Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 6
c F A L K I N N Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhoge Nr. 520. Adamson varð ólukkulegur yfir að hafa stoliðeplunum. — Hver hefir skrifað þenna stíl, Jörgen? — Ifann pabbi gerði jxið. — Allan sfílinn? — Nei, jeg hjálpaði honum tlá- lílið. Skiítulaus skipstjári er eyðilagður yfir því, hvað hús nágrannans er nærri. — Það var vitleysa af henni Elsu að sigla svana langt með unga mann- innm — j>au sjást hvergi nokkurs- staðar. Ungur Skoti fór út aö skemta sjer með unnustu sinni og kom seint heim. Faðir hans tók honum illa og sagöi: — Hefir þú nú veriö að sóa pen- ingum enn á ný? — Nei, pabbi, ekki nema tveimur shillingum. — Jæja, verra gat það verið. — Já, hún hafði ekki meira á sjer. Grasafræðingurinn: — Svafstu vel i nótt? Frúin: — Já, alveg ágætlega, Axel. — Hefirðu ekki haft magaverk eða þyngsli eða ónot? — Nei, ekki vott. Hversvegna spyrðu um það? — Bravó! Þá hefi jeg fundið alveg nýja tegund af ætisveppi. S k r í 11 u r. — Jeg reyni. jeg þarf hvort sem er að fá mjer nýjan bil. — Hún (grátandi): — Elsku Willy, hann pabbi hefir mist aleigu sína. Willy: — Er það ekki það sem jeg liefi aitaf sagt, að lionum tækist á endanum að stía okkur í sundur. — Hvernig lýst þjer á nýja hatt- inn minn, Viktor, Hann er afmœlis- gjöf frá þjer. Annars hugar. — Það er ómögulegt að treysta því sem þessir læknar segja. Þeir segja allir það sama. — Og hvað segja þeir? — Þeir segja: — Þetta verða tíu krónur. — Sá er nú ósvifinn. Hann segist ekki nenna uð fara úr fötunam, fyr- ir nokkrar sekúndur. * Fertlinand hefir kent hundinum sínum ýmsar lislir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.