Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Qupperneq 4

Fálkinn - 08.10.1938, Qupperneq 4
4 F Á L K I N N VASAPRINSESSAN i. Gustav konungur Vasa var óvenjulega hamingjusamur eig- inmaður og faSir. Harin var þrígiftur, og var sambúS hans viS allar konur hans ágæt, og hinn mikla fjölda barna, sem hann átti meS þeim, ól hann upp meS hinni mestu um- hyggju. Þótt hann væri fjegjarn og sparsamur í mörgu, þá þekti liann þó enga sparsemi þegar um fjölskylduna var aS ræSa. Hánn notaSi stórfje til aS kaupa dýrmæt klæSi og gersemar handa konum sínum og dætr- um, og börnum sínum útveg- aSi hann hestu kennara, sem völ var á. Á meSal hinna mörgu barna, sem hann átti í öSru hjóna- bandi sínu - meS Margareta Lejonlnivud var dóttirin Cecilia, sem var fædd áriS 1540. Þegar á barnsaldri var Cecilia fræg bæSi fyrir fegurS og gáf- ur og víStæka mentun, og eins og öll þau syslkini hafSi hún yndi af söng og hljómlist og var í hvívetna hrókur alls fagn- aSar. Hin unga prinsessa ólst upp í hinu mesta yfirlæti viS hirS föSur síns. ÞangaS safnaSist unga kynslóSin af sænska aSl- inum, og tímanum var skift milb lærdómsiSkana og skemt- ana. Vasaættin var ný meSal kon- ungsætta Evrópu, þar eS Gustav konungur var venjulegur aSals- maSur, sem hafSi brotist til valda meS hyltingu, en undir stjórn hans varS SvíþjóS sterkt riki, og sjálfur safnaSi koriung- urinn miklum auSi, og vegna hinna óvenjulegu hæfileika og dugnaSar lians og vegna þess, hve börn hans voru mannvæn- leg viSurkendu flestar fursta- ættir í Evrópu Vasaættina sem jafnoka sinn. II. Cecilia var 19 ára gömul þeg- ar systir hennar, Katarina, var gefin Edzard greifa af Austur- Frislandi. RáSahagurinn hafSi veriS Gustav konungi á móti skapi, en elsti sonur hans, Ei- ríkur krónprins, fjekk því ráS- iS, og Edzard greifi kom til SvíþjóSar meS fríSu föruneyti þýskra aSalsmanna og var bróS- ir hans, sem lijet Johann meS í förinni. BrúSkaupiS var hald- iS meS mikilli viShöfn og veisluhöldum haustiS 1559. -— Þetta hefir sennilega veriS í fyrsta skifti sem Cecilia fjekk tækifæri til aS kynnast hinum fína erlenda aSli, því ennþá OG ÖRLÖG HENNAR hafSi sænski aSallinn livorki tekiS upp hina fínu titla sinna þýsku stjettarhræSra nje hina fáguSu siSi þeirra. AS veisluhöldunum loknum hjeldu brúShjónin af staS til Þýskalands meS fjölmennu föruneyti, og' fylgdi Eiríkur krónprins þeim til landamær- anna og Cecilia fjekk leyfi til aS fara meS, þótl faSir hennar væri því mótfallinn. í Desem- bermánuSi komu brúShjónin og fylgdarliS þeirra til Vad- stena, en vegna illviSra og vondrar færSar varS allur hóp- urinn aS setjast þar aS um stundarsakir. Þá var þaS einn dag aS hermaSur nokkur, sem hjelt vörS á slotinu, skýrSi Ei- riki frá því, aS liann hefSi oft sjeS Johann greifa, bróSur birúS- gumans, aS næturlægi laumast inn um gluggann á stofu þeirri, sem Cecilia prinsessa og jóm- frúr hennar hjeldu til. Eiríkur varS bæSi liræddur og reiSur viS þessar óvæntu frjettir, ekki síst vegna þess, aS þaS hafSi veriS fyrir bænarstaS hans, aS Cecilia hafSi fengiS aS fara meS og hann har ábyrgSina á henni. ÞaS bætti ekki úr, aS hann varS var viS aS allur bær- inn vissi um skandalann og slúSraSi um Ceciliu og Johann greifa. Hann leitaSi, ráSa hjá nokkrum vinum sínum og þaS varS aS ráSi aS reyna aS koma greifanum á óvart í slíkri lieim- sókn. Þetta hepnaSist líka, en þó var ómögulegt aS skera úr um það hvort Cecilia væri sak- laus eSa ekki. Eirikur Ijet hand- taka Johann greifa og sendi Ceciliu til Stokkhólms. BæSi konungurinn og Eirík- ur voru í óvissu um, hvað gera skyldi. Það kom til tals að gifta Ceciliu greifanum, en það var þó ekki framkvæmt, því það mundi hafa sannað allar slúð- ursögurnar, sem út bárust eins og eldur í sinu til hinna ýmsu þýsku hirða. Sjálfur hjelt greif- inn því fram, að heimsóknirnar í stofu Ceciliu liefðu ekki verið gerðar í óheiðarlegum tilgangi og bauð að leggja eið úl á það. Gustav konungur var hinn mesti geSofsamaður og þaS var þvi alt annað en þægilegt fyrir hina ungu prinsessu að hitta föður sinn, sem bæði barði hana og dró hana á hárinu. Brátt