rödd liennar, sem var venju- lega styrk, skalf er hún sagði: Ætlarðu ekki að kveðja mig, Alan? Þetta verður í síð- asl sinn, sem við sjáumst, þvi að jeg kem aldrei hingað aftur. Mjer |)ótti svo vænt um að þú komst, svo að jeg gæti kvatt J)ig. Vertu sæl, svaraði hann og rjetti fram höndina. Hann liefði komið sjer hjá J)vi el' hann hefði getað, en honum hafði ekki dottið í hug þegar liann kom, að nokkur mann- eskja væri i húsinu og þess- vegna liafði hann farið eftir dragkistunni. Svo varð löng þögn og þau stóðu J)arna and- spænis hvort öðru, Jæssi tvö, sem einu sinni höfðu ekki sjeð sólina hvorl fyrir öðru. Alan gat ekkert sagl og Elise J)orði ekk- ert að segja. Jæja, J)að er víst best að jeg fari að fara, sagði Alan og sneri sjer við. En J)á varð hon- um lilið á brjefið með rithönd hans sjálfs á umslaginu, sem lá enn á dragkistunni. Hann rjetti höndina úl ósjálfrátt en kipti henni svo að sjer aftur. í raun og veru kom honum J)etta ekkerl við. Elise, sem veitti honum athvgli, benti á brjefið. — Jeg fann þetla brjef i gær- kvöldi, Alan. Hún horfði á hann biðjandi augum. Það Hjer sjást nokkrir nóttamenn í gæslu. er þessvegna sem mig langar til að Jni fyrirgefir mjer áður en jeg fer, fyrirgefir mjer þ.að, sem jeg ætlaði mjer aldrei að gera. Alan, Alan! Hvað hefirðu liaid- ið um mig í öll Jressi sextán ár? Nú gleymdi Alan Brenl þvi alveg, að liann var í þann veg- inn að fara lieim aftur — hafði ætlað að komast sem fljótast úr návist þessarar stúlku, sem hafði farist svo illa við hann. Hann mundi aðeins að þetta var Elise, leiksystir hans úr æsku, og vinur hans frá æsku- árununi, Elise, sein hefði verið orðin konan lrans fyrir löngu, ef alt hefði farið eins og hann óskaði. Hann horfði á hana með þögulli spurningu í aug- unum og þegar liann loks hóf máls, var eins og hann vakn- aði af langri martröð. Elise, ástin mín, jeg get ekki trúað því, að það sje satt sem ])ú segir jeg þori ekki að trúa því ennþá! Og þegar Elise hafði sagl honum sögu hrjefsins, var enn eftir að sýna bonuni brjefið sjálft, hrjefið, sem sagði svó mikið og samt Ijel svo mikið ósagt svo mik- ið og margt sem Alan Brent gat sagt henni nú. Veslings litla stúlkan mín, hjelslu að jeg hefði farið svona með þig, sagði Alan að lokum og faðmaði hana að sjer. Þú verður að ráða |)vi, Elise, en ef þetta á að vera endirinn á ganr- alli vísu, og við eigum að kveða aðra nýja J)ar sem við hættum fyrir sextán árum, og ef þjer er ekki mikið í mun að komast á burt hjeðan til Lisbet, J)á. .. . 0, Alan! sagði Elise. Og við hliðina á gömlu dragkist- unni, sem hafði falið svo mik- ið fyrir lienni, en nú gefið henni svo mikið til baka gaf hún gleðitárunum framrás, án J)ess að skeyta um þó að tárin fjellu ofan á nýskygða mabogni plötuna....

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.