Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 11

Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 VMCt/fV U/KHbUftMIR myndiíriar er ekkert auðveldara, þar eð maður gefur filmunum tilsvar- andi númer og leggur þær í smá umslög, þar sem númerið er líka sett á. Geymdu umslÖgin í öskju. eins og bent er á á myndinni. í baráttu fjrrir rjettlætinu. 7) Bobby kraup við hliðina á Indí- ánanum, losaði hann við harðhnýtt- an lassóinn og var í þann veginn að byrja lífgunartilraunir á honum, þegar hann heyrði Rauða Hjört alt i einu hrópa um hjálp utan af fljót- inu. Bobby rauk óttaslegin á fætur. ísflekinn sem Rauði Hjörtur var á var oltinn um og molaðist sundur við klettinn. Og til þess nú að gera ilt verra, var fljótið fult af ishröngl- ingi, sem. gerði það þvi nær ómögu- iegt að synda í vatninu. 8. Bohby mátti engan tíma missa. — Hann leit í skyndi á meðvitund- arlausa Indíánann.sem þurfti ein- ungis stutta stund til að ná sjer aftur, — svo þaut hann á bak hest- inum og knúði hina tryggu skepnu út í ísfulla iðu fljótsins. Hesturinn stundi af áreynslu, en það var eins og blessúð skepnan skildi, hvað var á seiði, — liægt, en örugt miðaði honum áfram í áttina til Rauða Hjörts, sem háði sinn örvæntingar- fulla bardaga við hvassa ísjakana. — Og þjer hafið altaf verið hepp- inn í öllum yðar sjóferðum? — Já, jeg held nú það. Einu sinni strandaði jeg á óbygðri ey með heila whiskyflösku. 9) Rauði Hjörtur varð smátt og smátt alveg örmagna, og það mátti ekki seinna vera. að Bobby næði í hann. Hann þreif í öxlina á honum — og dró hann á hestbak. Ferðin til baka var naumast eins erfið, þar eð þeir höfðu strauminn með sjer. Nokkrum augnablikum síðar stóðu þeir báðir hjá Indíánanum, sem enn- þá ljet ekki á sjer bæra. „Það er Svarti-Úlfur — hann er af okkár flokki“, sagði Rauði Hjörtur. „En hvaða taska er þetta sem hann hef- ir á hakinu?“ Bobby beygði sig niður, opnaði töskuna —- og fók upp stóra, glæra flösku. Til stuðninffs Ijósmyndafffindinni. Það er auðvelt að setja myndavjel- argrindina á möl eða grasvöll án þess hún renni til, en sje það gert á hálu gólfi, fyrir innanhússmyndir, getur verið erfitt að varna. þess að fætur grindarinnar renni til. Mynd 1 sýnir ágætt ráð til þess að verjast því arna, — og það er fólgið í því, að sétja teygjur utan um grindina. Svo má líka setja grindina á opið blað. GLAÐUR SIGURVEGARI. 10 mánaða gamall drengur varð „champion baby“ í barnasamkepni í Englandi nýlega og vann verðlaun, sem drotningin hafði gefið. — Rjetturinn hefir ákveðið að dæma konunni yðar, sem þjer eruð að skilja við, 000 krónur á mánuði. — Þá ætti hún að komast vel af. Jeg hafði liugsað mjer að láta liana hafa 100 krónur líka. YNGSTI FJELAGINN. Þessi iitla stúlka er yngsti fjelag- inn í Breska vísindafjelaginu. Hún er 11 ára og heitir Pamela Wrinch og hefur strax getið sjer afreksorð fyrir vísindalega starfsemi. Presturinn: — Hvernig hljóðar sjöunda boðorðið? — Presturinn skalt ekki stela. — Hvað segirðu? Fikki stendur það i kverinu. — Nei, en jeg hjeU að það ætti ekki við að þúa prestinn. myndaefni komi sem best fram. Alt of oft má sjá myndir, sein í útjöðrunum eru fullar af algjörum hjegóma, sem ef til vill spillir fyrir því, sem myndasmiðurinn hefir ætl- að sjer að gera sem mest úr. Mynd- in sýnir einfaldan papparamma. Ramminn er útbúinn með tveimur pappahleypilokum, svo að hægt er að þreifa sig áfram áður en byrjað er að klippa af myndinni. I HITANUM. Þessi litli drengur tekur hita- bylgjuna rjettum tökum. Hitni vatnið um of í fatinu, skrúfar hann frá krananum til þess að kæla það. d Heþpilegt áhald fyrir ,,amatöra“. Vertu aldrei hræddur við að skera utan af mynd, svo að hið eiginlega Leiðbeiningar fyrir ,amatðr‘-ljö: Raðið ijósmyndnnum skipulega i albúmin ykkar Þið hafið miklu meiri ánægju af Ijósmyndunum ykkar, ef þið raðið þeim skipulega niður. Þið skuluð hafa myndirnar úr sumarfríinu út af fyrir sig, fjölskyldiunyndirnar sjer, innan húss myndirnar sömuleið- is o. s. frv. Þessu verður best fyrir komið með því að hafa album með lausum blöðum, sem færa má til eft- ir því sem myndasafnið verður tit. Látið bókbindarann skera fyrir ykk- ur nokkur mislit pappaspjöld, sem eru 30 cm. breið og dálítið hærri. Láttu liann setja tvö göt öðru megin á spjöldin, og biddu hann að þrykkja í falsi ca. 3 cm. frá kantinum, þar sem'götin voru sett á. Auðvitað getið þið gert þetta alt saman sjálf, en árangurinn verður betri þegar sjer- fræðingur tijálpar til. Notið gott sýrulaust „pasta“ til að líina með. Það er óþarfi að bera á alt bak myndarinnar. Nóg er að bera á kant- ana. Þegar þú ert búinn að því, skaltu leggja liverja örk undir farg. Skrifaðu texta undir hverja mynd og tölusettu hana. — Hentug myndaskrú. Ef maður ætlar að hafa reglulega ánægju af myndasafninu sínu, er þýðingarmikið að hafa reglu á ,,filmunum“. Hafi maður tölusett

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.