lægði þó storminn, og þegar það var víst aS samband- ið rnilli greifans og Ceciliu hefði engar afleiðingar, þá mildaðist skap konungsins gagnvart Jo- hanni greifa, sem lagði eið úl á sakleysi sitt og var slepl og vísað úr landi. III. Haustið 1560 dó Gustav kon- ungur og Eiríkur 14. tók við völdum. í erfðaskrá sinni hafði konungur ákveðið, að hver af dætrum hans fengi 100.000 dali í heimanmund. V'asaprinsess- urnar voru því einhver hin bestu gjaforð, sem þá voru á hjónabandsmarkaSinam í NorS- urevrópu, og ofan í kaupið voru þær forkunnar fagrar. Og þrátt fyrir æfintýrið meS Jolianni greifa skorti Ceciliu ekki hiðla, og strax við krýningu Eiríks konungs, þar sem margir tignir útlendingar voru viðstaddir komu fram ýmsar uppástung- ur um að gifta hana. Nokkrum vikum eftir krýn- ingu Eiríks konungs kom einn af hinum voldugustu pólsku að- alsmönnum, Tenczin greifi til Stokkliólms. Hann var sendi- Jierra frá pólsku hirðinni og átti að semja um hjónaband milli Jolianns prins, bróður Ei- riks konungs og pólskrar prins- essu. Hann vai-ð þegar hrifinn af fegurð Ceciliu og hóf bónorð til hennar og fjekk góðar undir- lektir bæði hjó Eiriki konungi og prinsessunni sjálfri. I tvö ár stóðu samningamir yfir, og þeg- ar greifinn árið 1563 fór til Sví- þjóðar til að fullgjöra samning- inn var sjö ára stríðið við Dan- mörku byrjað og danskir sjó- ræningjar tóku skip hans í Eystrasalti, og hann var fluttur sem fangi til Danmerkur og dó þar eftir tvo mánuði. Um þessar mundir var þýsk- ur markgreifi, Ivristoffer af Baden , við hirð ■ Eiriks kon- ungs. IJann var af tiginni ætt, en þar eð hann var mjög fá- tækur fór hann árið 1561 lil Svíþjóðar sem herforingi til Eiríks konungs sennilega í von uiri að fá einhverrar af systr- um lians. Hann átli aðeins lítið greifadæmi, Rodemachern, sem var á landamærum Lothringen og Luxemburgar. Þaðan hafði Iiann mjög litlar tekjur og Eftir Skúla Þórðarson mag. art. FAGRA þurfti því mjög á ríku gjaforði að halda. Þegar Tenczin greifi var dauður hóf Kristoffer bónorð til Ceciliu og fjekk jáyrði, og stóð brúðkaup þeirra sumarið 1564. Það var án efa vegna liinnar göfugu ættar lians, að það gat komið til greina að hann fengi hinnar rílvii Vasaprinsessu, því liann var sjálfur alt of fátækur til að geta lifað samkvæml venj- um stjettar sinnar. MeS Ceciliu fjekk liann mikinn auð, því aulc hinna 100.000 dala, sem liún fjekk í heimanmund átti hún mikil auðæfi í gersemum sem faðir hennar og hróðir höfðu gefið henni. IV. í árslok 1564 fóru hin ungu hjón af staS frá Svíþjóð áleið- is til greifadæmisins Rodemach- erri. Margsinnis hafði Elisahet Englandsdrotning boðiS Ceci- liu heim, og nú álvvað Iiún að taka boðinu og fara til Eng- lands. Þau höfðu stórt föru- neyti og ferðin var mjög erfið og dýr vegna stríðsins rnilli Dana og Svía. Fyrst urðu þau að sigla til Reval og þaðan fóru þau gegnum Eystrasaltslöndin til Danzig og þaðan lil Austur- Frislands til Katharinu systur Ceciiiu. Var þeim vel fagnað og nú sá Cecilia aftur sinn gamla vin Johann greifa. Þótt systir liennar biði lienni að dvelja hjá sjer þar til hún yrði ljettari, vildi Cecilia um- fram alt lvomast til Englands til Elisabetar drotningar, sem margsinnis liafði beðið liaria að heimsækja sig og þekti Vasaættina vegna hónorðs Ei- ríks konungs til hennar. Þau hjónin hjeldu því til Calais og' þaðan til Dover meS fylgdar- lið sitt. ÞaSan fóru þau svo til London, og Cecilia gat fundið drotninguna einu sinni áður en hún fæddi son. í alllangan tíma dvaldi mark- greifinn af liodemachern og kona hans í London og lijeldu sig mjög ríkulega. En ferðin hafði orðið geysidýr og lang- varandi, og áður en þau vissu voru þau kominn í hotnlausar skuldir í London. Cecilia, sem aldrei hafði vitað hvað fjár- hagsvandræði voru og vitanlega aldrei hafði hugsað um þess- háttar liluti, mætti nú alt í einu hinum verstu örðugleikum á þessu sviði. Smám saman kóln- aði vináttan milli hennar og Elisabetar drotningar, sem hafði veitt henni nokkra hjálp. Skuld- heimtumennirnir urðu æ frek-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.