Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1938, Page 9

Fálkinn - 08.10.1938, Page 9
F Á L Ií I N N 9 værum svefni og gerðist jeg þá rólegri. Mjer varð þó svo mik- ið um þetta alt, að jeg misti kertið. En þegar jeg beygði mig nið- ur til að taka það upp, þá fann jeg kalda svita-dropa renna niður eftir gagnaugunum, sem tákn allra þeirra ógurlegu sál- arþjáninga, sem jeg hafði liðið á þessari stuttu stundu. Alla nóttina sat jeg yfir syni mínum; jeg var rólegur meðan ekki heyrðist til lians, en sárs- auki læstist um lijarla mitt þcg- ar að liann hóstaði eða ókyrðist. • Þegar að hann vaknaði um morguninn, þá voru augun rauð og veikindaleg, en andardrátt- urinn þungur. Hjákona mín var yfir sig komin af liræðslu þeg- ar að hún sá liann, og' við köll- uðum þegar á lælcnir. Hann kom að vörnni spori, en eftir að hafa athugað barnið, þá spurði hann: „Hefir honum kólnað?" Jeg fór að skjálfa, skalf eins og hrísla, og svaraði: „Nei, jeg held ekki.“ Því næst spurði jeg: „Hvað gengur að honum? Er |)að nokkuð liættulegt?“ Hann svaraði: „Jeg veil það ekki ennþ'á. Jeg kem aftur í kvöld.“ Hann kom aftur um kvöldið. Barnið hafði verið í hálfgerðu móki allan daginn og hóstaði öðru hverju. Nú kom í ljós að það hafði fengið lungnabólgu. Þannig liðu tíu dagar. Orð fá ekki lýst öllum þeim sálar- kvölum sem jeg Ieið, hæði í vöku og einnig þá sjaldan, sem að mjer var svefns auðið. Barnið dó. — Aldrei, ekki eitt einasta augnahlik , hefir mjer tekist að gleyma þessum atburði. End- urminningin hefir grafið sig inn í lmga minn og orðið þess valdandi, að jeg hefi aldrei lif- að glaða stund. Hversu oft liefi jeg ekki ósk- að að jeg yrði vitskertur"? lyT PEIREL DE LA VOULTE A ■*■ * ýtti gleraugunum upp á enni, eins og liann gerði ávalt að loknum lestri, og erfingjar liins dána manns litu hver á annan án þess að mæla orð. Að lokum sagði M. Peirel: „Þetta skjal verður að eyði- leggja.“ Systkynin gáfu samþykki sitt með þögninni. Hann lagði þá erfðaskrána til hliðar, kveikti í hlöðunum, sem höfðu að geyma þessa hætlulegu játn- ingu, og kastaði þeim í arin- stæðið. Þau horfðu þögul á, meðan að eldurinn vann á hlöðunum. Brátt var alt það hrunnið, sem hrunnið gat, en jíar sem enn mátti lesa einstöku orð, þá dreyfði dóttirin öskunni með fætinum. Þau sátu þögul enn um stund og horfðu á öskuna, eins og þau óltuðust, að hún myndi fljúga upp um reykháfinn. CHIMPANSINN PELABARN. Chimpansinn sem sýndur er hjer á myndinni fæddist fyrir skömmu í dýragarðinum í Loiidon. En móðir hans ,,dó af bárnsförum" og þess- vegna varð að gefa unganum pela og búa til handa lionum sjerstak- iega liitaðan kassa til þess að halda tifinu í lionum. Það tókst og nú dafnar unginn vel og þúsundir manna skoða hann daglega. Hann heitir ,,Jaqueline“. Sumir lialda að „undrabörn" sjeu sjerstakt fyrirbrigði vorrar aldar en það er öðru nær. í byrjun 18. aldar átti drengiur að nafni Christian Heinecken heima í Liibeck. Hann var orðinn fróður í veraldarsögu þegar hann var 5 ára og 7 ára gamall kunni hann latínu. Málasnillingurinn Bavatiers, sein varð ekki nema tvít- ugur, talaði þrjú mál og las biblíuna á grísku þegar hann var G ára. Og þegar hann var niu ára lagði hann stund á bæði stærðfræði og stjórn- fræði. Skáldið Tasso samdi hið fyrsta stóra lietjukvæði sitt er hann var 14 ára og Melankton tók doktorspróf 17 ára gamall, en Hugo Grotius var kominn á háskólann í Leyden 12 ára Hann varð ritari liollensku sendi- sveitarinnar í París 15 ára. HAILE SELASSIE I GENF. Siðasti fundur alþjóðasambands- ráðsins var haldinn í Genf í maí og voru Spánardeilan og viðurkenning yfirráða Ítalíu fyrir Abessiníu á dagskrá. Um Spán varð ekkert sam- komulag og i Abessiníumálinu gerð- ist það sem vitað var áður, að stór- veldin viðurkenna nú Ítalíukonung, sem keisara Abessiníu. Haile Sel- ítssie fór til Genf til þess að tala þar máli sínu en fjekk enga áheyrn. Ei’ hann mjög farinn að heilsu og þolir illa toftslagið í Englandi. Hann sjest lijer á myndinni ásamt sendi- nefnd Aljessiníu. Hin myndin er af stjórnmálamönnum og blaðamönnum í Genf, sem eru að tala saman i fundarhljei. í Ras Shamra í Norður-Sýrlandi fanst nýlega elsta orðabókin, sem menn þekkja í veröldinni. Ekki er það bók i venjulegum skilningi held- ur brendar leirtöflur með orðaþýð- ingum úr máli, s'em menn ekki þekkja. Orðabók þessi hefir verið i stóru „bókasafni" þarna á staðnum. sem notað hefir verið lianda ungum prestaefnum, sem áttu að verða skrift- lærð. í brúnina á einni töflunni hefir kennarinn skrifáð: „Með liendi Rban- as.sonar Sumejana, prests gyðjunn- ar Niseba“. Það var ekki lieiglum henl að ráða við það sem prestaefn- unum í Ras Shamra var sett fyrir. Þeir urðu til dæmis að læra sex tungumál. Babylonisku urðu þeir að læra vegna jambandsins við ná- grannalöndin, sumerisku, sem var latína þeirra tíma, hitterisku, sem var mál innftytjenda frá Litlu-Asiu, egyptsku, sem notuð var til áletr- ana í ýmsum musterum, hið ókunna mál er áður var nefnt og loks fönik- isku, sem skrifuð var með stafrófi, sem áður liefir verið óþekt. Skjaldbökur verða mjög gamlar, eins og kunnugt er, eins og filar og páfagaukar. En að jafnaði er það bygt á sandi, sem sagt er um aldur skjaldbakanna og að jafnaði gert meira úr honum en vert er. Þó eru til einstaka sannanir fyrir aldrinum, eins og á skjaldbökunni sem nýlega fanst við Wangpoofljótið í Kina. A skildinum á henni var silfurplata með áletrun er merkja mátti af, að skjaldbakan hafði verið veidd árið 1580 af húddaprestinum Pang og slept aftur. Hún er þannig um 360 ára.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.