Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 29.10.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N WYNDHAM MARTYN: 16 Manndrápseyjan. i þessu indæla Kaliforniuþorpi, nje að hann væri eigandi að sumum allra bestu mynd- unum eftir Bodwell. Málarinn hefir aldrei fengið aS vila, aS þaS var Antlionv Trent, sem hann talaSi við þennan súra haustdag. Þeir gengu saman austur á klappirnar. Trent þekti undir eins Manndrápsey, sem bar höfuð og lierðar yfir hóhnana í kring, bergið var að kalla lóðrjett og brimið nauð- aði við rætur þess. „Einkennileg jarðmyndun, finst yður ekki?“ sagði málarinn. „Það lilýtur að vera ísöldin, sem hefir gefið Frattoney þennan byrsta svip. Þjer munuð liafa lesið um morðið, sem framið var þar? Jaster banka- eigandi frá Fíladelfíu var drepinn og morð- inginn var annar kunnur fjármálamaður, sem heitir Barkett. Jeg reyndi að fá land- gönguleyfi þar, tii þess að mála eyjuna, en eigandinn vildi ekki levfa það. Jafnvel blaðamönnunum var ekki leyft að koma í land. En þeir hefndu sín líka þegar Ahtee var kallaður fram til að bera vitni, því að þeir sögðu að hann hefði verið með víg- tennur og lafandi yfirskegg og kvnni ekki að nola alþjóðaorð.“ „Jeg verð að revna að komast í iand þar,“ sagði Trent, „jeg er starfsmaður hjá Curtis Weld í Boston og sendur þangað til að hitta frænku hans, sem heitir frú Hydon Cleeve, viðvíkjandi áríðandi máli. Það mun ganga bátur þangað út. Hvenær get jeg komist?“ „Nei, það ganga engir bátar þangað,“ sagði Bodwell og hló. „Frattoney er útilok- uð frá umheiminum þangað til í april. Sjó- mennirnir geta sagt yður, livernig straum- urinn og brimið einangrar hana algerlega.“ Trent svaraði ekki undir eins. Það hefir máske verið það, sem frú Hydon Clteve átti við þegar hún skrifaði, að það vrði að senda lienni peningana undir eins, ef þeir ættu ekki að koma of seint. Þessi tveggja vikna töf olli því, að hún gat ekki borgað húsráðanda sinum i tæka tíð. Hafi Curtis Weld langað til að hún vrði að auðmýkja sig, þá var það nú skeð; og Trent sem hafði tekið þúsund dollara út úr bankanum til þess að komasl að, hvað hefði lirætt kerlinguna, hafði nú unnið fvr- ir gýg. „Hvenær fóru gestirnir þaðan?“ spurði hann. „Fyrir tíu dögum kom heilmikið af hest- um þaðan og vinnumönnum. En gestirnir eru þar ennþá.“ „Frú Cleeve líka?“ „Já, það vill svo til að jeg veit það, því að konan, sem mallar þetta hræðilega kaffi, sem við vorum að drekka, hefir sagt mjer ýmislegt um frú Cleeve. Vinnukonan frú Cleeve er nefnilega í ætt við liana. Hún seg- ir að frúin sje svo bláfátæk, að hún geti ekki sjeð af tækifærinu til að fá að lifa ókeypis í nokkra mánuði. Þessvegna varð hún eftir með dótturdótturdóttir sína ásamt ýmsu ungu fólki. Húsið kvað vera ljómandi fallegt og þar eru sex sænskar vinnukonur, sem hvorki hræðast enska nje amerikanska drauga. En brytinn og þjónarnir voru orðn- ir hálfvitlausir af hræðslu.“ „Við hvað ?“ „Kanske við storminn. Þegar haust- og vetrarstormarnir ýlfra í kyprustrjánum þarna úti þá getur manni orðið órótt innan- brjósts.“ „Jeg hefði gaman af að tala við þennan bryta.“ „Þjer getið hitt hann i Harbour Bar. Hann er eftirlitsmaður eins stórhýsisins þar það sagði hún mjer líka, kaffikonan. Hann er fiskimaður og jeg hefi stundum róið með honum. Hann er víst mesti lyga- laupur í öllu Mainefylki, en hann kann tök- in á bátnum sínum og það var mjer fvrir mestu.“ Skömmu síðar spurði Trent eftir James Maims frænda Tillv vinnukonu frú Cleeve, sem varð feginn að fá lækifæri til að slepjja frá viðarsöguninni. En hann hió hræðilega er Trönt sj)iirði hann hvort liann vildi róa með sig út í Frattonev. „Þó þjer bvðuð mjer miljón dollara, gæti jeg ekki unnið tii þeirra með því móti,“ sagði hann og tók ólundarlega við vindli, sem Trent bauð honum. „Jeg hjelt að allir Jjektu rifin kringum Frattoney." „Ef þjer eruð orðinn of gamall og lmg- laus, J)á er kanske hægt að finna einhvern annan hjer i nágrenninu, sem Jjorir það.“ „Ungi maður!“ sagði Maims hálíðlega, „hvorki kafbátur nje dráttarbátur frá Bos- ton og nokkurt farartæki á allri Atlants- hafsströnd gæti gert það. Þeir segja að tunglið valdi flóði og f jöru, og á Jæssum slóð- um kveður nógu mikið að Jjví. Lítið þjer á brimið, það brýtur allstaðar nema rjett við nýju bryggjuna og jafnvel hún er ekki ör- ugg nema þrjá daga á viku, jafnvel um hásumarið. Þeir segja — Maims varð íbygg- inn — að sjóræningjar gangi aftur Jjarna úti í eyjunni og galdri hvern bát, sem nærri henni kemur. Stormurinn slær niður milli fjallanna tveggja á eyjunni og legst þannig í seglin, að ])að er ekki nokkur lifandi leið að leggja að, og sá vjelbátur er ekki heldur til, sem gengur móti straum og vindi, þegar hann er eins og í dag.