Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N getur komið af stað stórbruna. Margur bruni hefir orðið vegna einnar eldspýtu, hálfdauðrar sigarettu, rafleiðslu og fjölda ann- ara orsaka. Látið þetta vera vður til viðvörunar. Þjer getið trygt yður fyrir hverskonar hruna og ætti enginn, sem nokkuð innhú á, að spara sjer örfáar krónur á ári og eiga á hættu, hvenær sem er, að missa, í mörgum tilfellum, aleigu sína á nokkrum mínútum. Hjá Sjóvátryggingarfjelagi íslands h.f. fáið þjer hámarkstryggingu fyrir lágmarksverð. I steinsteypuhúsum kostar þúsund króna trvgg- ing á innhúi frá kr. 1.80. Komið, eða hringið til okkar og spyrjist fvrir. Síminn er 1700. Sjovátryqqi Bruna- Eimskip, 2. hæð. aq íslands deildin Sími 1700. Drengjaföt. Fyrir Iok þessa mánaðar opnum vjer drengjafata- deild í sambandi við saumastofu GEFJUNAR í Aðalstræti. Þar verða saumuð föt á drengi eftir máli, úr hinum smekklegu og ódýru Gefjunardúk- um- Saumaskapur og tillegg verður mun ódýrara, en hingað til hefir þekst lijer í borginni. Tekið á móti pöntunum í útsölu GEFJUNAR í Aðalstræti. Sími 2838. Samband ísl. samvinnufjelaga. cr 'cfuxtC - hútt ttciar ERA SlMILLON SNYRTIV0RUR SKULI JÖMANNSSON&-CO. geác wmum auðvddaá! Við hússtörfin er góð birta, þ. e. mikið og' gott ljós, nauð- synleg. Ljósið frá innan-möttu Osram-D-ljóskúl- unni er ódýrt, þessvegna getið þjer veitt yður góða birtu ef þjer notið hana. Dekedumea-Jéúhwa með átyix^azsíwtftimufn, sem lcygqic íiita stcaumeyd&ÍU'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.