Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 1
43 Reykjavík, laugardaginn 29. október 1938, XI. r •• I TROLLAFJALLI Fálkinn hefir áður birt nokkrar myndir úr Glerárdal, sem bera þess vott, að Akureyringar eiga skemtilegar gönguleiðir á þeim slóðum■ Og upp af dalnum rísa hin fögru og stórgerðarlegu fjöll, Súlur og Kerling.Myndin, sem hjer birtist, er tekin af Edvard Sigurgeirssyni uppi í TröUafjalli við Glerárdal og sjer í nærsýn yfir dalinn, bak við Tröllin svonefndu, sem fjöllin heita eftir■ En í baksýn sjer í Kerlingu snævi þakta, hæsta fjall Norðurlands

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.