“ Hann tók eftir að ókunnugi máðurinn skalf af kulda. „Þjer finnið sjálfur hvernig stormurinn bítur hjerna. Yður mun ekki langa til að saga svolítið í eldinn, svo að maður geti hlýjað ,sj er?“ „Þetta er varla í fyrsta sinnið sem þjer snertið á sög,“ sagði hann ánægður skömmu siðar. Gesturinn hafði bæði krafta og lag og Maims naut tilhugsunarinnar um, að geta átt frí einn dag, án Jjess að konan hans vissi af því. Trent fór að tala um Frattoney á nýjan leik. Allir þar um slóðir virtust veita J)vi mikla athygli, að Ahtee skyldi leggja upp að ætla sjer að eiga þarna heima í heilt missiri án þess að hafa nokkurt samband við umbeiminn. „Tilly hefir sagt konunni minni frá því,“ sagði Maims. „Tilly vildi ekki segja mjer neitt — hún hatar karlmenn. Annars hatar liún að kalla alt fólk, nema Phyllis og Cleeve. Það er vegna þeirra, sem hún lafir hjá frú Cleeve. Þjer hafið víst lieyrt getið um miljónamæringinn Elmore? Já, sonur lians er þarna i eyjunni, liann er diykk- feídur og á að læknast Jjarna, en svö hefir gamla konan afráðið að koma þeim i hjóna- band, honum og Phyilis. En Jíar verður sú gamla nú fvrir vonbrigðum.“ „Hvernig þá?“ spurði Trent. „Phyllis er falleg eins og málverk, en hún vill ekki Elmore. Tilly sá, að annar piltur, sem heitir Davne, kvsti hana einu sinni, Jjegar hún kom þeim á óvart. Þessi Dayne er settur til Jjess að liafa gát á Elmore, sem einskonar kennari, og er sagður myndar- legasti maður, segir Tilly. Ahtee, hann er afleitur að spila upp á peninga; Elmore og hann silja uppi fram á miðjar nætur og spila og leggja mikið undir. Og sá matur og drykkur, sem það fær Jjarna! Konan min er nú enginn viðvaningur í matseld," á- heyrandinn kiptist við, er hann mintist þeirra kynna, sem liann hafði af matseldar- list hennar, „en þarna úli er það eins og á fínasta hóteli.“ „Hver var Fratton?“ spurði Trenl alt í einu. „Hann var sjóræningjafantur, sem hafði Jjað fyrir sið, að ginna aðra sjóræningja til sin í eyjuna og drepa J)á.“ „Hvernig vitið ])jer það?“ „Konan mín hefir J)að eftir Tilly. Það stendur í bókum. Alitee seg'ir frá þvi, þeg- ar þjónarnir eru ekki viðstaddir. Þetta var sjóræningjabæli J)egar Englendingar áttu Iandið. Frakkland og Spánn áttu líka skika l)jerna,“ hjelt Maims áfram með áherslu, „alt eintómt illj)ýði, eftir minni meiningu. Það var gott að við komum til sögunnar og kiptum J)ví í lag.“ „Það getur varla verið frágangssök að lenda þar flugvjel ?“ sagði Trent. Hann var orðinn ákafur flugmaður i seinni tíð; það vantaði ekki mikið á, að hann hefði verið þúsund tíma á flugi. „Þjer væruð ekki sá fyrsti, sem reyndi það. Tveir herflugmenn reyndu einu sinni. Einasti lendingarstaðurinn var flötur með fjöllum á báðar hliðar, en þar er altaf stormur. Forsjónin ætlast víst til, að enginn geti komist ])angað. Jeg var viðstaddur jarð- arför Jæssara tveggja sem reyndu. Liðsfor- ingi og dáti. Og það var ekki heilt bein i kroppnum á þeim ])egar þeir fundust. Jeg hefði svo sem getað sagt þeim J)etta, en haldið þjer að svoleiðis menn sjeu að spyrja menn, sem liafa verið hjerna í sextíu ár? Síðan var yfirheyrsla og J)á var jeg látinn gefa lýsingu á vindum og straumum hjerna, n og þá sáu þeir, að jeg vissi hvað jeg söng.“ Maims kunni margt að segja af yfir- heyrslunni, en Trent beindi samtalinu inn á nýja slóð. Hann leit á stóra hlaða af ó- höggnum viði og spurði: „Er Jætta verk- efnið yðar i vetur?“ „Já, og meira til,“ svaraði liinn dapur- lega. „Jeg á að mála húsið að innan og sprengja burt grjót, svo að við getum rækt- að blóm lianda baðgestunum, og svo verð jeg að byggja við hænsnahúsið og veiða rottur. Jeg ofgeri mjer á vinnu, og undir eins og eitt er búið J)á biður annað eftir mjer.“ Maims andvarpaði þungan. Honum þótti gott að bvíla sig og taka lífinu rólega, og væri það nokkuð sem freistaði hans, þá var það góður matur. En örlögin höfðu gefið honum konu, sem var svo dæmalaust fundvís á eitthvað handa honum að gera

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.